Neymar afhenti liðsfélögunum gullmedalíur Brasilíumaðurinn Neymar var í nýju hlutverki þegar lið hans Paris Saint-Germain varð meistari meistaranna í Frakklandi eftir 4-0 sigur á Nantes í gærkvöld. Fótbolti 1. ágúst 2022 12:02
Bretlandsdrottning lofar enska liðið: Innblástur fyrir komandi kynslóðir Elísabet önnur, Englandsdrottning, óskaði leikmönnum enska kvennalandsliðsins í fótbolta til hamingju með frábæran árangur eftir að liðið fagnaði sigri á Evrópumótinu sem lauk í gær. Fótbolti 1. ágúst 2022 11:30
Viðar Örn sagður á leið til Grikklands Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi. Fótbolti 1. ágúst 2022 11:15
Markalaust hjá Arnóri og félögum Arnór Ingvi Traustason spilaði síðustu sjö mínútur leiksins er lið hans, New England Revolution, gerði markalaust jafntefli við Toronto í MLS-deildinni í fótbolta í Boston í nótt. Fótbolti 1. ágúst 2022 10:30
Leikmenn Englands trufluðu blaðamannafund Wiegman syngjandi og trallandi Leikmenn enska kvennalandsliðsins fögnuðu skiljanlega vel eftir sigur á Þýskalandi í úrslitum Evrópumótsins á Wembley í Lundúnum í gær. Liðið var að vinna fyrsta stóra titil Englands frá árinu 1966. Fótbolti 1. ágúst 2022 10:00
Simeone yngri á leið til Dortmund Borussia Dortmund er að reyna að ganga frá kaupum á argentíska framherjanum Giovanni Simeone frá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1. ágúst 2022 09:00
Fulham að ganga frá kaupum á Bernd Leno Nýliðar Fulham í ensku úrvalsdeildinni leita til nágranna sinna í Arsenal til að styrkja markvarðastöðuna fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 1. ágúst 2022 08:01
Segir Alfons vera undir smásjá evrópskra stórliða Alfons Sampsted gæti fært sig um set frá norska meistaraliðinu Bodo/Glimt fyrr en síðar. Fótbolti 31. júlí 2022 23:31
Victor ekki með þegar Rooney vann dramatískan sigur í frumraun sinni Wayne Rooney þreytti frumraun sína sem stjóri DC United í bandarísku MLS deildinni í kvöld. Fótbolti 31. júlí 2022 23:12
Liverpool fékk skell í síðasta æfingaleik fyrir mót Liverpool lék sinn síðasta æfingaleik fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Strasbourg í heimsókn á Anfield í kvöld. Enski boltinn 31. júlí 2022 21:23
PSG vann ofurbikarinn í Frakklandi með yfirburðum PSG vann franska ofurbikarinn í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á Nantes. Fótbolti 31. júlí 2022 20:23
Stefán Teitur og félagar á toppnum Stefán Teitur Þórðarson og félagar í Silkeborg fara vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 31. júlí 2022 20:21
Mead bæði markahæst og best á EM Beth Mead átti frábært mót fyrir England og átti stóran þátt í að liðið tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni. Fótbolti 31. júlí 2022 20:00
Nýtt áhorfendamet slegið á Wembley Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik í lokakeppni Evrópumóts í fótbolta en á Wembley í dag þegar England og Þýskaland mættust í úrslitum. Fótbolti 31. júlí 2022 19:27
England Evrópumeistari í fyrsta sinn England er Evrópumeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir sigur á áttföldum Evrópumeisturum Þjóðverja á Wembley í London í kvöld. Fótbolti 31. júlí 2022 18:34
Man Utd tókst ekki að leggja Rayo að velli í fyrsta leik Ten Hag á Old Trafford Manchester United fer inn í nýtt tímabil ensku úrvalsdeildarinnar með frekar slæm úrslit af undirbúningstímabilinu á bakinu. Fótbolti 31. júlí 2022 16:53
Hákon og Ísak spiluðu þegar FCK steinlá Danmerkurmeisturum FCK var skellt þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31. júlí 2022 16:08
Hólmbert á skotskónum í sigri Hólmbert Aron Friðjónsson er í góðum gír þessa dagana. Fótbolti 31. júlí 2022 15:35
Sveinn Aron öflugur í átta marka jafntefli Þónokkrir Íslendingar hafa komið við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31. júlí 2022 15:03
Markalaust hjá Íslendingunum í Danmörku Lítið var um fjör í fyrri leikjum dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem tveir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni. Fótbolti 31. júlí 2022 13:59
Pia Sundhage fyrsta konan til að stýra liði til sigurs í Copa America Brasilía varð í nótt Suður-Ameríkumeistari í fótbolta eftir sigur á Kólumbíu í úrslitaleik keppninnar sem fór fram í Kólumbíu. Fótbolti 31. júlí 2022 12:32
Nýliðarnir búnir að versla meira en heilt byrjunarlið Nottingham Forest eru mættir í ensku úrvalsdeildina eftir 23 ára fjarveru og hafa verið virkir á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 31. júlí 2022 11:41
Fékk tvö gul spjöld á 17 sekúndum í frumraun sinni Lee Tomlin er nafn sem ekkert allt of margir knattspyrnuáhugamenn kannast eflaust við en hann er einn sá umtalaðasti eftir opnunarhelgina í ensku neðri deildunum fyrir skrautlegt rautt spjald. Fótbolti 31. júlí 2022 11:01
Barca og Real Madrid á sigurbraut Spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona eru að nálgast lokaundirbúning sinn fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan ágústmánuð. Fótbolti 31. júlí 2022 10:30
Þorleifur og félagar teknir í kennslustund í Philadelphia Þorleifur Úlfarsson var í byrjunarliði Houston Dynamo í bandarísku MLS deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 31. júlí 2022 10:01
Kemur Wiegman enskum loks til fyrirheitna landsins? Enskt A-landslið fær í dag möguleika á að vinna stórmót í fyrsta sinn síðan 1966. Þá var England á heimavelli líkt og nú. Fótbolti 31. júlí 2022 09:00
Arteta vonast eftir að fá fleiri leikmenn Arsenal hafa verið stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar en eru ekki hættir ef stjóri liðsins fær vilja sínum framgengt. Enski boltinn 31. júlí 2022 08:01
Leicester hafnar risatilboði Newcastle í Maddison Erfiðlega hefur gengið hjá hinu nýríka liði Newcastle United á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 30. júlí 2022 23:00
Ráðinn í þjálfarateymi Man Utd átján árum eftir að hafa sparkað þeim úr Meistaradeildinni Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Erik Ten Hag hjá Manchester United og er þegar tekinn til starfa. Enski boltinn 30. júlí 2022 21:40
Átta marka veisla í hollenska ofurbikarnum PSV Eindhoven eru meistarar meistaranna í Hollandi eftir magnaðan 5-3 sigur á Ajax í kvöld. Fótbolti 30. júlí 2022 20:53