Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 8. ágúst 2022 22:54
Fylkir nældi í stig gegn toppliðinu Fylkir og FH skildu jöfn, 1-1, þegar liðin áttust við í 13. umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Würth-vellinum í Árbænum í kvöld. Fótbolti 8. ágúst 2022 22:43
Lampard stoppar í götin í varnarlínu sinni Enski varnarmaðurinn Conor Coady er genginn til liðs við Everton á lánssamningi frá Wolves en lánið gildir út yfirstanandi keppnistímabil. Fótbolti 8. ágúst 2022 22:27
„Við erum öflugir í lok leikja“ „Mér líður rosa vel. Þetta eru bestu sigrarnir, að vinna með einu marki í restina. Ég held að þetta sé níunda markið sem við skorum í sumar á síðasta korterinu þannig við erum öflugir í lok leikja,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkinga, sáttur eftir 2-1 sigur á Leikni í kvöld. Fótbolti 8. ágúst 2022 22:06
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. Sport 8. ágúst 2022 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir-Keflavík 1-2 | Frans tryggði Keflavík sigur á síðustu stundu Keflavík sótti þrjú stig þegar liðið mætti Leikni Reykjavík í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Sigurmark Keflavíkur kom eftir klaufagang í vörn Leiknis í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 8. ágúst 2022 21:17
Bjarni rak smiðshöggið á stórsigur Bjarni Mark Antonsson setti jarðaberið á kökuna þegar Start fór með sannfærandi sigur af hólmi á móti Bryne í norsku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8. ágúst 2022 20:16
Kristian Nökkvi lék lungann úr leiknum Kristian Nökkvi Hlynsson lék í 85 mínútur sem sóknartengiliður fyrir Ajax II þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Telstar í hollensku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8. ágúst 2022 20:04
RB Leipzig að landa Werner Timo Werner mun ganga til liðs við RB Leipzig frá Chelsea í vikunni en þýska félagið mun greiða um það bil 30 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 8. ágúst 2022 19:35
Brynjar Björn hafði betur gegn fyrrverandi lærisveini Örgryte, lið Brynjars Björns Gunnarsson, hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið sótti Valgeir Valgeirsson og félaga hans hjá Örebro heim í sænsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. Fótbolti 8. ágúst 2022 18:56
Stefán Teitur lagði upp í sigri Stefán Teitur Þórðarson átti stoðsendinguna eitt marka Silkeborgar þegar liðið bar 3-1 sigur úr býtum í leik sínum við AaB í fjórðu umferð dönsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. Sport 8. ágúst 2022 18:48
Albert byrjar nýtt tímabil afar vel Albert Guðmundsson, landsliðsamaður í fótbolta, skoraði tvö marka Genoa þegar liðið lagði Benevento að velli, 3-2, í 64 liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 8. ágúst 2022 17:47
Evrópumeistarinn Parris til liðs við Man United Á meðan karlalið félagsins er tilbúið að fá hvern sem er til liðs við sig þá hefur kvennalið Manchester United sótt enska landsliðskonu sem varð Evrópumeistari í sumar. Enski boltinn 8. ágúst 2022 17:01
Tuchel segir að leikmenn Chelsea vilji ekki spila í bölvaðri níunni Nían er vanalega ein eftirsóttasta treyjunúmerið hjá fótboltaliðum en ekki þó öllum. Leikmenn forðast hana hjá einu öflugasta fótboltaliði Englands. Enski boltinn 8. ágúst 2022 15:32
Upphitun fyrir 12. umferð: „Meira ætlast til þess að stelpur hætti bara“ Agla María Albertsdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir verða í sviðsljósinu á morgun í stórleik 12. umferðar Bestu deildarinnar í fótbolta. Helena Ólafsdóttir fékk þær til að hita upp fyrir leiki umferðarinnar. Íslenski boltinn 8. ágúst 2022 15:00
Stefán Árni ekki með gegn ÍBV vegna agabanns KR vann 4-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudagskvöld. Athygli vakti að Stefán Árni Geirsson, sem hefur verið að koma til baka eftir meiðsli, var ekki í leikmannahóp KR. Hann var í agabanni. Íslenski boltinn 8. ágúst 2022 14:31
Leiknir getur sent FH í fallsæti með sigri á Keflavík Leiknir Reykjavík tekur á móti Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fari svo að heimamenn landi sigri þá fara þeir upp fyrir FH í töflunni og senda Hafnfirðinga þar með í fallsæti. Íslenski boltinn 8. ágúst 2022 13:01
Barcelona segir núverandi samning Frenkie de Jong ólöglegan Stjórn Barcelona vill ógilda núverandi samning Frenkie de Jong þar sem hún telur að samningurinn sé ekki löglegur. Forverar núverandi stjórnar voru við stjórnvölin er skrifað var undir og segja allt hafa verið gert eftir lögum og reglum. Núverandi stjórn er tilbúin að fara með málið fyrir dómstóla. Fótbolti 8. ágúst 2022 12:00
Gaf stuðningsmanni liðsins Rolex úr eftir leik Allan Saint-Maximin er elskaður og dáður hjá Newcastle og ekki verður aðdáunin minni eftir nýjustu fréttirnar af kappanum. Enski boltinn 8. ágúst 2022 11:31
Haaland blótaði tvisvar í sjónvarpsviðtali eftir leik Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir fyrsta leik Norðmannsins Erling Braut Haaland í ensku úrvalsdeildinni nema kannski yfir frammistöðu hans í viðtali eftir leik. Enski boltinn 8. ágúst 2022 11:15
Rakst á allt Liverpool liðið úti á lestarstöð Liverpool byrjaði tímabilið ekki vel í ensku úrvalsdeildinni og er þegar lent tveimur stigum á eftir Manchester City eftir aðeins eina umferð. Enski boltinn 8. ágúst 2022 10:31
Fannst Blikar lúnir í Garðabænum: „Þeir geta verið þreyttir í nóvember“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, sá greinileg þreytumerki á leikmönnum Breiðabliks í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 8. ágúst 2022 10:00
Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Fótbolti 8. ágúst 2022 09:30
Rabiot á að leysa vandræðin á miðsvæði Man United Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United vill fá hinn 27 ára gamla Adrien Rabiot frá Juventus. Á hann að leysa vandræði liðsins á miðsvæðinu en Man United hóf ensku úrvalsdeildina á 1-2 tapi á heimavelli gegn Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 8. ágúst 2022 09:14
Markaveislan í gær: Stjörnuhrap Blika, þrenna Atla fyrir KR, dramatík í Úlfarsárdalnum og KA sigur í Krikanum Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild karla í gær þegar sextánda umferðin fór af stað með fjórum flottum leikjum. Íslenski boltinn 8. ágúst 2022 09:01
Neyðarlausnin hjá Man. United er að ná í gamla Stoke og West Ham framherjann Manchester United byrjaði nýtt tímabil á tapi á móti Brighton á Old Trafford um helgina og liðið hefur fengið á sig mikla gagnrýni í kjölfarið. Eftir vandræðin í fyrra sjá gagnrýnendur bara sama gamla United þótt að nýr stjóri sé tekinn við. Enski boltinn 8. ágúst 2022 08:26
Sjáðu hjólhestinn hjá Messi í draumabyrjun hans á nýju tímabili Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hóf um helgina annað tímabil sitt í frönsku deildinni og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað það á eftirminnilegan hátt. Fótbolti 8. ágúst 2022 08:01
Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Enski boltinn 8. ágúst 2022 07:31
Everton vill Púllara til að stoppa í götin Everton leitar lifandi ljósi að miðverði eftir að tveir slíkir fóru meiddir af velli í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni við Chelsea um helgina. Leikmaður sem er uppalinn hjá Liverpool þykir tilvalinn. Enski boltinn 8. ágúst 2022 07:00
Neville: Óásættanlegt hjá stjórninni að setja ten Hag í þessa stöðu Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og sérfræðingur hjá Sky Sports í Bretlandi, segir að bæta þurfi leikmannahóp félagsins. Ekki sé hægt að gera miklar kröfur á liðið í dag vegna þess að það sé svo illa mannað. Enski boltinn 7. ágúst 2022 23:01