Mike Dean viðurkennir mistök í stórleik Chelsea og Tottenham Myndbandsdómarinn Mike Dean viðurkennir að hann hafi gert stór mistök í aðdraganda seinna jöfnunarmarks Tottenham gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þegar Cristian Romero reif Marc Cucurella niður á hárinu. Enski boltinn 19. ágúst 2022 07:01
Real Madrid opnar á möguleikann að Casemiro fari til United Spænska stórveldið Real Madrid virðist vera opið fyrir því að leyfa brasilíska miðjumanninum Casemiro að fara til Manchester United ef félagið er tilbúið að greiða yfir 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. Enski boltinn 18. ágúst 2022 23:31
Arnar Gunnlaugsson: Helgi er náttúrulega orðinn Víkings-legend Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var að vonum kampakátur eftir sigur liðsins á KR í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins nú fyrr í kvöld. En Víkingur vann leikinn 5-3 og er liðið komið í undanúrslit. Fótbolti 18. ágúst 2022 23:02
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur-KR 5-3 | Hádramatískt í Víkinni Ríkjandi bikarmeistarar Víkings eru á leið í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir dramatískan sigur gegn KR í kvöld. Lokatölur 5-3, en tvær vítaspyrnur voru dæmdar á seinustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 18. ágúst 2022 21:54
Fylkir á toppinn eftir sigur í sjö marka leik Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og var nóg af mörkum sem litu dagsins ljós. Fylkir lyfti sér á topp deildarinnar með 4-3 sigri gegn Selfyssingum og þá vann Fjölnir einnig 4-3 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 18. ágúst 2022 21:18
Markalaust í toppslag Lengjudeildarinnar FH og HK, liðin í efstu tveim sætum Lengjudeildar kvenna, gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 18. ágúst 2022 20:58
Sara kom inn á í stórsigri Juventus Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir lék seinasta hálftíma leiksins fyrir Juventus er liðið vann afar öruggan 4-0 sigur gegn Racing Luxemborg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. ágúst 2022 20:33
Íslendingalið Viking nálgast Sambandsdeildina Patrik Sigurður Gunnarsson, Samúel Kári Friðjónsson og félagar þeirra í norska liðinu Viking unnu mikilvægan 1-2 útisigur er liðið heimsótti FCSB til Rúmeníu í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 18. ágúst 2022 20:26
Stefán og félagar þurfa að snúa taflinu við á heimavelli Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í danska liðinu Silkeborg máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti HJK til Finnlands í lokaumferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 18. ágúst 2022 18:19
Breiðablik úr leik eftir tap gegn Rosenborg Breiðablik er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 4-2 tap gegn norska liðinu Rosenborg í dag. Fótbolti 18. ágúst 2022 17:56
Íslendingalið Brann áfram í forkeppni Meistaradeildarinnar Íslendingalið Brann með þær Svövu Rós Guðmundsdóttur og Berglindi Björg Þorvaldsdóttur innanborðs vann 1-0 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu ALG Spor í dag. Fótbolti 18. ágúst 2022 17:11
Nottingham Forest gæti borgað 7,4 milljarða fyrir 22 ára leikmann Úlfanna Nýliðar Nottingham Forest hafa samþykkt að borga 44,5 milljónir punda fyrir Morgan Gibbs-White, miðjumaður Wolves. Enski boltinn 18. ágúst 2022 16:30
Arsenal fær sænska landsliðskonu frá Juventus Lina Hurtig verður ekki samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Juventus í vetur þar sem hún hefur ákveðið að söðla um og semja við Arsenal. Enski boltinn 18. ágúst 2022 15:30
Elísabet og Kristianstad úr leik í Meistaradeildinni Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, er úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið mátti þola 3-1 tap gegn Ajax er liðin mættust í Hjörring í Danmörku. Amanda Andradóttir og Emelía Óskarsdóttir byrjuðu leikinn á bekknum hjá Kristianstad. Fótbolti 18. ágúst 2022 14:15
Arnar Gunnlaugs var í KR-búningnum þegar KR sló Víking síðast út úr bikarnum Bikarmeistarar Víkinga halda titilvörn sinni áfram í kvöld þegar þeir fá KR-inga í heimsókn í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 18. ágúst 2022 14:01
„Sem betur fer erum við með karakter í liðinu“ „Það er búið að vera bras á liðinu en sem betur fer erum við með karakter í liðinu og það hafa aðrar stigið upp sem áttu ekki endilega að fá hlutverk í liðinu,“ sagði Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu deild kvenna í fótbolta, í ítarlegu viðtali við Bestu mörkin. Íslenski boltinn 18. ágúst 2022 12:30
Ryan Giggs brotnaði niður og grét er hann bar vitni Áttundi dagur réttarhaldanna yfir Ryan Giggs, fyrrverandi leikmanni Manchester United og landsliðsþjálfara Wales, fór fram í gær. Hann er ásakaður um að hafa beitt þáverandi kærustu sína, Kate Greville, andlegu og líkamlegu ofbeldi þau þrjú ár sem þau voru saman. Þá er hann sakaður um að hafa gefið Emmu Greville, systur Kate, olnbogaskot. Fótbolti 18. ágúst 2022 12:01
Arnar um Akkilesarhælinn og Óskar Hrafn um léttari leið Víkinga Víkingur og Breiðablik duttu bæði út úr þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar og það vantaði aðeins upp á að fara enn lengra. Þjálfarar liðanna tveggja nefna einbeitingarleysi annars vegar og léttari leið Íslandsmeistaranna hins vegar. Fótbolti 18. ágúst 2022 11:30
Valskonur áfram í úrslitaleikinn í Slóveníu Íslandsmeistarar Vals unnu 2-0 sigur á armenska félaginu Hayasa í undanúrslitum undanriðils þeirra í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. ágúst 2022 11:00
Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18. ágúst 2022 10:00
Útskýrir áhuga landeiganda á Íslandi á því að eignast Manchester United Manchester United þarf á nýjum eigendum að halda. Því eru flestir sammála um nema kannski núverandi bandarískir eigendur. Nýjustu fréttir af hugsanlegum kaupanda ættu að gleðja stuðningsmenn félagsins en einn af aðalfréttamönnum Sky Sports útskýrði áhuga ríkasta manns Bretlandseyja að félaginu. Enski boltinn 18. ágúst 2022 09:31
Atlético neitaði rúmlega átján milljarða tilboði Man United í Félix Atlético Madríd afþakkaði pent tilboð Manchester United í Portúgalann João Félix. Tilboðið hljóðaði upp á 130 milljónir evra eða rúmlega 18 milljarða íslenskra króna. Atlético keypti leikmanninn af Benfica árið 2019 á 113 milljónir evra. Enski boltinn 18. ágúst 2022 08:01
Tveir leikmenn geta ekki spilað gegn West Ham vegna Brexit Viborg verður án tveggja leikmanna fyrir leikinn mikilvæga gegn West Ham í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld en þeir fá ekki landvistarleyfi fyrir ferðalaginu til Englands. Fótbolti 18. ágúst 2022 07:01
FH boðar til endurreisnarkvölds með Eiði Smára FH-ingar ætla annað kvöld að halda stuðningsmannakvöld til að þjappa saman raðirnar fyrir komandi átök í Bestu-deild karla þar sem liðið er á ókunnum slóðum, í fallbaráttu. Fótbolti 17. ágúst 2022 23:31
Hótar að fylla liðsstjórn af vinum sínum til að hjóla í dómarana Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar var allt annað en sáttur við vítaspyrnu sem Keflavík fékk í 2-3 sigri liðsins í Mosfellsbæ í Bestu-deild kvenna í gær. Fótbolti 17. ágúst 2022 22:50
West Ham kaupir þýskan landsliðsmann af PSG West Ham staðfesti í dag félagaskipti Thilo Kehrer frá franska félaginu PSG. Leikmaðurinn kemur til London fyrir rúmar 10 milljón punda. Enski boltinn 17. ágúst 2022 22:00
Louis Saha krefur The Sun um að hætta að nota nafnið sitt Louis Saha, fyrrum framherji, Manchester United hefur beðið breska blaðið Sun um að hætta að nota nafnið sitt í tengslum við kynferðisafbrotarmál Benjamin Mendy. Fótbolti 17. ágúst 2022 20:45
Ríkasti maður Bretlands vill kaupa Manchester United Sir Jim Ratcliffe hefur lýst yfir áhuga á því að kaupa Manchester United og losa félagið undir krísunni sem það er í undir Glazer fjölskyldunni. Enski boltinn 17. ágúst 2022 20:00
Stuðningsmenn Man Utd ætla að mótmæla fyrir leikinn gegn Liverpool Boðað hefur verið til mótmæla á meðal stuðningsmanna Manchester United fyrir stórleikinn næsta mánudag gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Mótmælin munu fara fram fyrir utan leikvang liðsins, Old Trafford. Enski boltinn 17. ágúst 2022 19:31
Bestu mörkin um leikjaplan KR: „Þetta hjálpar ekki í þessari erfiðu baráttu sem framundan er“ „Við ætlum að kíkja aðeins á leikjaplan KR þar sem það hefur vakið athygli,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, en KR er á leið í aðra mánaðarlanga pásu í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 17. ágúst 2022 17:01