Ögmundur og Birkir höfðu betur gegn Elíasi Hammarby vann 2-0 sigur á IFK Gautaborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21. ágúst 2016 14:46
Fyrsti úrvalsdeildarsigur Middlesbrough í sjö ár Middlesbrough vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í sjö ár þegar liðið vann 2-1 sigur á Sunderland á útivelli í dag. Enski boltinn 21. ágúst 2016 14:15
Neymar hættur sem fyrirliði en fékk sér nýtt húðflúr Neymar da Silva Santos Júnior, eða bara Neymar, er líklega vinsælasti maðurinn í Brasilíu eftir að hafa tryggt brasilíska fótboltalandsliðinu sitt fyrsta Ólympíugull í gær. Fótbolti 21. ágúst 2016 14:05
Herrera: Valencia besti hægri bakvörður heims Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, segir að samherji sinn hjá United, Antonio Valencia, sé besti hægri bakvörður heims í dag ásamt Dani Alves. Enski boltinn 21. ágúst 2016 12:53
Carragher um Liverpool: Varnarleikurinn stórt vandamál Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool til margra ára og nú spekingur á Sky Sports, segir að hausverkur Liverpool-liðsins sé ennþá varnarleikur liðsins. Enski boltinn 21. ágúst 2016 12:30
Sjáðu glæsimark Neymars og vítakeppnina í heild sinni | Myndbönd Brasilía varð sem kunnugt er Ólympíumeistari í fótbolta í fyrsta sinn í gær eftir sigur á Þýskalandi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 21. ágúst 2016 11:59
West Ham spilar fyrsta úrvalsdeildarleikinn á nýjum leikvangi Tveir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag, en David Moyes stýrir þá Sunderland í sínum fyrsta leik á heimavelli. Enski boltinn 21. ágúst 2016 11:30
Bravo fer til City um leið og Cillessen skrifar undir Manchester City hefur náð samkomulagi við Barcelona um kaup á markverðinum Claudio Bravo, en hann á að verða markmaður númer eitt hjá þeim bláu í Manchester. Fótbolti 21. ágúst 2016 11:00
Hull í góðum félagsskap | Sjáðu öll mörk gærdagsins Liverpool náði ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Arsenal í fyrstu umferðinni og tapaði fyrir nýliðum Burnley í gær. Enski boltinn 21. ágúst 2016 09:35
Stöðvar Breiðablik sigurgöngu KR? Tveir mikilvægir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en stórleikur dagsins verður í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 09:00
Tindastóll upp um deild eftir þrettán sigurleiki í röð Tindastóll mun leika í annari deild karla eftir að liðin vann sitt þrettánda leik í röð í þriðju deild karla í gær. Íslenski boltinn 21. ágúst 2016 08:00
Neymar: Hundrað prósent Jesús að þakka | Myndir Neymar var hetja Brasilíumanna í gær þegar þeir unnu sitt fyrsta Ólympíugull í fótbolta og það á heimavelli sínum. Fótbolti 21. ágúst 2016 03:17
Neymar tryggði Brasilíu fyrsta Ólympíugullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í knattspyrnu, en þeir unnu Þýskaland í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í kvöld. Dramatíkin var mikil. Fótbolti 20. ágúst 2016 23:14
Higuain tryggði Juventus sigur í fyrsta leiknum Ítölsku meistararnir í Juventus byrja nýtt tímabil á 2-1 sigri á Fiorentina, en ítalska deildin var flautuð af stað í dag. Fótbolti 20. ágúst 2016 20:43
Basel rúllaði yfir Lugano Basel varð engin mistök á þegar liðin mætti Lugano á heimavelli í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 4-1 sigur Basel. Fótbolti 20. ágúst 2016 19:46
Markalaust hjá Leicester og Arsenal Leicester og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í sjöunda og síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 20. ágúst 2016 18:15
Suarez með þrennu í bursti Barcelona Luis Suarez skoraði þrennu þegar Barcelona rústaði Real Betis í fystu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar, 6-2. Fótbolti 20. ágúst 2016 18:00
Emil spilaði í skell gegn Roma Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Udinese sem tapaði 4-0 fyrir Roma í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 20. ágúst 2016 17:57
Kolbeinn byrjaði í tapi Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Nantes sem tapaði 1-0 fyrir Monaco á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20. ágúst 2016 16:55
Frábær byrjun Jóns Daða í Englandi heldur áfram Jón Daði Böðvarsson heldur áfram að gera það gott fyrir Wolves, en hann var á skotskónum í 3-1 sigri Wolves á Birmingham í dag. Enski boltinn 20. ágúst 2016 16:19
Tap hjá Gylfa og félögum gegn nýliðunum Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Swansea sem tapaði 2-0 fyrir Hull á heimavelli í dag. Enski boltinn 20. ágúst 2016 16:00
Costa aftur hetja Chelsea Tottenham, Chelsea og Everton unnu góða sigra í annari umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 20. ágúst 2016 16:00
Grindavík steig stórt skref í átt að Pepsi-deildinni Grindavík er komið með annan fótinn upp í Pepsi-deild karla eftir 2-0 sigur á HK í Inkasso-deild karla í dag. Íslenski boltinn 20. ágúst 2016 15:50
Burnley skellti Liverpool Liverpool var heldur betur skellt á jörðina eftir sigurinn gegn Arsenal því liðið lá gegn nýliðum Burnley á Turf Moor í dag. Enski boltinn 20. ágúst 2016 15:45
Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström í uppbótartíma Gary Martin bjargaði stigi fyrir Lilleström með sínu fyrsta marki í norsku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði í uppbótartíma og tryggði Lilleström 1-1 jafntefli gegn Haugesund. Fótbolti 20. ágúst 2016 15:23
Koeman: Lukaku verður áfram hjá Everton Romelu Lukaku, framherji Everton, hefur ákveðið að halda tryggð við Everton og spila með liðinu á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. ágúst 2016 15:00
Guardiola byrjar vel á Englandi Manchester City er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Stoke á Bet365-leikvanginum í dag. Enski boltinn 20. ágúst 2016 13:15
Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV. Íslenski boltinn 20. ágúst 2016 12:31
Cillessen að ganga í raðir Barcelona Markvörðurinn Jasper Cillessen hefur samþykkt að ganga í raðir Barcelona, en liðin eru talin hafa náð samkomulagi um kaupverðið á kappanum. Fótbolti 20. ágúst 2016 12:30
Palace staðfestir komu Benteke Crystal Palace hefur staðfest komu sóknarmannsins Christian Benteke til liðsins en hann skrifar undir fjögurra ára samning við Palace. Enski boltinn 20. ágúst 2016 12:00
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti