Hetjan í Belfast: Þetta var erfið fæðing „Þetta var erfið fæðing í dag en við vorum þolinmóðir, héldum áfram og þetta kom á endanum,“ sagði Heiðar Ægisson, hetja U-21 ára liðs Íslands gegn N-Írlandi í Belfast í kvöld, í viðtali við KSÍ eftir leik. Fótbolti 2. september 2016 20:45
Aron skoraði fimm í æfingaleik Aron Jóhannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk þegar Werder Bremen vann 8-1 sigur á Kickers Emden í æfingaleik í kvöld. Fótbolti 2. september 2016 20:13
Heiðar hetjan í Belfast | Myndir Stjörnumaðurinn Heiðar Ægisson tryggði íslenska U-21 árs landsliðinu í fótbolta sigur á N-Írlandi í Belfast í undankeppni EM 2017 í kvöld. Fótbolti 2. september 2016 19:47
Harpa segir ólíklegt að hún verði með á EM Markadrottningin Harpa Þorsteinsdóttir segir ólíklegt að hún verði með á EM í Hollandi á næsta ári. Íslenski boltinn 2. september 2016 19:30
Meiðsli Mustafi ekki alvarleg Arsenal hefur staðfest að það er í fínu lagi með varnarmanninn Shkodran Mustafi en hann meiddist í vináttulandsleik Þýskalands og Finnlands fyrr í vikunni. Enski boltinn 2. september 2016 18:30
Agüero í þriggja leikja bann Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að gefa Winston Ried, varnarmanni West Ham United, olnbogaskot í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 2. september 2016 17:15
Pepsi-mörk kvenna: Eiði ekki Vanda(ðar) kveðjurnar Ummæli Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis, eftir 4-0 tap Árbæinga fyrir Breiðabliki í gær voru til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna sem verða á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 20:00 í kvöld. Íslenski boltinn 2. september 2016 17:00
Wilshere var á leiðinni til Roma þar til Bournemouth opnaði veskið Arsenal kom í veg fyrir að miðjumaðurinn færi til Ítalíu því enska liðið borgaði betur. Enski boltinn 2. september 2016 16:30
Tæplega 800 miðar eftir á leikinn gegn Tyrklandi 3.000 miðar fóru í almenna sölu í dag á þriðja leik strákanna okkar í undankeppni HM 2018. Fótbolti 2. september 2016 14:30
Toure ekki í Meistaradeildarhópi Man. City Pep Guardiola, stjóri Man. City, kom mörgum á óvart í dag er hann ákvað að velja Yaya Toure ekki í Meistaradeildarhóp félagsins. Fótbolti 2. september 2016 13:58
Butland frá í tvo mánuði Jack Butland, markvörður Stoke City, spilar ekki á næstunni en hann lagðist undir hnífinn í upphafi vikunnar. Enski boltinn 2. september 2016 13:00
Fyrrverandi unglingastjarna Liverpool keppir á Ólympíumóti fatlaðra Jamie Carragher og Steven Gerrard töldu báðir að Sean Highdale myndi spila fyrir Liverpool en bílslys breytti öllu. Fótbolti 2. september 2016 12:30
Schweinsteiger í leikmannahópi Man. Utd Þó svo Bastian Schweinsteiger hafi ekki átt upp á pallborðið hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, þá verður hann til taks fram að áramótum hið minnsta. Enski boltinn 2. september 2016 12:00
Messi sem hætti við að hætta og skoraði í endurkomunni: „Ég blekkti engan“ Argentína er á toppnum í undankeppni HM í Suður-Ameríku eftir sigur í toppslag. Fótbolti 2. september 2016 11:00
Kári: Ronaldo hafði rangt fyrir sér Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar geta spilað mun betur en á EM þar sem liðið sló í gegn. Fótbolti 2. september 2016 10:30
Costa lét spænsku pressuna heyra það: „Fengi hrós ef ég spilaði fyrir Real eða Barca“ Diego Costa viðurkennir að hafa ekki alltaf spilað vel fyrir Spán en vill hrós þegar hann gerir vel. Fótbolti 2. september 2016 09:00
Eyjólfur: Þeir vilja slagsmál en við ætlum að halda okkur við fótboltann U21 árs landsliðið mætir Norður-Írlandi í kvöld í mikilvægum leik í undankeppni EM 2017. Fótbolti 2. september 2016 08:30
Söguleg stund í Bari er dómari á vegum FIFA notaði myndbandsupptöku í fyrsta sinn Myndbandsdómarar komu í veg fyrir að Ítalía fékk vítaspyrnu. Fótbolti 2. september 2016 07:30
Mourinho hringdi í Kante og reyndi að fá hann til United José Mourinho reyndi að fá besta miðjumann síðustu leiktíðar í sínar raðir. Enski boltinn 2. september 2016 07:00
Sendu bílana í sprautun því þeir þekktu þá ekki í sundur Eigandi Leicester gaf öllum leikmönnum liðsins nákvæmlega eins bíla fyrir Englandsmeistara Leicester. Enski boltinn 1. september 2016 23:30
Engin Ólympíuþynnka hjá Brössum Nýkrýndir Ólympíumeistarar Brasilíu unnu mikilvægan 0-3 útisigur á Ekvador í undankeppni HM 2018 í kvöld. Fótbolti 1. september 2016 22:58
Neuer tekur við fyrirliðabandinu af Schweinsteiger Manuel Neuer hefur verið útnefndur nýr fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta. Fótbolti 1. september 2016 22:30
Fram nánast sloppið við fall | Myndir Ivan Bubalo skoraði bæði mörk Fram í 2-1 sigri á HK á Laugardalsvellinum í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 1. september 2016 21:50
Sautján ára undrabarn spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Ítalíu Hinn 17 ára Gianluigi Donnarumma, markvörður AC Milan, lék sinn fyrsta landsleik þegar Ítalía mætti Frakklandi í vináttulandsleik í Bari í kvöld. Fótbolti 1. september 2016 21:41
Þrettán úrvalsdeildarfélög keyptu leikmann fyrir metfé í sumarglugganum Eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag keyptu félögin í ensku úrvalsdeildinni leikmenn fyrir rúman milljarð punda í félagskiptaglugganum sem lokaði í gær. Enski boltinn 1. september 2016 21:30
Dramatískur sigur Hauka Haukur Ásberg Hilmarsson tryggði Haukum dramatískan 2-1 sigur á Leikni R. á Ásvöllum í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 1. september 2016 21:08
Engin draumabyrjun hjá Martínez David Silva, leikmaður Manchester City, skoraði bæði mörk Spánverja í 0-2 sigri á Belgum í vináttulandsleik í Brüssel í kvöld. Fótbolti 1. september 2016 20:40
Einn af lykilmönnum Stjörnunnar úr leik Stjarnan verður væntanlega án tveggja lykilleikmanna á lokasprettinum í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 1. september 2016 20:12
Blikar kláruðu Fylki á fimm mínútna kafla | Myndir Breiðablik minnkaði forskot Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna niður í tvö stig með öruggum 4-0 sigri á Fylki í lokaleik 14. umferðar á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 1. september 2016 19:53
Pepsi-draumur Keflvíkinga nánast úr sögunni Keflavík gerði enn eitt jafnteflið í Inkasso-deildinni þegar liðið sótti Hugin heim í kvöld. Íslenski boltinn 1. september 2016 19:28