Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hetjan í Belfast: Þetta var erfið fæðing

„Þetta var erfið fæðing í dag en við vorum þolinmóðir, héldum áfram og þetta kom á endanum,“ sagði Heiðar Ægisson, hetja U-21 ára liðs Íslands gegn N-Írlandi í Belfast í kvöld, í viðtali við KSÍ eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Meiðsli Mustafi ekki alvarleg

Arsenal hefur staðfest að það er í fínu lagi með varnarmanninn Shkodran Mustafi en hann meiddist í vináttulandsleik Þýskalands og Finnlands fyrr í vikunni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Agüero í þriggja leikja bann

Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að gefa Winston Ried, varnarmanni West Ham United, olnbogaskot í leik liðanna um helgina.

Enski boltinn