Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Búið að opna mál Neymar upp á nýtt

Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega

Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía­ kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir.

Fótbolti