Rapinoe skömmuð af bandaríska knattspyrnusambandinu Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe hélt áfram mótmælum sínum er bandaríski þjóðsöngurinn var leikinn fyrir landsleik Bandaríkjanna og Tælands í nótt. Fótbolti 16. september 2016 10:00
Bellerin skorar á Usain Bolt Bellerin á betri tíma en Bolt í 40 metra spretti. Enski boltinn 16. september 2016 09:30
Búið að opna mál Neymar upp á nýtt Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu. Fótbolti 16. september 2016 09:00
Leikmaður Ólsara eftir tapið gegn Fylki: „Spurðu þá hvað þeir borguðu dómaranum“ Erlendur leikmaður nýliðanna úr Ólafsvík var mjög ósáttur við dómarann eftir tapleik í Árbænum. Íslenski boltinn 16. september 2016 08:30
United vill fá James í janúar sem má yfirgefa Real Kólumbíumaðurinn virðist ekki vera í framtíðarplönum Zinedine Zidani hjá Evrópumeisturunum. Enski boltinn 16. september 2016 08:00
Margrét Lára: Við höfum spilað frábærlega Margrét Lára Viðarsdóttir segir að landsliðið geri þá kröfu til sjálfs sín að tryggja EM-sætið í kvöld er Slóvenía kemur í heimsókn. Komist liðið á EM gæti það mót verið hennar síðustu landsleikir. Fótbolti 16. september 2016 06:00
Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. Íslenski boltinn 15. september 2016 23:50
Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 15. september 2016 23:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. Íslenski boltinn 15. september 2016 22:45
Dundalk náði jafntefli og Inter tapaði | Úrslit kvöldsins FH-banarnir í Dundalk halda áfram að gera það gott í Evrópukeppni. Fótbolti 15. september 2016 21:15
Gunnlaugur: Heyrðum meira í Gumma Ben en áhorfendum Gunnlaugur Jónsson var ekkert sérstaklega kátur eftir tap sinna manna gegn KR. Íslenski boltinn 15. september 2016 21:00
Fyrsti sigur Puel með Southampton Auðvelt hjá þeim ensku gegn Sparta Prag í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 15. september 2016 21:00
Ejub: Markið verður minna Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., kvaðst þokkalega sáttur með stigið sem hans menn fengu gegn nöfnum sínum frá Reykjavík. Íslenski boltinn 15. september 2016 20:07
Hermann: Öll heilbrigð skynsemi farin úr leiknum „Svekkjandi að taka engan punkt miðað við frammistöðu. Frammistaðan var mjög góð,“ sagði Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis eftir 3-2 tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 15. september 2016 20:07
Ágúst Þór: Ætlum okkur Evrópusætið Þjálfari Fjölnis er í góðum málum með lið sitt eftir sigur í kvöld. Íslenski boltinn 15. september 2016 20:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Víkingur R. 1-1 | Bróðurleg skipting Víkinganna Ólafsvíkingar fengu afar dýrmætt stig á heimavelli í fallbaráttu Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 15. september 2016 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - FH 2-3 | Davíð Þór skaut FH einum leik frá titlinum Davíð Þór Viðarsson tryggði FH 3-2 sigur á Fylki á útivelli í 19. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. Fylkir komst tvisvar yfir í leiknum og var 2-1 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 15. september 2016 20:00
Willum Þór: Rifjaði upp ferðir í Akraborginni með mínum mönnum Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, segir mikilvægt að halda uppi merki viðureignum ÍA og KR. Íslenski boltinn 15. september 2016 19:55
Stelpurnar fóru létt með Færeyinga Undankeppni EM fer vel af stað hjá U-19 liði kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 15. september 2016 19:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 0-1 | KR-ingar upp fyrir ÍA Morten Beck Andersen tryggði KR-ingum 1-0 sigur á ÍA á Skipaskaga. Íslenski boltinn 15. september 2016 19:45
Tap hjá United í fyrsta leik Feyenoord lagði Manchester United að velli í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 15. september 2016 19:00
Arnór Ingvi fer vel af stað Í byrjunarliði Rapíd Vín sem vann 3-2 sigur á Genk í Evrópudeildinni. Fótbolti 15. september 2016 19:00
Viðar Örn skoraði en Maccabi missti niður 3-0 forystu í tap Zenit frá St. Pétursborg vann ótrúlegan 4-3 sigur á Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 15. september 2016 16:30
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15. september 2016 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Þróttur 2-0 | Fjölnir með risaskref í átt til Evrópu Fjölnir upp í annað sætið en þurfa bíða til að sjá hvort þeir verði þar á morgun Íslenski boltinn 15. september 2016 16:00
Luiz verður í liði Chelsea gegn Liverpool Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur staðfest að brasilíski miðvörðurinn David Luiz verði í byrjunarliði Chelsea gegn Liverpool annað kvöld. Enski boltinn 15. september 2016 15:00
Evrópudeildin skemmir fyrir Man. Utd Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að þátttaka liðsins í Evrópudeildinni muni hafa áhrif á möguleika United að vinna enska meistaratitilinn. Fótbolti 15. september 2016 13:00
Fullkomin endkurkoma Ronaldo gegn uppeldisfélaginu | Sjáðu mörkin Cristiano Ronaldo lék sinn fyrsta heila leik á tímabilinu og gerði sínu gamla félagi grikk. Fótbolti 15. september 2016 12:30
Füchs sýnir að hann getur auðveldlega sparkað í NFL-deildinni | Myndband Austurríska bakverðinum dreymir um að spila í NFL eftir að fótboltaferlinum lýkur. Enski boltinn 15. september 2016 12:00
Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. Íslenski boltinn 15. september 2016 11:00