Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Brasilíumenn sendu Serba heim

Brasilía tryggði sér toppsæti E riðils með sigri á Serbíu í lokaumferð riðlakeppni HM í Rússlandi. Mörk frá Paulinho og Thiago Silva tryggðu Brasilíumönnum sigurinn.

Fótbolti