Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Umferðastjórinn Modric

Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór Ingvi skoraði í sigri Malmö

Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö þegar liðið vann 4-0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðið Djurgården 2-2 jafntefli við Vittsjö GIK í sænsku úrvalsdeild kvenna.

Fótbolti
Fréttamynd

Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi

Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi.

Fótbolti