Giroud: Hefði kosið að hafa Henry í okkar liði Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry er í þjálfaraliði Belgíu. Fótbolti 8. júlí 2018 12:00
Hierro hættir sem þjálfari spænska landsliðsins Spænska knattspyrnusambandið hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að Fernando Hierro muni ekki halda áfram störfum sem þjálfari spænska landsliðsins. Fótbolti 8. júlí 2018 11:30
West Ham að semja við Yarmolenko og Wilshere Enska úrvalsdeildarliðið West Ham er við það ganga frá félagaskiptum við Andriy Yarmolenko og Jack Wilshere. Enski boltinn 8. júlí 2018 11:00
Faðir Mesut Özil ráðleggur syni sínum að hætta með þýska landsliðinu Mesut Özil hefur fengið sinn skerf af gagnrýni eftir að þýska landsliðið féll óvænt úr keppni á HM í Rússlandi. Fótbolti 8. júlí 2018 10:30
Fernandinho hótað lífláti eftir sjálfsmarkið Miðjumaður brasilíska landsliðsins og hefur fengið holskeflu rasískra ummæla og líflátshótana á samfélagsmiðlum eftir tapið gegn Belgíu á föstudaginn. Fótbolti 8. júlí 2018 09:30
Sumarmessan: „Ég er alltaf að rífast við alla um þetta“ Sumarmessan var á sínum stað í gærkvöldi. Benedikt Valsson stýrði ferðinni af sinni alkunnu snilld en í settinu voru Hjörvar Hafliðason og Ríkharður Daðason. Fótbolti 8. júlí 2018 07:00
Southgate: Þetta lið er ekki fullmótað Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir stoltur af leikmönnunum sínum sem eru komnir í undanúrslit á EM en að enska landsliðið sé ekki fullmótað enn. Enski boltinn 8. júlí 2018 06:00
Umferðastjórinn Modric Luka Modric, miðjumaður Króata, stýrði umferðinni enn eina ferðina hjá Króatíu er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM. Fótbolti 7. júlí 2018 23:30
Janne hefur trú á Englandi: „Geta unnið HM“ Janne Anderson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að England séu nægilega öflugir til þess að vinna HM í Rússlandi 2018. Fótbolti 7. júlí 2018 22:30
Ágúst: Með ólíkindum að við náum ekki að skora Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, var verulega ósáttur að fara ekki með þrjú stigin frá Vestmannaeyjum en Breiðablik gerði markalaust jafntefli við ÍBV í Pepsi-deildinni í dag. Íslenski boltinn 7. júlí 2018 21:30
Króatar þurftu vítaspyrnukeppni til að slá út heimamenn og mæta Englandi Króatía er komið í undanúrslit á HM í Rússlandi eftir sigur á heimamönnum í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 7. júlí 2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Annað markalausu jafnteflið í röð hjá Blikum Blikum gengur illa að skora og það sást bersýnilega er liðið gerði annað markalausu jafnteflið í röð. Íslenski boltinn 7. júlí 2018 20:30
Sjáðu mörkin, vítaklúðrið og rauðu spjöldin úr Pepsi-deildar leikjum dagsins FH vann sinn fimmta leik í sumar er liðið lagði Grindavík af velli í Krikanum og Stjarnan er komin á toppinn eftir sigur í Keflavík. Íslenski boltinn 7. júlí 2018 20:00
Gary Neville: Gagnrýnin á Sterling viðbjóðsleg Gary Neville, fyrrum landsliðsmaður Englands og sparkspekingur ITV, segir að gagnrýnin sem Raheem Sterling fékk í hálfleik á leik Svíþjóðar og Englands hafi verið slæm. Fótbolti 7. júlí 2018 20:00
Stuðningsmenn Englands fögnuðu í IKEA Englendingar eru komnir í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti í átján ár en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur á Svíum í dag. Fótbolti 7. júlí 2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 | Stjarnan á toppinn en Keflavík án sigurs á botninum Stjarnan vann sjötta sigurinn í röð er þeir lögðu botnlið Keflavíkur með tveimur mörkum gegn engu. Keflavík er í bullandi vandræðum. Íslenski boltinn 7. júlí 2018 19:15
Guðlaugur: Á meðan tölfræðin segir að það sé möguleiki þá höfum við trúna Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavíkur hefur enn trú á að sínir menn geti haldið sér í deildinni, en liðið tapaði sínum áttunda leik á tímabilinu gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 7. júlí 2018 18:30
Fram í fimmta sætið eftir sigur á botnliðinu Fram er komið í fimmta sæti Inkasso-deildarinnar eftir 3-1 sigur á botnliði Magna á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 7. júlí 2018 18:25
Pickford maður leiksins: „Stuðningsmennirnir gera þetta enn betra“ Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, var valinn besti leikmaður vallarins af Sky Sports er England tryggði sér sæti í undanúrslitunum á HM eftir 2-0 sigur á Svíþjóð. Enski boltinn 7. júlí 2018 17:30
Southgate: Höfum oft vanmetið Svíþjóð en í dag voru gæðin okkar meiri Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, var eðlilega himinlifandi með sigur enska landsliðsins gegn Svíum í átta liða úrslitunum á HM. Þeir ensku komnir í undanúrslit. Fótbolti 7. júlí 2018 16:34
Davíð Þór: Við erum bara þannig lið að við gefumst ekki upp „Ég er mjög sáttur með þessi stig. Við þurftum að hafa mikið fyrir þeim á móti mjög góðu Grindavíkurliði,“ sagði fyrirliði FH-inga, Íslenski boltinn 7. júlí 2018 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 2-1 | Tvö rauð spjöld og víti í sigri FH FH-ingar eru aftur komnir á sigurbraut í Pepsi-deildinni eftir 2-1 sigur á Grindavík. Íslenski boltinn 7. júlí 2018 16:00
England í undanúrslitin eftir sigur á slökum Svíum England er komið í undanúrslitin á HM í fyrsta skipti síðan 1966 eftir 2-0 sigur á Svíþjóð í 8-liða úrslitunum en leikið var á Samara-leikvanginum í dag. Fótbolti 7. júlí 2018 15:45
Arnór Ingvi skoraði í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt marka Malmö þegar liðið vann 4-0 sigur á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðið Djurgården 2-2 jafntefli við Vittsjö GIK í sænsku úrvalsdeild kvenna. Fótbolti 7. júlí 2018 13:30
Sumarmessan: Er sænska liðið betra en það íslenska sem vann England 2016? Er sænska landsliðið betra en það íslenska sem sló England úr keppni á EM 2016 var meðal þess sem rætt var í Dynamo þrasi Sumarmessunnar í gær. Fótbolti 7. júlí 2018 12:00
Hótel sænska landsliðsins rýmt vegna brunaboða Rýma þurfti hótel sænska landsliðsins í Rússlandi klukkan hálf níu í morgun eftir að brunabjalla hafði farið í gang. Fótbolti 7. júlí 2018 10:30
Aron Einar verður áfram hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson hefur komist að munnlegu samkomulagi við Cardiff um áframhaldandi veru hjá félaginu. Enski boltinn 7. júlí 2018 10:00
Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ Fótbolti 7. júlí 2018 09:30
Reina gagnrýndi HM boltann eftir mistök Muslera Spænski markvörðurinn Pepe Reina gagnrýndi opinberu boltana sem notaðir eru á HM í Rússlandi eftir mistök Fernando Muslera í seinna marki Frakka gegn Úrúgvæ í gær. Fótbolti 7. júlí 2018 08:30
Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi. Fótbolti 7. júlí 2018 07:30