Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. Fótbolti 16. júlí 2018 10:30
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. Fótbolti 16. júlí 2018 10:00
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. Fótbolti 16. júlí 2018 09:28
Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. Fótbolti 16. júlí 2018 08:30
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG Fótbolti 16. júlí 2018 08:00
Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. Fótbolti 16. júlí 2018 07:00
Fagnaðarlætin breyttust í óeirðir Fögnuður stuðningsmanna franska karlalandsliðsins í knattspyrnu fór úr böndunum í París í nótt. Erlent 16. júlí 2018 06:48
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. Erlent 16. júlí 2018 06:00
Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. Fótbolti 15. júlí 2018 23:00
Dalic: Gefur ekki svona vítaspyrnu í úrslitaleik Króatar töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Landsliðsþjálfari Króata, Zlatko Dalic, sagði leikinn vera einn besta leik þeirra í mótinu. Fótbolti 15. júlí 2018 22:00
Sampaoli hættur með Argentínu Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. Fótbolti 15. júlí 2018 21:00
Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“ Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik. Fótbolti 15. júlí 2018 20:30
Hilmar Árni um atvinnumennskuna: Markmiðin með Stjörnunni skipta mestu máli akkúrat núna Hilmar Árni Halldórsson hefur farið á kostum í liði Stjörnunnar í Pepsi deild karla í sumar. Hann er markahæstur í deildinni með 13 mörk. Fótbolti 15. júlí 2018 19:45
Mikil fagnaðarlæti í Frakklandi Í annað sinn sem Frakkar hreppa titilinn. Innlent 15. júlí 2018 19:30
Minni sala á íslenskum HM-treyjum eftir mótið Fjölmargar verslanir sitji uppi með fjöldann allan af treyjum og öðrum varningi tengdum mótinu sem nú er á afslætti. Innlent 15. júlí 2018 19:30
Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka. Fótbolti 15. júlí 2018 19:15
Griezmann: Ég veit ekki hvar ég er Antoine Griezmann skoraði eitt fjögurra marka Frakka í 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Fótbolti 15. júlí 2018 18:45
Deschamps: Spiluðum ekki okkar besta leik en skoruðum samt fjögur mörk Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. Fótbolti 15. júlí 2018 17:47
Modric besti leikmaður HM í Rússlandi Luka Modric fékk gullboltann á HM í Rússlandi, verðlaunin fyrir besta leikmann keppninnar. Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaðurinn og Harry Kane varð markahrókur keppninnar. Fótbolti 15. júlí 2018 17:34
Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. Fótbolti 15. júlí 2018 17:00
Pussy Riot hljóp inn á völlinn í miðjum úrslitaleik Mótmælendahópurinn Pussy Riot hefur staðfest að meðlimir hópsins hafi hlaupið inn á völlinn þegar Frakkland og Króatía léku til úrslita á heimsmeistaramótinu í dag. Erlent 15. júlí 2018 16:59
Mourinho: Ég skil ekki afhverju hann kom ekki José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur farið fögrum orðum um leikmann Króatíska landsliðsins Ivan Perisic en hann hefur verið lykilmaður hjá Króötum á HM. Enski boltinn 15. júlí 2018 16:00
Martinez: Lukaku hinn fullkomni framherji fyrir Belgíu Roberto Martinez hrósaði Romelu Lukaku í hásterkt á fréttamannafundi eftir 2-0 sigur Belga á Englendingum í bronsleiknum í gær. Fótbolti 15. júlí 2018 15:30
Klopp: Lovren hefur rétt fyrir sér Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Dejan Lovren sé án vafa einn af bestu varnarmönnum í heiminum í dag. Enski boltinn 15. júlí 2018 15:00
Guðmundur spilaði allan leikinn í sigri Norrköping Arnór Sigurðsson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í eldlínunni í 2-1 sigri Norrköping á Hacken í sænska boltanum í dag. Fótbolti 15. júlí 2018 14:15
Fekir á leið til Liverpool eftir allt saman? Forseti Lyon, Jean-Michel Aulas hefur gefið í skyn að Nabil Fekir gæti verið á leið til Liverpool í sumar eftir allt saman. Enski boltinn 15. júlí 2018 13:00
Courtois: Ég gæti verið áfram Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, segir að hann hann gæti verið áfram hjá Chelsea á næstu leiktíð þrátt fyrir allar sögusagnirnar. Enski boltinn 15. júlí 2018 12:30
Lineker: Þegar Kanté spilar þá spila Frakkar með tólf leikmenn Gary Lineker, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá BBC, segir að franski miðjumaðurinn Ngolo Kanté sé búinn að vera besti leikmaður HM. Fótbolti 15. júlí 2018 12:00
Kaka: Erum heppin að fá að horfa á Mbappe Brasilíumaðurinn Ricardo Kaka hefur farið fögrum orðum um ungstirnið Kylian Mbappe sem hefur farið á kostum á HM í sumar. Fótbolti 15. júlí 2018 11:30
Rooney með tvær stoðsendingar í fyrsta leiknum Wayne Rooney spilaði sinn fyrsta leik með DC United í nótt þegar hann kom inná af bekknum og lét að sér kveða. Fótbolti 15. júlí 2018 11:00