Higuain á leið til Milan í skiptum fyrir Bonucci Risastór skipti í ítalska boltanum við það að ganga í gegn. Fótbolti 31. júlí 2018 12:30
Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 11:30
Liverpool vantar enn tvo leikmenn til að geta unnið deildina Stuðningsmenn Liverpool eru margir með meistaraglampa í augunum eftir meira en 170 milljón punda sumar en þetta er ekki nóg að matri sumra. Enski boltinn 31. júlí 2018 10:30
Ólafur í tveggja leikja bann Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann. Fótbolti 31. júlí 2018 10:00
Heimir hefur ekki rætt við Basel Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá svissneska stórveldinu Basel. Fótbolti 31. júlí 2018 09:15
ÍA semur við fyrrum leikmann Liverpool Hollenskur miðjumaður genginn til liðs við Skagamenn eftir að hafa síðast leikið í Malasíu. Íslenski boltinn 31. júlí 2018 08:00
Besti ungi leikmaður Evrópu 2008 semur við tyrkneskt B-deildarlið þrítugur að aldri Tyrkneska B-deildarliðið Adana Demirspor hefur heldur betur nælt sér í liðsstyrk fyrir komandi leiktíð þar sem fyrrum miðjumaður Manchester United og besti ungi leikmaður Evrópu árið 2008 hefur samið við félagið. Fótbolti 31. júlí 2018 07:30
Puel viss um að Maguire verði áfram hjá Leicester Claude Puel, stjóri Leicester, hefur sagt að hann er viss um að Harry Maguire verði áfram hjá félaginu þrátt fyrir sögusagnir um annað. Enski boltinn 31. júlí 2018 07:00
Sven-Göran að taka við Kamerún? Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfari Englands, kemur til greina sem næsti þjálfari Kamerún. Fótbolti 31. júlí 2018 06:00
Sjáðu Lionel Messi leika sér með hundinum sínum Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi er ennþá í fríi eftir langt tímabil með Barcelona og svo í ofanálag heimsmeistarakeppnina í Rússlandi. Fótbolti 30. júlí 2018 23:30
Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. Erlent 30. júlí 2018 23:21
Spilaði þrjá leiki á síðasta tímabili en fékk nýjan samning Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefur fengið nýjan samning hjá Everton og er nú með samning hjá félaginu til sumarsins 2020. Enski boltinn 30. júlí 2018 23:00
„Eini leikmaðurinn í sögu Celtic með 100% hlutfall sem maður leiksins“ Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður Elzagispor í Tyrklandi, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni nú í kvöld. Fótbolti 30. júlí 2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-0 │Dýrmætt stig fyrir Fylki Valsmenn fara á toppinn á Pepsi deildinni þrátt fyrir jafntefli gegn Fylki í Egilshöll Íslenski boltinn 30. júlí 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-0 │Úrslitin réðust á fyrstu mínútunni FH vann 1-0 sigur á Fjölni þegar liðin mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir 48 sekúndna leik. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-3 │Loksins skoraði Keflavík en það dugði ekki til Keflavik skoraði síðast 4. júní en markið kom loksins í kvöld. Það dugði ekki til gegn sterkum Blikum. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 2-0 │Öflugur sigur KR Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason sáu um Grindavík í Skjólinu í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 22:00
Ólafur: Þetta ferðalag sat í mönnum Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 21:45
Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 21:44
Ólafur Ingi: Var örugglega mjög fyndið að horfa á mig Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 21:38
Hilmar Árni um markametið: „Meira liðsfélagarnir að fíflast í manni“ Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, er kominn eð fimmtán mörk í Pepsi-deildinni og nálgast markametið í efstu deild óðfluga. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 20:00
Kvennafótboltalið Liverpool með nýtt nafn Breyttir tímar í kvennafótboltanum í Englandi kalla á ný nöfn. Ladies nafnið er á útleið hjá bestu kvennafótboltafélögum landsins. Enski boltinn 30. júlí 2018 19:30
Nokkur hundruð manns lýstu yfir stuðningi við Özil í Berlín Nokkur hundruð manns söfnuðust saman í Berlín á sunnudaginn og lýstu yfir stuðningi við Mesut Özil, leikmann Arsenal. Fótbolti 30. júlí 2018 19:00
Valsbanarnir í Rosenborg kaupa leikmann frá Liverpool Norska liðið Rosenborg hefur styrkt liðið fyrir baráttuna framundan með leikmanni frá Liverpool. Enski boltinn 30. júlí 2018 17:45
52 ár í dag síðan að fótboltinn „kom síðast heim“ Englendingar urðu heimsmeistarar í fyrsta og eina skiptið á þessum degi árið 1966. Enski boltinn 30. júlí 2018 17:15
Luiz ánægður með Sarri og vill vera áfram Brasilíski varnarmaðurinn David Luiz virtist vera á förum frá Chelsea þar til að Maurizio Sarri mætti á svæðið. Enski boltinn 30. júlí 2018 15:45
Conte óvænt orðaður við AC Milan Antonio Conte gæti tekið við AC Milan, skömmu eftir að hafa verið látinn fara frá Chelsea. Fótbolti 30. júlí 2018 15:00
Meiðsli Mahrez ekki alvarleg Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag. Enski boltinn 30. júlí 2018 14:00
Postolachi tryggði PSG sigur í uppbótartíma PSG hafði betur gegn Atletico Madrid þegar liðin mættust í vináttuleik í Singapúr. Virgiliu Postolachi tryggði PSG sigurinn með marki í uppbótartíma. Fótbolti 30. júlí 2018 13:34
Bikarúrslitaleikurinn færður á föstudaginn fyrir Menningarnótt Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna. Bikarúrslitaleikurinn hefur verið færður á föstudagskvöldið 17. ágúst. Íslenski boltinn 30. júlí 2018 13:00