Sokratis bætist á meiðslalistann hjá Arsenal Meiðslavandræði Arsenal halda áfram en nú hefur verið greint frá því að gríski varnarmaðurinn Sokratis Papastathopoulos verður frá keppni í mánuð. Enski boltinn 27. janúar 2019 20:30
VAR kom mikið við sögu er Chelsea komst áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fimmtu umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á B-deildarliðinu Sheffield Wednesday þar sem VAR kom mikið við sögu. Enski boltinn 27. janúar 2019 19:45
Inter tapaði mikilvægum stigum Inter er áfram í þriðja sætinu en Tóríno færði sig ofar í töfluna. Fótbolti 27. janúar 2019 18:57
Tottenham féll úr tveimur bikarkeppnum á fjórum dögum Tottenham varð ellefta úrvalsdeildarliðið til þess að falla úr enska bikarnum þetta tímabilið er liðið tapaði 2-0 gegn öðru úrvalsdeildarliði Crystal Palace í dag. Enski boltinn 27. janúar 2019 17:45
Áttundi deildarsigur Börsunga í röð Girona er fyrir neðan miðja deild á meðan Barcelona situr á toppi deildarinnar. Börsungar eru ekki á þeim buxunum að gefa neitt eftir. Fótbolti 27. janúar 2019 17:00
Sjöundi sigur Bayern Munchen í röð Bayern Munchen þjarmar að Borussia Dortmund í baráttunni um þýska meistaratitilinn. Fótbolti 27. janúar 2019 16:26
Ajax fékk á sig sex mörk í toppslag Stórleikur Ajax og Feyenoord í hollenska boltanum stóð svo sannarlega undir væntingum. Fótbolti 27. janúar 2019 15:44
Ragnheiður býður sig ekki fram til formanns KSÍ Ragnheiður Ríkharðsdóttir er ekki á leið í formannsslag Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 27. janúar 2019 14:36
Tap gegn Arsenal í fyrsta leik Rakelar Rakel Hönnudóttir lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í dag en hún gekk nýverið til liðs við Reading. Fótbolti 27. janúar 2019 14:27
Martins lánaður til Mónakó Botnlið frönsku úrvalsdeildarinnar hefur fengið liðsstyrk í formi portúgalsks landsliðsmanns. Fótbolti 27. janúar 2019 14:00
Jafnaði met Gabriel Batistuta Fabio Quagliarella getur bætt met argentínsku goðsagnarinnar Gabriel Omar Batistuta takist þeim fyrrnefnda að skora í næsta deildarleik Sampdoria. Fótbolti 27. janúar 2019 13:30
Pochettino reynir að sannfæra Rabiot um að koma til Tottenham Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot gæti verið á leið til Tottenham frá franska stórveldinu PSG. Enski boltinn 27. janúar 2019 12:30
Arnautovic með nýjan samning við West Ham Austurríkismaðurinn Marko Arnautovic virtist vera á förum frá West Ham en er nú búinn að endurnýja samning sinn við félagið. Enski boltinn 27. janúar 2019 10:00
Lingard: Solskjær kom með sóknarbolta, sigurhugarfar og United-leiðina Jesse Lingard, framherji Manchester United, segir að Ole Gunnar Solskjær hafi komið með sigurhugarfar og sóknarbolta inn í félagið eftir að hann tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 27. janúar 2019 08:00
Arsenal á eftir Perisic sem dreymir um að spila á Englandi Króatinn gæti verið á leið til Arsenal í janúar. Enski boltinn 27. janúar 2019 06:00
Þjálfarinn bað Jóa Berg um hjálpa til við að stilla upp byrjunarliðinu Jóhann Berg Guðmundsson lék með Charlton og þar lenti hann heldur betur í skrautlegu atviki. Enski boltinn 26. janúar 2019 23:30
Öskubuskuævintýri Wimbledon: Botnliðiðið í C-deildinni niðurlægði West Ham C-deildarliðið Wimbledon gerði sér lítið fyrir og sló West Ham úr leik í enska bikarnum með 4-2 sigri á heimavelli sínum í kvöld. Ótrúleg frammistaða hjá Wimbledon. Enski boltinn 26. janúar 2019 21:45
Napoli gerði markalaust jafntefli gegn Milan: Vatn á myllu Juventus Markalaust í stórleik helgarinnar. Fótbolti 26. janúar 2019 21:30
Vandræði Mónakó halda áfram eftir tap gegn Rúnari og félögum Það var misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Evrópuboltanum í kvöld. Fótbolti 26. janúar 2019 20:47
Kristinn Ingi og Garðar skutu Val í undanúrslit Valur er komið í undanúrslit Reykjavíkurmótsins eftir 2-0 sigur á ÍR. Íslenski boltinn 26. janúar 2019 20:09
Stjarnan að fá leikmann úr dönsku úrvalsdeildinni? Það gæti verið að Stjarnan sé að styrkja sig í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 26. janúar 2019 20:00
B-deildarliðið Millwall sló út Everton Everton er úr leik eftir 3-2 tap gegn Millwall í enska bikarnum. Enski boltinn 26. janúar 2019 19:30
Samdi við Víking í gær og skoraði sigurmarkið í dag Góð vika fyrir James Mack. Íslenski boltinn 26. janúar 2019 17:47
Atletico Madrid þjarmar að Börsungum Atletico Madrid vann öruggan sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26. janúar 2019 17:09
Úlfarnir björguðu andlitinu á síðustu stundu Swansea, Doncaster Rovers og Watford verða á meðal þátttakenda í 16-liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 26. janúar 2019 17:04
Dramatík í mikilvægum sigri Leeds Leeds vann mikilvægan útisigur í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 26. janúar 2019 16:53
Man City lék sér að Burnley og skoraði fimm Manchester City er komið örugglega áfram í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir að hafa burstað Burnley á Etihad leikvangnum í dag. Enski boltinn 26. janúar 2019 16:45
Alfreð spilaði í tapi Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg eru í bullandi fallbaráttu í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 26. janúar 2019 16:30
Arnþór Ari færir sig um set í Kópavogi Knattspyrnumaðurinn Arnþór Ari Atlason er genginn til liðs við HK en hann kemur til félagsins frá hinu Kópavogsliðinu, Breiðabliki. Íslenski boltinn 26. janúar 2019 15:50
Elmar á skotskónum í jafntefli Theodór Elmar Bjarnason skoraði annað mark Gazisehir Gaziantep í 2-2 jafntefli gegn Istanbulspor í tyrknesku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26. janúar 2019 14:59