Þýskaland, Ítalía og Belgía með fullt hús stiga Síðustu leikjum dagsins í undankeppni EM 2020 er lokið og stóru þjóðirnar eru farnar að leggja línurnar í mörgum riðlum. Fótbolti 8. júní 2019 20:45
Tyrkir tóku heimsmeistarana í kennslustund Tyrkir áttu ekki í teljandi vandræðum með heimsmeistara Frakka og eru á toppi H-riðils með fullt hús stiga og hafa haldið marki sínu hreinu í þremur leikjum í röð. Fótbolti 8. júní 2019 20:30
Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. Fótbolti 8. júní 2019 20:00
Erdogan var svaramaður fótboltamannsins Özil Racep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, var svaramaður þýska fótboltamannsins Mesut Özil í hjónavígslu hans og Amine Gulse í Istanbúl. Erlent 8. júní 2019 18:58
Stjóri Leyton Orient og fyrrverandi varnarmaður Tottenham er látinn Justin Edinburgh er látinn, 49 ára að aldri. Enski boltinn 8. júní 2019 18:57
Bein útsending: Belgía - Kasakstan Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 18:15
Bein útsending: Skotland - Kýpur Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 18:15
Bein útsending: Hvíta-Rússland - Þýskaland Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 18:15
Bein útsending: Grikkland - Ítalía Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 18:15
Þær spænsku komu til baka gegn Suður-Afríku Spánn vann 3-1 sigur á Suður-Afríku í B-riðli Heimsmeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í Frakklandi þessa dagana. Fótbolti 8. júní 2019 18:14
Andorra tapaði botnslagnum og Rússar skoruðu níu Annarri leikjahrinu dagsins í undankeppni EM 2020 lauk nú rétt í þessu og var lítið um óvænt úrslit. Fótbolti 8. júní 2019 18:00
Nauðgun, skattsvik og meiðsli Síðastliðið ár hefur ekki verið dans á rósum hjá brasilíska leikmanninum Neymar. Heimurinn fékk nóg af leikaraskap hans á HM, hann hefur tvisvar farið í leikbann – fyrir að móðga dómara og slá áhorfanda, misst fyrirliðabandið í l Fótbolti 8. júní 2019 17:00
Mikilvæg þrjú stig í Laugardalnum | Myndasyrpa Skemmtilegar myndir úr góðum sigri. Fótbolti 8. júní 2019 16:30
Kári: Allt í lagi að þeir séu með boltann ef þeir skapa ekkert Kári Árnason var sáttur með frammistöðu íslenska landsliðsins í fótbolta eftir 1-0 sigur Íslands á Albaníu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Fótbolti 8. júní 2019 16:16
Kolbeinn: Geðveikt að finna móttökurnar og stuðninginn Kolbeinn Sigþórsson spilaði þrjátíu mínútur í sigri Íslands á Albaníu í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Kolbeinn var að vonum ánægður með að vera kominn á ról á nýjan leik en var svekktur að hafa ekki náð að setja mark sitt á leikinn. Fótbolti 8. júní 2019 16:07
Hamrén sendi fjölskyldunni fingurkossa eftir leikinn: „Þetta er hefð“ Fjölskylda Eriks Hamrén var á leik Íslands og Albaníu í dag. Fótbolti 8. júní 2019 16:02
Bein útsending: Eistland - Norður-Írland Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 16:00
Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. Fótbolti 8. júní 2019 16:00
Bein útsending: Armenía - Liechtenstein Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 16:00
Bein útsending: Rússland - San Marínó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 16:00
Bein útsending: Aserbaísjan - Ungverjaland Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Það má horfa á leikinn í spilaranum hér fyrir neðan en beina textalýsingu má nálgast í flipanum fyrir ofan. Fótbolti 8. júní 2019 16:00
Bein útsending: Finnland - Bosnía Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 16:00
Hamrén: Stefnum á sex stig og þrjú stig er góð byrjun Landsliðsþjálfarinn var sáttur eftir sigurinn á Albaníu í dag. Fótbolti 8. júní 2019 15:52
Aron Einar: Ætluðum að ná í þrjú stig sama hvernig við spiluðum Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með stigin þrjú sem Ísland sótti gegn Albaníu í undankeppni EM 2020. Fótbolti 8. júní 2019 15:50
Gylfi: Við ætlum okkur á annað stórmót Everton-maðurinn var besti maður vallarins í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 8. júní 2019 15:42
Þjálfari Albaníu: Óverðskuldaður sigur Íslands Eduardo Reja var ekki sáttur með úrslitin í leik Íslands og Albaníu. Fótbolti 8. júní 2019 15:36
Jóhann Berg: Það eru allir búnir að vera tala um að við séum gamlir og þreyttir Gull mark Jóhanns Bergs tryggði Íslandi sigur á Albaníu fyrr í dag. Fótbolti 8. júní 2019 15:32
Twitter eftir sigurinn: „Hamrén lestin er að fara af stað“ Twitter var vel á lífi í dag. Fótbolti 8. júní 2019 14:59
Þolinmæðisverk hjá Þýskalandi Þjóðverjar lentu í 4. sæti á síðasta HM og nú vilja þær gera betur. Fótbolti 8. júní 2019 14:56
Króatía kláraði Wales á heimavelli Ryan Giggs, Gareth Bale og félagar töpuðu í Króatíu. Fótbolti 8. júní 2019 14:48