Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Vill koma smá fjöri aftur í starf ÍBV

Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs ÍBV, segir að Eyjamenn líti alltaf svo á að á meðan það sé möguleiki að bjarga sér frá falli sé vonin til staðar. Hann tók við nýju hlutverki fyrir nokkrum dögum og segist hlakka til kom

Sport
Fréttamynd

Nýtur enn ferðalags fótboltans

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði sitt 200. mark í efstu deild á þriðjudag. Margrét vakti snemma athygli fyrir að skora mörk en það munaði litlu að hún veldi frekar handboltann en fótboltann.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Finnst könnunin ekki pappírsins virði

Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar.

Íslenski boltinn