Forest á toppinn í fyrsta skipti í fimm ár Nottingham Forest tyllti sér á topp ensku B-deildarinnar í knattspyrnu í kvöld með sigri á Stoke á útivelli. Fulham vann Wigan með tveimur mörkum. Enski boltinn 27. september 2019 21:01
Vonbrigði ef Evrópusætið næst ekki Það verða vonbrigði að ná ekki Evrópusæti á næstu leiktíð segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27. september 2019 20:00
Klopp hrósar Matip: Ein bestu félagaskipti Liverpool Joël Matip hefur vart stigið feilspor í vörn Liverpool undanfarna mánuði. Enski boltinn 27. september 2019 18:30
Afþakkaði boð um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona Fyrrum fyrirliði Barcelona, Carlos Puyol, hafnaði boði Barcelona um að verða yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Fótbolti 27. september 2019 18:00
Guardiola segir að Silva sé ekki rasisti: „Þetta er teiknimynd og andlitin eru svipuð“ Knattspyrnustjóri Manchester City stendur þétt við bakið á Bernardo Silva sem er sakaður um að hafa beitt samherja sinn, Benjamin Mendy, kynþáttafordómum. Enski boltinn 27. september 2019 17:15
De Jong hefði valið PSG eða Man. City hefði hann ekki farið til Barcelona Hollenski miðjumaðurinn greinir frá því hvaða lið hafi komið til greina hjá sér í sumar. Fótbolti 27. september 2019 16:45
Starf knattspyrnustjóra AC Milan hangir á bláþræði Marco Giampaolo verður varla langlífur í starfi knattspyrnustjóra AC Milan. Fótbolti 27. september 2019 16:00
Skessan veldur usla í Hafnarfirði Sagan um Skessuna í Hafnarfirði, nýtt knattspyrnuhús FH-inga, er eins og besti reyfari - þar sem hundruð milljóna skipta um hendur og meirihlutinn fagnar en minnihlutinn grætur. Íslenski boltinn 27. september 2019 15:30
Solskjær gerði Pogba ekki að fyrirliða gegn Rochdale: „Af hverju ekki að gefa þetta til ungu strákanna?“ Axel Tuanzebe var með fyrirliðabandið er Manchester United komst áfram eftir vítaspyrnukeppni gegn Rochdale í 3. umferð Carabao-bikarsins. Enski boltinn 27. september 2019 14:30
Roma setti stuðningsmann liðsins í ævilangt bann vegna rasisma Stuðningsmaður Roma, sem beitti Juan Jesus kynþáttaníði, er ekki lengur velkominn á Ólympíuleikvanginn í Róm. Fótbolti 27. september 2019 14:00
Carragher segir að Glazer fjölskyldunni sé alveg sama um gengi Man. Utd á meðan félagið aflar tekna Sparkspekingurinn er ekki hrifinn af því hvað sé í gangi hjá Manchester United. Enski boltinn 27. september 2019 13:30
Aron Bjarki og Pálmi Rafn framlengdu samninga sína á Grund KR-ingar halda áfram að skjóta á spekinga. Íslenski boltinn 27. september 2019 12:47
Alisson nálgast endurkomu í markið hjá Liverpool Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Alisson, markvörður liðsins, færist nær og nær því að komast aftur á fótboltavöllinn. Enski boltinn 27. september 2019 12:30
Leynilegar kosningar leikmanna Arsenal um nýjan fimm manna fyrirliðahóp Leikmenn Arsenal héldu í vikunni leynilegar kosningar um hverjir eiga að vera í fimm manna fyrirliðateymi félagsins á tímabilinu. Enski boltinn 27. september 2019 12:15
Beckham sagður á leið í umboðsmennsku og vill klófesta Mason Greenwood David Beckham virðist vera á leið í umboðsmennsku en hann er einn af stjórnarmönnum í fyrirtækinu Footwork Management Limited sem var sett á laggirnar á dögunum. Enski boltinn 27. september 2019 11:30
Xhaka útnefndur fyrirliði Arsenal á afmælisdaginn Svissneski landsliðsmaðurinn er nýr fyrirliði Arsenal. Enski boltinn 27. september 2019 11:00
„Mane er besti leikmaður í heimi“ Ismaila Sarr, leikmaður Watford, segir að samlandi sinn og leikmaður Liverpool, Sadio Mane, sé besti leikmaður í heimi um þessar mundir. Enski boltinn 27. september 2019 10:00
Ingibjörg valin í landsliðið í fyrsta sinn Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið Ingibjörgu Valgeirsdóttur í hópinn fyrir næstu leiki í stað Sonnýjar Láru Þráinsdóttur sem er meidd. Íslenski boltinn 27. september 2019 09:14
Vildi ólmur komast til Barcelona í sumar en heimtar nú að þeir greiði sér gamla bónusa Brasilíumaðurinn Neymar kom til Barcelona í gær en hann mun mæta fyrir rétt nú í morgunsárið en hann segist eiga inni bónusa frá tíma sínum hjá spænska liðinu. Fótbolti 27. september 2019 09:00
De Gea segir að leikmenn Man. United muni leggja líf sitt að veði fyrir Solskjær David De Gea, markvörður Manchester United, segir að leikmenn félagsins standi á bakvið stjórann Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 27. september 2019 08:00
Breiðablik gæti mætt Lyon í næstu umferð Breiðablik gæti mætt stórliði í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 27. september 2019 07:30
HK og Víkingur slíta samstarfinu Víkingur leikur í Inkasso-deild kvenna á næsta tímabili en HK í 2. deildinni. Íslenski boltinn 27. september 2019 00:03
Grunaður um að hafa stolið rándýru úri af liðsfélaga sínum Ungur leikmaður Nice í Frakklandi gæti verið í vondum málum. Fótbolti 26. september 2019 22:40
Belotti jók á vandræði Milan Torino bar sigurorð af AC Milan, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 26. september 2019 21:18
Samúel Kári og félagar í undanúrslit eftir æsilegan Íslendingaslag Keflvíkingurinn skoraði úr sinni spyrnu í vítakeppni Viking og Aalesund. Fótbolti 26. september 2019 21:04
KSÍ ætlar að komast í fremstu röð í e-fótbolta á næstu fimm árum Súpufundur um e-fótbolta var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 26. september 2019 20:39
Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk í fjórða sigri Malmö í röð Malmö á enn góða möguleika á að verða sænskur meistari. Fótbolti 26. september 2019 19:23
Þorsteinn: Væri alveg til í að fara aftur til Prag en annars til Manchester Þjálfari Breiðabliks var hæstánægður með sigurinn á Spörtu Prag. Fótbolti 26. september 2019 18:45
Jón Dagur og félagar komnir áfram eftir sigur í borgarslag AGF lenti í kröppum dansi gegn C-deildarliði VSK Århus í dönsku bikarkeppninnar en komst áfram á endanum. Fótbolti 26. september 2019 18:02
Blikar komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur í Prag Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði Breiðabliki sigur á Spörtu Prag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26. september 2019 17:51