„Myndi skrifa undir það núna að mæta þeim í úrslitaleiknum“ Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, segir að hann vilji gjarnan mæta sínum gömlu félögum í Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þetta tímabilið. Fótbolti 13. desember 2019 17:15
Gaf til kynna að hann ætli á markaðinn í janúar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gaf það til kynna á blaðamannafundi eftir leikinn gegn AZ Alkmaar í gær að United gæti farið á markaðinn í janúar. Enski boltinn 13. desember 2019 15:30
Shaqiri mun aldrei gleyma markinu í grannaslagnum Xherdan Shaqiri, leikmaður Liverpool, segir að hann sé tilbúinn í þétta leikjadagskrá sem bíður Liverpool-liðsins í desembermánuði. Enski boltinn 13. desember 2019 14:30
Styttan af Zlatan gæti hrunið Reiðir stuðningsmenn Malmö eru ekkert hættir að skemma styttuna af Zlatan Ibrahimovic og virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær búið verður að rústa styttunni. Fótbolti 13. desember 2019 14:00
Hættur sem þjálfari Arnórs daginn eftir að hafa komið liðinu áfram í Evrópudeildinni Arnór Ingvi Traustason fær nýjan þjálfara eftir áramót. Fótbolti 13. desember 2019 12:30
Klopp framlengdi við Liverpool til ársins 2024 Jurgen Klopp hefur framlengt samning sinn við Liverpool og er hann nú með samning hjá félaginu til ársins 2024. Enski boltinn 13. desember 2019 11:32
Sagði Ljungberg heppinn og spurði hvar löngunin og hungrið hjá Arsenal væri Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að ekki hafi verið mikið hungur í leik liðsins í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 13. desember 2019 11:30
Solskjær talaði um Greenwood og Rooney eftir stórsigurinn Englendingurinn skoraði tvö mörk er Man. United rúllaði yfir AZ í Evrópudeildinni í gær. Enski boltinn 13. desember 2019 11:00
Guardiola bannaði jólapartýið eftir vandræðin 2018 Spánverjinn hefur engan áhuga á að vera fleiri en fjórtán stigum á eftir Liverpool. Enski boltinn 13. desember 2019 08:30
Rodgers segir að Leicester muni ekki selja stjörnurnar sínar í janúar Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að Leicester muni ekki selja sínar helstu stjörnur er janúarglugginn opnar. Enski boltinn 13. desember 2019 07:00
Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Föstudagskvöld eru yfirleitt full afþreyingar á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13. desember 2019 06:00
Man. United burstaði AZ og Gerrard kom Rangers áfram | Öll úrslit kvöldsins Albert Guðmundsson var á meiðslalistanum er AZ Alkmaar fékk skell gegn Manchester United. Fótbolti 12. desember 2019 22:00
Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. Fótbolti 12. desember 2019 20:00
Liverpool fremst í röðinni um Jadon Sancho Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar. Enski boltinn 12. desember 2019 18:00
Arnór og félagar þurftu lögreglufylgd úr búningsklefanum eftir að hafa fallið niður um deild Arnór Smárason og félagar hans í Lilleström féllu niður í norsku B-deildina í gær. Fótbolti 12. desember 2019 15:30
Segja Håland vera í Þýskalandi með Raiola Norski framherjinn gæti verið á leiðinni til Þýskalands í janúar. Fótbolti 12. desember 2019 14:00
Xavi og lærisveinar hans einu skrefi nær því að mæta Liverpool Heimsmeistarakeppni félagsliða er farin af stað í Katar þrátt fyrir að það séu enn sex dagar þar til að Evrópumeistarar Liverpool liðið spili sinn fyrsta leik í keppninni. Fótbolti 12. desember 2019 13:15
Staðfestir viðræður við Liverpool Íþróttastjóri Red Bull Salzburg, Christoph Freund, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um sölu á miðjumanninum Takumi Minamino. Fótbolti 12. desember 2019 12:50
Spilaði gegn Liverpool á þriðjudagskvöldið og nú vill Liverpool kaupa hann Liverpool hefur áhuga á að klófesta vængmanninn Takumi Minamino í janúarglugganum en Minamino er á mála hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Enski boltinn 12. desember 2019 11:30
Fauk í Ronaldo eftir að áhorfandi hljóp inn á völlinn og greip í hann | Myndband Portúgalinn var ekki sáttur með áhorfanda sem hljóp inn á völlinn eftir leik Juventus gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í gær. Fótbolti 12. desember 2019 11:00
Liverpool og Man. City geta bæði mætt Real Madrid í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú er því ljóst hvaða sextán félög verða í pottinum á mánudaginn þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. desember 2019 10:00
Joey Barton vill minni mörk og léttari bolta í kvennaknattspyrnu Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. Enski boltinn 12. desember 2019 09:00
Sterling setti upp skemmtilegan svip og var fljótur á Twitter: „Phil Jones yrði stoltur“ Manchester City vann þægilegan sigur á Dinamo Zagreb er liðin mættust í Króatíu í gær en Englandsmeistararnir höfðu betur 4-1. Þeir voru fyrir leikinn komnir áfram í næstu umferð. Enski boltinn 12. desember 2019 08:30
„Enginn vill mæta Liverpool“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun. Enski boltinn 12. desember 2019 08:00
55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State James Harden var magnaður í nótt í sigri á Cleveland á heimavelli. Enski boltinn 12. desember 2019 07:26
Brøndby sagt vilja selja Hjört í janúar Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fundið sér nýtt félag í janúar. Fótbolti 12. desember 2019 07:00
Stóri Duncan stýrir Gylfa og félögum gegn United Duncan Ferguson verður á hliðarlínunni og stýrir Everton um helgina er liðið mætir Manchester United á útivelli. Enski boltinn 12. desember 2019 06:30
Í beinni í dag: Baráttan um brúna, United og erkifjendaslagur í Dominos Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Sport 12. desember 2019 06:00
Atletico áfram, Ronaldo á skotskónum og markaveisla hjá PSG | Úrslitin og lokaniðurstaðan í riðlunum Atletico Madrid varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar er liðið vann 2-0 sigur á Lokomotiv Moskvu í kvöld. Fótbolti 11. desember 2019 22:00
Mourinho tapaði í Bæjaralandi Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 11. desember 2019 21:45