Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina

Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Sport
Fréttamynd

Langar að verða meistari eins og pabbi

Hetjan í bikarúrslitaleiknum í fyrra, Óttar Magnús Karlsson, segir Víkinga stefna ótrauða á Íslandsmeistaratitilinn. Framherjinn vill reyna aftur fyrir sér erlendis. Óttar íhugaði að leggja handboltann fyrir sig, eins og pabbi sinn, en valdi fótboltann.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Man. United goð­sögn látin

Manchester United goðsögnin, Tony Dunne, er látin 78 ára að aldri en vinstri bakvörðurinn lést á dögunum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni.

Enski boltinn