Birkir verður samherji Balotelli Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning við Brescia á morgun. Fótbolti 16. janúar 2020 19:18
Spila á sama velli og drógust saman í enska bikarnum Coventry City og Birmingham City ætla að skipta á milli sín aðgöngumiðunum í bikarleik þeirra um þar næstu helgi. Þetta er óvenjulegt enda eru þessi tvö félög í óvenjulegri aðstöð Enski boltinn 16. janúar 2020 18:00
UEFA beygði reglurnar til að koma Ronaldo inn í úrvalslið ársins Cristiano Ronaldo átti það á hættu að komast ekki í úrvalslið ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu en menn þar á bæ fóru öðruvísi leið til þess að koma í veg fyrir það. Fótbolti 16. janúar 2020 17:00
Spánverjar skoruðu hvað eftir annað í tómt mark í auðveldum sigri á Tékkum Evrópumeistarar Spánverja unnu sex marka sigur á Tékkum, 31-25, í fyrsta leik sínum í milliriðli en keppni í hinum milliriðlinum hófst í Vínarborg í kvöld. Enski boltinn 16. janúar 2020 16:34
Kári: Ungu strákarnir stóðust margir prófið Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 16. janúar 2020 16:00
Gerrard vill ekki banna börnum alfarið að skalla boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. Enski boltinn 16. janúar 2020 15:00
Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd Antoine Camilleri var eitthvað illa fyrir kallaður þegar hann sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik. Fótbolti 16. janúar 2020 14:15
Liverpool samdi við lækni sem Arsenal vildi ekki missa Aðallæknir Arsenal, Gary O'Driscoll, hefur ákveðið að skrifa undir samning við Liverpool en hann hefur starfað hjá Arsenal undanfarin ár. Enski boltinn 16. janúar 2020 13:00
Segja að Liverpool sé tilbúið að gera tuttugu ára Þjóðverja að dýrasta leikmanni félagsins Liverpool hefur mikinn áhuga á því að kaupa hinn tvítuga Kai Havertz frá Bayer Leverkusen og nýjustu sögusagnirnar eru að það sé eitthvað að fara að gerast í þeim málum á næstunni. Enski boltinn 16. janúar 2020 11:00
Sjáðu sigurmark Hólmars í nótt og markið sem var dæmt af Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu byrjaði nýtt landsliðsár með sigri á Kanada í vináttulandsleik í Irvine í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 16. janúar 2020 10:15
Rashford gat ekki hlaupið aðeins nokkrum dögum fyrir leikinn á móti Liverpool Marcus Rashford entist bara í sextán mínútur eftir að hafa komið inn á sem varamaður í bikarsigrinum á Úlfunum í gær eftir að knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær tók áhættu sem sprakk í andlitið á norska knattspyrnustjóranum. Enski boltinn 16. janúar 2020 09:00
Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. Fótbolti 16. janúar 2020 08:30
Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 16. janúar 2020 07:30
Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Fótbolti 15. janúar 2020 23:30
Erik Hamrén: Allir leikmennirnir hérna vilja vera þar Erik Hamrén var ekki tilbúinn að lofa því að allir 23 leikmennirnir í Bandaríkjaferðinni fái mínútur í leikjunum á móti Kanada í kvöld og móti El Salvador á sunnudaginn. Fótbolti 15. janúar 2020 23:00
Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. Fótbolti 15. janúar 2020 22:39
Sjáðu markið hjá Mata og markið sem var dæmt af Úlfunum Manchester United bar sigurorð af Wolves, 1-0, í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 15. janúar 2020 22:08
Mata gerði útslagið gegn Úlfunum Manchester United tryggði sér sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar með sigri á Wolves á heimavelli. Enski boltinn 15. janúar 2020 21:30
Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Fótbolti 15. janúar 2020 18:00
Hólmar Örn: Góður gluggi fyrir marga til að sýna sig Íslenska handboltalandsliðið er ekki eina A-landsliðs Íslands sem er að spila í dag því karlalandsliðið í fótbolta mætir Kanada í kvöld í vináttulandsleik sem verður spilaður í Los Angeles í Bandaríkjunum. Fótbolti 15. janúar 2020 17:00
Slæmar fréttir fyrir lið Liverpool á næsta tímabili Sóknarmennirnir Mohamed Salah og Sadio Mane hafa farið á kostum með Liverpool síðustu ár og mánuði en þeir eiga eitt sameiginlegt sem gæti gert lífið erfitt fyrir Liverpool liðið í upphafi næsta árs. Enski boltinn 15. janúar 2020 15:15
Ísland mætir nágrönnunum í byrjun júní Ísland mætir Færeyjum í vináttulandsleik þriðja júní en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Fótbolti 15. janúar 2020 14:10
Fylgdu Ragnari er hann snéri aftur til FCK | Myndband Ragnar Sigurðsson skrifaði um helgina undir samning við FC Kaupmannahöfn og spilar þar að minnsta kosti fram á sumar. Fótbolti 15. janúar 2020 13:30
Stjóri Wolves hundfúll með miðaverðið hjá Man. United Manchester United og Wolves mætast í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld. Enski boltinn 15. janúar 2020 12:00
Henderson og Bronze leikmenn ársins hjá Englandi Jordan Henderson var í gær valinn enski leikmaður ársins fyrir árið 2019 en Lucy Bronze hlaut flest atkvæði í kvennaflokki. Enski boltinn 15. janúar 2020 10:00
Manchester United þorir ekki að fara með liðið í áætlaðar æfingabúðir Manchester United var á leiðinni suður í Persaflóa í æfingabúðir í vetrarfríinu í næsta mánuði en ekkert verður að því. Enski boltinn 15. janúar 2020 09:30
Mourinho fær landa sinn til Tottenham Tottenham staðfesti í morgun að miðjumaðurinn Gedson Fernandes hefur verið lánaður til félagins næstu átján mánuðina. Enski boltinn 15. janúar 2020 09:07
„Þetta hefur alltaf verið draumur og núna hefur hann ræst“ Oskar Sverrisson er einn af nýju mönnunum í íslenska landsliðshópnum. Fótbolti 15. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Taka tvö hjá United og Úlfunum Sýnt verður beint frá þremur viðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. janúar 2020 06:00
Argentínumennirnir sáu um Boro | Sjáðu mörkin Góð byrjun Tottenham dugði til sigurs gegn Middlesbrough. Enski boltinn 14. janúar 2020 22:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti