Messi var viss um að hann yrði áfram: „Erfiðasta augnablikið á ferlinum“ Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi segist hafa gert allt sem hann gat til að vera áfram í herbúðum Barcelona á Spáni en að reglur spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, hafi gert það að verkum að samningmálin gengu ekki upp. Hann kveður félagið eftir 21 ár í Katalóníu. Fótbolti 8. ágúst 2021 11:25
Messi kveður Barcelona með tárum Lionel Messi hefur leikið sinn síðasta leik fyrir katalónska fótboltaliðið Barcelona. Hann er á blaðamannafundi í beinni frá Nývangi. Fótbolti 8. ágúst 2021 10:22
Mourinho og þrír leikmenn Roma sendir í sturtu í æfingaleik Það var mikill hiti í mönnum þegar Real Betis tók á móti Roma í æfingaleik fyrir komandi tímabil í gær. Real Betis fór með sigur af hólmi, 5-2, eftir að José Mourinho, þjálfari Roma, og þrír leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið. Fótbolti 8. ágúst 2021 09:01
Fofana frá út árið Wesley Fofana, varnarmaður Leicester, mun ekki spila fótbolta meira á þessu ári eftr að hann fótbrotnaði í æfingaleik liðsins gegn Villareal í vikunni. Enski boltinn 8. ágúst 2021 08:01
Elías Már skoraði sitt fyrsta mark í Frakklandi Elías Már Ómarsson og félagar hans í Nimes unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Valenciennes í næst efstu deild Frakklands í dag. Elías Már var í byrjunarliðið Nimes og skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 7. ágúst 2021 21:46
PSG byrjaði tímabilið á sigri Stórveldið Paris Saint-Germain byrjaði tímabilið með 2-1 útisigri gegn Troyes í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 7. ágúst 2021 20:53
Romelu Lukaku verður dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða Inter Milan 97,5 milljónir punda fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. Enski boltinn 7. ágúst 2021 19:01
Iheanacho tryggði Leicester Samfélagsskjöldinn af vítapunktinum Englandsmeistarar Manchester City tóku á móti bikarmeisturum Leicester City í árlegu uppgjöri meistara síðasta árs i leiknum um Samfélagsskjöldinn. Það voru refirnir frá Leicester sem tryggðu sér 1-0 sigur með marki undir lok leiks. Enski boltinn 7. ágúst 2021 18:15
Steven Gerrard og lærisveinar hans töpuðu í fyrsta skipti í 17 mánuði Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers þurftu að sætta sig við 1-0 tap þegar þeir heimsóttu Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fyrsta tap Rangers í deildinni síðan í byrjun mars á seinasta ári. Fótbolti 7. ágúst 2021 17:30
Segist vera í sömu stöðu og Agüero: Kom bara vegna Ancelotti Kólumbíumaðurinn James Rodríguez, sóknartengiliður Everton á Englandi, segist óviss um framtíð sína hjá félaginu. Hann segist aðeins hafa komið til liðsins vegna Ítalans Carlo Ancelotti, en sá hvarf á braut í sumar. Fótbolti 7. ágúst 2021 16:32
Jón Daði ekki í hóp í fyrsta leik Millwall Jón Daði Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Millwall sem gerði 1-1 jafntefli við Queens Park Rangers í Lundúnaslag á Loftus Road í fyrstu umferð Championship-deildarinnar á Englandi í dag. Fótbolti 7. ágúst 2021 16:15
ÍBV og Afturelding með mikilvæga sigra í toppbaráttu Tveir leikir fóru fram í dag í Lengjudeildum karla og kvenna. ÍBV og Afturelding unnu sitt hvorn mikilvægan sigurinn. Fótbolti 7. ágúst 2021 16:00
Inter búið að samþykkja tæplega 100 milljón punda boð Chelsea í Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku nálgast endurkomu til enska knattspyrnufélagsins Chelsea. Ítalíumeistarar Internazionale hafa samþykkt risatilboð í kappann. Fótbolti 7. ágúst 2021 15:41
Alfreð með bandið er Augsburg hikstaði gegn 5. deildarliði í bikarnum Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var fyrirliði er lið hans Augsburg komst áfram eftir 4-2 sigur á 5. deildarliði Greifswalder SV í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 7. ágúst 2021 15:31
Lærisveinar Freys með fullt hús eftir stórsigur á Esbjerg Sigurganga Freys Alexanderssonar sem stjóri Lyngby hélt áfram í dag er liðið vann sannfærandi 5-0 sigur á Esbjerg í Íslendingaslag. Vandræði á Esbjerg utan vallar virðast fylgja því innan vallar. Fótbolti 7. ágúst 2021 15:00
Unnu sinn fyrsta leik síðan í júní Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn fyrir Vålerenga sem komst aftur á sigurbraut með 3-0 sigri á Kolbton í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10. umferð deildarinnar hófst í dag og þar með seinni helmingur tíu liða deildarinnar í Noregi. Fótbolti 7. ágúst 2021 14:56
Átti ekki að vera í Tókýó en tryggði Brössum gullið Brasilía er Ólympíumeistari karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Spáni í úrslitum eftir framlengdan leik. Malcom, sem kom inn á sem varamaður fyrir framlenginguna, var hetja þeirra brasilísku sem verja titil sinn frá því í Ríó fyrir fimm árum. Fótbolti 7. ágúst 2021 14:05
Þorlákur mætir fyrir rétt á næsta ári: Byltingin og barátta fólks fyrir mannréttindum stendur upp úr Fótboltaþjálfarinn Þorlákur Árnason gerði upp tíma sinn í Hong Kong við Guðjón Guðmundsson í vikunni. Þorlákur hætti í starfi sínu hjá knattspyrnusambandi Hong Kong á dögunum og hefur upplifað ýmislegt á árum sínum þar eystra. Fótbolti 7. ágúst 2021 12:01
Spilar Grealish sinn fyrsta leik í dag? Breskir fjölmiðlar segja vel mögulegt að Pep Guardiola, stjóri Manchester City, muni gefa Jack Grealish sitt fyrsta tækifæri með Englandsmeisturunum í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. Manchester City mætir Leicester City klukkan 16:15 í dag. Fótbolti 7. ágúst 2021 11:32
Messi langt kominn í viðræðum við PSG Argentínska fótboltastjarnan Lionel Messi virðist á leið til Parísar í Frakklandi eftir að samningaviðræður hans við Barcelona sigldu í strand í fyrradag. Erlendir fjölmiðlar greina frá því að hann skrifi undir hjá franska stórliðinu Paris Saint-Germain í næstu viku. Fótbolti 7. ágúst 2021 08:01
Bryndís Arna fór beint upp á spítala eftir leikinn við Keflavík Bryndís Arna Níelsdóttir var besti leikmaður vallarins í 1-2 sigri Fylkis á heimakonum í Keflavík fyrr í kvöld. Bryndís skoraði bæði mörk Fylkis í leiknum og er hún nú markahæsti leikmaður liðsins með sex mörk í sumar. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 23:00
Borga tæpar 50 milljónir punda fyrir varnarmanninn Argentínumaðurinn Cristian Romero skrifaði í dag undir hjá enska knattspyrnuliðinu Tottenham um að leika með félaginu næstu árin, en lengd samnings hans var ekki gefin upp. Romero er næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Fótbolti 6. ágúst 2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkiskonur upp úr fallsæti eftir fyrsta sigurinn í tæpa tvo mánuði Fylkir vann 2-1 sigur á Keflavík í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Liðin voru jöfn á botni deildarinnar fyrir leikinn en sigurinn skýtur Fylki upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 22:20
Fjörugt jafntefli í fyrsta leik tímabilsins Bournemouth og West Bromwich Albion komu tímabilinu af stað í Championship-deildinni á Englandi í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2, er þau mættust á Vitality-vellinum í Bournemouth á suðurströnd Englands. Fótbolti 6. ágúst 2021 22:00
Sveinn sagður fara frá Spezia til Svíþjóðar Sveinn Aron Guðjohnsen er sagður á leið til Elfsborgar í Svíþjóð. Hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Spezia á Ítalíu. Fótbolti 6. ágúst 2021 21:45
Umfjöllun: Tindastóll - Breiðablik 1-3 | Íslandsmeistararnir skutu Norðankonur niður í fallsæti Breiðablik vann 3-1 sigur á Tindastóli í 13. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Blikakonur halda því í við topplið Vals sem einnig vann sinn leik fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 21:35
Kórdrengir sækja að Eyjamönnum Kórdrengir unnu 3-0 sigur á Þrótti Reykjavík í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Allt stefnir í harða baráttu þeirra við ÍBV um sæti í Pepsi Max-deild karla að ári. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 1-0 | Fanndís hetjan í uppbótartíma Valur vann sinn sjötta deildarleik í röð í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er liðið lagði ÍBV 1-0 að Hlíðarenda í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir skoraði sigurmarkið á ögurstundu. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. Íslenski boltinn 6. ágúst 2021 20:39
Fanndís: Ég er búin að vera að gera smá kröfu um að fá að spila meira Valskonur unnu torsóttan 1-0 sigur á ÍBV á heimavelli í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. ÍBV barðist hetjulega í 91 mínútu því markið kom ekki fyrr en á 92. mínútu leiksins og það gerði varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir. Fótbolti 6. ágúst 2021 20:36