Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Heimir orðaður við Mjällby

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara karla í knattspyrnu, er sem stendur án starfs eftir að hafa stýrt Al Arabi í Katar frá 2018 til 2021. Hann gæti þó verið á leið til Svíþjóðar til að taka við Mjällby.

Fótbolti
Fréttamynd

Benzema sá um Athletic Bilbao

Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sterkum útisigri á Athletic Bilbao í Baskalandi í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rangnick ræður til sín annan aðstoðarmann

Skotinn Ewan Sharp hefur verið ráðinn til starfa hjá enska stórveldinu Manchester United en hann starfaði síðast fyrir Lokomotiv Moskvu, þar sem núverandi stjóri Man Utd, Ralf Rangnick, var yfirmaður leikmannamála.

Enski boltinn
Fréttamynd

Arnór spilaði í tapi gegn Lazio

Arnór Sigurðsson var eini Íslendingurinn í leikmannahópi Íslendingaliðs Venezia þegar liðið fékk Lazio í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti