Yrði nær hjarta Mo Salah en þeir titlar sem hann hefur unnið með Liverpool Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu mæta Fílabeinsströndinni í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í dag. Salah ræddi það á blaðamannafundi fyrir leikinn hvað það myndi skipta hann miklu máli að vinna titil með landsliðinu. Enski boltinn 26. janúar 2022 13:31
Sjáðu frábæra íslenska samvinnu hjá aðalliði FCK Unglingalandsliðsmennirnir Orri Steinn Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson eru farnir að banka á dyrnar hjá aðalliði FC Kaupmannahafnar og eru að minna á sig í æfingarleikjum liðsins. Fótbolti 26. janúar 2022 13:02
Þarf að semja frið við lukkudýrið Roy Hodgson er mættur á Vicarage Road í Watford sem nýr knattspyrnustjóri samnefnds félags. Þar bíður hans lukkudýr sem hann sagði á sínum tíma að hagaði sér „svívirðilega“. Enski boltinn 26. janúar 2022 12:31
Moldríki Íslandsvinurinn gæti keypt Man Utd en ekki eins og það er rekið í dag Stuðningsmenn Manchester United dreymir flestir um að losna við núverandi eigendur, hina óvinsælu Glazer fjölskyldu frá Bandaríkjunum. Það er einn maður sem hefur verið nefndur til sögunnar en hann er bæði mjög ríkur sem og mikill stuðningsmaður félagsins. Enski boltinn 26. janúar 2022 12:12
Guardiola setur enn eitt metið | Enginn fljótari í 500 stig Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur sett hvert metið á fætur öðru síðan hann tók við liðinu árið 2016. Enski boltinn 26. janúar 2022 07:01
Martial lánaður frá United til Sevilla Franski sóknarmaðurinn Anthony Martial er genginn í raðir spænska úrvalsdeildarfélagsins Sevilla á láni frá Manchester United. Enski boltinn 25. janúar 2022 23:30
Færa átta liða úrslit Afríkumótsins eftir að troðningur olli átta dauðsföllum Leikur í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta sem átti að fara fram á Olembe-leikvanginum næstkomandi sunnudag hefur verið færður eftir að troðningur fyrir utan leikvanginn varð átta manns að bana í gær. Fótbolti 25. janúar 2022 22:31
Roy Hodgson tekinn við Watford Hinn 74 ára Roy Hodgson hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Watford og mun hann stýra liðinu í ensku úrvalsdeildinni út tímabilið. Enski boltinn 25. janúar 2022 22:00
Mané fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrir Senegal Senegalski knattspyrnumaðurinn Sadio Mané, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, fékk heilahristing áður en hann skoraði fyrra mark Senegal í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta í dag. Fótbolti 25. janúar 2022 21:31
Marokkó tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Marokkó varð í kvöld sjötta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta með 2-1 sigri á Malaví. Fótbolti 25. janúar 2022 20:55
Enska úrvalsdeildin íhugar að breyta reglum um frestun leikja Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinna munu funda á morgun til að ræða breytingar á reglum sem leyfa liðum að sækja um frestun leikja vegna kórónuveirufaraldursins, en deildin hefur verið harðlega gagnrýnd vegna fjölda frestaðra leikja undanfarnar vikur. Enski boltinn 25. janúar 2022 19:01
Mané fór meiddur af velli er Senegal lagði níu leikmenn Grænhöfðaeyja Sadio Mané skoraði fyrra mark leiksins er Senegal tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Afríkumótsins í fótbolta með 2-0 sigri gegn Grænhöfðaeyjum. Tveir leikmenn Grænhöfðaeyja sáu rautt og Mané þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Fótbolti 25. janúar 2022 17:56
Balotelli blómstrar með Birki og fékk landsliðssæti Mario Balotelli hefur verið valinn í ítalska landsliðshópinn í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 2018, nú þegar Evrópumeistararnir búa sig undir leiki sem ráða því hvort þeir komist á HM í Katar. Fótbolti 25. janúar 2022 17:31
Félögin hvött til að senda fleiri konur Stjórn Knattspyrnusamband Íslands hefur sent knattspyrnufélögum landsins hvatningu um að huga að kynjaskiptingu á komandi ársþingi KSÍ. Fótbolti 25. janúar 2022 15:02
Hollenska stórveldið samdi við Kristian: „Fjölskyldan er stolt af mér“ Knattspyrnumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur tryggt sér langtímasamning hjá hollenska stórveldinu Ajax með frammistöðu sinni í vetur. Fótbolti 25. janúar 2022 14:02
Annar Íslendingurinn sem Sogndal fær á innan við viku Valdimar Þór Ingimundarson er genginn í raðir Sogndal frá Strømsgodset. Hann samdi við Sogndal út tímabilið 2024. Fótbolti 25. janúar 2022 11:23
Keflavík fær færeyskan landsliðsmann í framlínuna Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við færeyska landsliðsmanninn Patrik Johannesen um að spila með liðinu á komandi keppnistímabili. Íslenski boltinn 25. janúar 2022 10:30
Á leið aftur í ensku úrvalsdeildina 74 ára gamall Hinn 74 ára gamli Roy Hodgson er ekki dauður úr öllum æðum og hyggst snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta með því að taka við Watford. Enski boltinn 25. janúar 2022 09:30
Fékk bara hálfa mínútu til að reyna að sannfæra Gerrard um að koma til United Gary Neville rifjaði upp þegar hann, sem leikmaður Manchester United, reyndi að sannfæra þrjá enska landsliðsmenn um að ganga til liðs við félagið. Samtalið við Steven Gerrard náði ekki langt. Enski boltinn 25. janúar 2022 09:00
Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar. Fótbolti 25. janúar 2022 07:00
Tolleruðu mótherja sem sneri aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna heilaæxlis Leikmenn Barcelona sýndu sannan íþróttaanda í verki þegar þeir tolleruðu leikmann Atlético Madrid eftir leik liðanna í spænska ofurbikarnum í gær. Börsungar unnu hann, 7-0. Fótbolti 24. janúar 2022 23:01
Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 24. janúar 2022 22:39
Newcastle bjartsýnt á að fá Lingard, Dele eða Ramsey fyrir gluggalok Það gengur frekar brösuglega hjá Newcastle United að nýta nýtilkomið ríkidæmi sitt en Eddie Howe stefnir á að fá inn fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Meðal nafna sem eru orðuð við félagið eru Jesse Lingard, Dele Alli og Aaron Ramsey. Enski boltinn 24. janúar 2022 22:31
Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð. Íslenski boltinn 24. janúar 2022 22:01
Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki. Fótbolti 24. janúar 2022 21:40
Enrique og Lopetegui á lista United Núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfarar Spánar eru á fjögurra manna lista Manchester United yfir þá sem forráðamenn félagsins íhuga að ráða sem næsta knattspyrnustjóra. Enski boltinn 24. janúar 2022 20:00
Þjálfarahringekja Watford heldur áfram: Ranieri rekinn Enska knattspyrnuliðið Watford heldur uppteknum hætti og skiptir óspart um þjálfara ef illa gengur. Ítalinn Claudio Ranieri var í dag rekinn en hann var 15. þjálfari liðsins á undanförnum áratug. Enski boltinn 24. janúar 2022 19:00
Verða með útileikmann í markinu í kvöld Kómoreyjar, sem nú upplifa Öskubuskuævintýri í Afríkukeppninni í fótbolta, verða án allra markvarða sinna í leiknum við Kamerún í kvöld. Fótbolti 24. janúar 2022 14:46
Nýliðarnir fá reggísveiflu í vörnina Afturelding hefur tryggt sér góðan liðsstyrk fyrir komandi leiktíð í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Félagið hefur samið við jamaísku landsliðskonuna Chyanne Dennis. Íslenski boltinn 24. janúar 2022 14:01
Barcelona komið aftur á sigurbraut Frenkie De Jong bjargaði Barcelona á elleftu stundu þegar hann skoraði sigurmarkið á 87. mínútu leiksins í 0-1 sigri Barcelona á fallbaráttuliði Deportivo Alaves. Sport 23. janúar 2022 22:39