Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford

    Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Klopp vill fá Fabregas til Liverpool í sumar

    Ensku blöðin eru sammála með Liverpool-slúðrið í morgun en flest þeirra segja að Liverpool sé á höttunum eftir spænska miðjumanninum Cesc Fabregas. Liverpool fær hinsvegar mikla samkeppni frá erkifjendum sínum sem hafa líka áhuga.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Skorandi miðvörðurinn

    Gary Cahill átti skínandi góðan leik þegar Chelsea bar sigurorð af Everton, 0-3, á Goodison Park í gær. Chelsea er því áfram með fjögurra stiga forskot á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford

    Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt.

    Enski boltinn