Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 5. maí 2017 06:30
Cech aðeins of ákafur á bassatrommunni Petr Cech er fleira til lista lagt en að standa í markinu og verja skot frá mótherjum Arsenal. Enski boltinn 4. maí 2017 23:30
58. leikur tímabilsins hjá Manchester United í kvöld | Ná ekki metinu Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United á þessu fyrsta tímabili liðsins undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 4. maí 2017 17:45
Koeman dreymir um að stýra Barcelona Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, á sér draum um að stýra Barcelona. Enski boltinn 4. maí 2017 16:30
Sannfærðir um að Costa fari til Kína Forráðamenn Tianjin Quanjian ætla sér að landa sóknarmanninum Diego Costa í sumar. Enski boltinn 4. maí 2017 15:00
Segir Mourinho niðurlægja leikmenn Chris Sutton er ekki ánægður með hvernig Jose Mourinho hefur tjáð sig um leikmenn sína. Enski boltinn 4. maí 2017 12:45
Gylfi og félagar gætu mætt Hull í úrslitaleik um áframhaldandi sæti í ensku úrvalsdeildinni Svo gæti farið að Swansea City og Hull City þyrftu að mætast í hreinum úrslitaleik um það hvort liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. maí 2017 11:45
Íslendingar geta nú hjálpað Gylfa að eignast nafna í Swansea Rhys Stranaghan og Sammy Jo Moriarty eru frá Swansea og eiga von á barni saman á næstunni. Enski boltinn 3. maí 2017 15:21
Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 3. maí 2017 14:30
Skammakrókurinn prófaður á Englandi á næstu leiktíð Leikmenn sem fá gult fyrir kjaftbrúk þurfa að fara af velli í tíu mínútur. Enski boltinn 3. maí 2017 13:00
Klopp vill fá Fabregas til Liverpool í sumar Ensku blöðin eru sammála með Liverpool-slúðrið í morgun en flest þeirra segja að Liverpool sé á höttunum eftir spænska miðjumanninum Cesc Fabregas. Liverpool fær hinsvegar mikla samkeppni frá erkifjendum sínum sem hafa líka áhuga. Enski boltinn 3. maí 2017 10:00
Zlatan boðar endurkomu sína Gekkst undir aðgerð á hné í Bandaríkjunum í gær sem heppnaðist vel. Enski boltinn 3. maí 2017 08:30
Aaron Lennon að glíma við geðræna kvilla Lögreglan var kölluð til vegna Aaron Lennon, leikmanns Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. maí 2017 08:00
Gylfi keppir við Emre Can um besta markið en þið getið hjálpað honum að vinna Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark fyrir Swansea City á móti Manchester United á Old Trafford um helgina og markið hans kemur að sjálfsögðu til greina sem eitt af flottustu mörkum vikunnar hjá Sky Sports. Enski boltinn 2. maí 2017 15:30
Sparkaði í hurð þegar hann var kallaður í lyfjapróf Mesut Özil hafði lítinn húmor fyrir því að vera kallaður í lyfjapróf strax eftir 2-0 tap Arsenal fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 2. maí 2017 15:00
Zlatan mun ná fullum bata Hnéaðgerð Zlatan Ibrahimovic gekk vel og umboðsmaður hans er bjartsýnn á það að leikmaðurinn nái sér að fullu. Enski boltinn 2. maí 2017 09:15
Sjáðu öll mörkin, flottustu markvörslurnar og allt það helsta úr leikjum helgarinnar | Myndbönd Það styttist í annan endann á ensku úrvalsdeildinni en liðin eiga nú aðeins 3-5 leiki eftir. Enski boltinn 2. maí 2017 08:45
Sjáðu sturlað mark Emre Can | Myndband Emre Can tryggði Liverpool sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í gær með stórkostlegu marki. Lokatölur 0-1, Liverpool í vil. Enski boltinn 2. maí 2017 07:45
Svona var lífið síðast þegar Tottenham endaði fyrir ofan Arsenal Tottenham vann 2-0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1. maí 2017 23:15
Klopp: Við þurftum smá heppni í kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var sáttur eftir 1-0 útisigur á Watford í lokaleik 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 1. maí 2017 21:39
Stórbrotið sigurmark hjá Emre Can gulls ígildi fyrir Liverpool Emre Can skoraði eitt af mörkum tímabilsins og tryggði Liverpool dýrmæt þrjú stig í kvöld. Enski boltinn 1. maí 2017 18:15
Fórnarlamb á samfélagsmiðlum þökk sé snilldarspyrnu Gylfa Spænski leikmaðurinn Ander Herrera í liði Manchester United fékk svolítið að heyra það á samfélagsmiðlum eftir enn einn jafnteflisleik Manchester United á Old Trafford í vetur. Enski boltinn 1. maí 2017 16:15
Gylfi í liði umferðarinnar hjá ESPN Gylfi Þór Sigurðsson er í liði umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni hjá ESPN fyrir frammistöðu sína í leik Swansea City og Manchester United í gær. Enski boltinn 1. maí 2017 13:00
Sjáðu þrumufleyg Gylfa á Old Trafford Tryggði Swansea dýrmætt stig í botnbaráttunni með glæsilegu marki gegn Manchester United. Enski boltinn 1. maí 2017 10:00
Skorandi miðvörðurinn Gary Cahill átti skínandi góðan leik þegar Chelsea bar sigurorð af Everton, 0-3, á Goodison Park í gær. Chelsea er því áfram með fjögurra stiga forskot á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1. maí 2017 09:00
Árlegt hjá Gylfa á Old Trafford Aukaspyrnumark Gylfa Þórs Sigurðssonar tryggði Swansea City stig gegn Manchester United á Old Trafford. Hann hefur nú skorað á þessum velli þrjú ár í röð. Stigið sem Gylfi tryggði gæti reynst Svönunum dýrmætt. Enski boltinn 1. maí 2017 08:00
Aron Einar leikmaður ársins hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var valinn leikmaður ársins hjá Cardiff City á lokahófi félagsins í kvöld. Enski boltinn 30. apríl 2017 20:33
Alli og Kane sáu til að Tottenham endar fyrir ofan Arsenal í fyrsta sinn í 22 ár | Sjáðu mörkin Tottenham minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 2-0 sigri á Arsenal í dag. Enski boltinn 30. apríl 2017 17:15
Chelsea færist nær titlinum | Man City lenti tvisvar undir á Riverside | Sjáðu mörkin Chelsea steig stórt skref í áttina að Englandsmeistaratitlinum með 0-3 útisigri á Everton í dag. Enski boltinn 30. apríl 2017 15:01
Mourinho: Getum ekki farið á klósettið án þess að fótbrotna José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sagðist ekki geta verið fúll út í sína menn eftir 1-1 jafnteflið við Swansea City á Old Trafford í dag. Enski boltinn 30. apríl 2017 13:55
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn