Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Conte efast um metnað Tottenham

    Chelsea og Tottenham voru í titilbaráttu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð þar sem Chelsea hafði betur. Chelsea sló Tottenham einnig út úr undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Nú hefur knattspyrnustjóri ensku meistaranna í Chelsea ýjað að metnaðarleysi hjá nágrönnunum sínum í Tottenham.

    Enski boltinn