Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn 9. september 2017 16:15
Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. Enski boltinn 9. september 2017 16:15
Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. Enski boltinn 9. september 2017 16:00
Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. Enski boltinn 9. september 2017 16:00
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. Enski boltinn 9. september 2017 13:30
Getur Gylfi komið Everton upp í næstu tröppu? Everton galopnaði veskið til að fá Gylfa Þór Sigurðsson á Goodison Park. Hann stimplaði sig inn með glæsilegu marki í fyrsta byrjunarliðsleiknum. Gylfi á að hjálpa Everton að komast í fremstu röð. Enski boltinn 9. september 2017 12:30
Þungskýjað yfir Emirates Það er þungskýjað yfir Emirates vellinum þessa dagana. Arsenal steinlá fyrir Liverpool, 4-0, í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið og situr í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig eftir þrjá leiki. Aðeins West Ham (10) hefur fengið á sig fleiri mörk en Arsenal (8) í fyrstu þremur umferðunum. Enski boltinn 9. september 2017 11:45
Eitthvað verður undan að láta í Manchester José Mourinho og Pep Guardiola mæta aftur til leiks með Manchester-liðin, United og City, í vetur. Þau stóðu ekki undir væntingum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en í ár er allt lagt undir í baráttunni. Enski boltinn 9. september 2017 10:00
Upphitun: Enska úrvalsdeildin hefst aftur með látum Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað í dag eftir landsleikjahlé. Enski boltinn 9. september 2017 08:00
Heavy metallinn hljómar áfram á Anfield Liverpool hefur farið vel af stað á þriðja tímabilinu undir stjórn Jürgens Klopp. Þjóðverjinn er í miklum metum á Anfield og honum er treyst fyrir því að koma Liverpool aftur í hóp þeirra bestu. Enski boltinn 8. september 2017 23:15
Stærstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni Fréttablaðið fer yfir sex stærstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 8. september 2017 22:00
Mane bestur í ágúst Sadio Mane og David Wagner voru valdir bestir í ensku úrvalsdeildinni í ágústmánuði Enski boltinn 8. september 2017 17:30
Coutinho ekki í hóp hjá Liverpool Verður ekki með í stórleiknum gegn Manchester City á morgun. Enski boltinn 8. september 2017 13:09
Drinkwater má búast við óblíðum móttökum Danny Drinkwater verður líklega ekki sá vinsælasti ef hann spilar með Chelsea gegn Leicester um helgina. Enski boltinn 8. september 2017 12:00
Meistararnir flengdir í fjórða leikhluta New England Patriots tapaði á heimavelli fyrir Kansas City Chiefs í fyrsta leik tímabilsins í NFL-deildinni í nótt. Sport 8. september 2017 10:00
Alli til rannsóknar hjá FIFA Útrétt langatöng hans í landsleik á dögunum er nú til rannsóknar hjá aganefnd sambandsins. Enski boltinn 8. september 2017 09:24
Hætta á verstu byrjun Arsenal í 35 ár Ef Arsenal tapar fyrir Bournemouth á Emirates á laugardaginn verður það versta byrjun liðsins í 35 ár. Það verður jafnframt versta byrjun Arsenal síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992-93. Enski boltinn 8. september 2017 08:00
Scudamore: Flestir stjórar vildu lokun gluggans Í dag var tekin ákvörðun um að loka félagsskiptaglugganum í ensku úrvalsdeildinni fyrr á næsta tímabili. Richard Scudamore, forseti ensku úrvalsdeildarinnar, sagði ákvörðunina ekki einróma en engan reiðan með niðurstöðuna. Enski boltinn 7. september 2017 18:00
Koeman: Rooney olli mér vonbrigðum Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir Wayne Rooney hafa valdið honum miklum vonbrigðum með hegðun sinni. Rooney var handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í síðustu viku. Enski boltinn 7. september 2017 16:00
Stuðningsmenn vilja Hörð í byrjunarlið Bristol 87% stuðningsmanna Bristol City segjast vilja sjá Hörð Björgvn Magnússon fá fleiri tækifæri í byrjunarliði liðsins Enski boltinn 7. september 2017 15:15
Glugganum verður lokað fyrr næsta sumar Félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar verður lokað áður en tímabilið hefst næsta sumar. Félögin í deildinni kusu um málið á fundi í dag og staðfestu tillöguna. Enski boltinn 7. september 2017 13:38
Arsenal var nálægt því að klófesta Mbappe Arsene Wenger reyndi að sannfæra franska táninginn um að ganga til liðs við Arsenal í sumar. Enski boltinn 7. september 2017 09:33
María til Chelsea: Ég er eins og íslenskur víkingur María Þórisdóttir er genginn til liðs við Chelsea frá Klepp í heimalandinu. Fótbolti 7. september 2017 09:10
Van Djik með Southampton um helgina Van Dijk verður að öllum líkindum í leikmannahópi Southampton sem mætir Watford á laugardaginn en sá hollenski sneri aftur í vikunni eftir erfið meiðsli. Enski boltinn 7. september 2017 08:00
Mourinho: Neymar breytti öllu José Mourinho telur að kaup franska stórliðsins PSG á Neymar hafi endanlega breytt leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 6. september 2017 23:30
Oxlade-Chamberlain fékk hlýjar móttökur á Melwood | Myndband Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, veitti nýjasta leikmanni sínum hlýjar móttökur þegar hann mætti til starfa í morgun. Enski boltinn 6. september 2017 22:00
Dele Alli sýndi löngutöng og baðst afsökunar Enska landsliðsmanninum gæti verið refsað fyrir hegðun sína í leiknum gegn Slóvakíu í gær. Fótbolti 5. september 2017 10:45
Lemar vildi fara til Arsenal Thomas Lemar vildi fara til Arsenal eða Liverpool, samkvæmt Vadim Vasilyev, varaforseta Mónakó. Fótbolti 4. september 2017 15:15
Coutinho í Meistaradeildarhópi Liverpool Philippe Coutinho er væntanlegur aftur til Bretlands í vikunni. Enski boltinn 4. september 2017 09:43
Wenger efaðist um sjálfan sig Stjóri Arsenal dró það lengi að skrifa undir nýjan samning við Arsenal sem hann gerði þó síðastliðið vor. Enski boltinn 4. september 2017 09:30