Bann Mane stendur, áfrýjun Liverpool hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þriggja leikja bann Sadio Mane, en Liverpool áfrýjaði lengd bannsins. Enski boltinn 12. september 2017 14:55
Liverpool áfrýjar banni Mane Liverpool ætlar að áfrýja leikbanni Sadio Mane. Mane fékk rautt spjald í leik Liverpool gegn Manchester City um helgina og hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 12. september 2017 14:30
Ederson byrjaður að æfa með hjálm Brasilíski markvörðurinn fékk þungt högg í andlitið á laugardag. Enski boltinn 12. september 2017 13:00
Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. Enski boltinn 12. september 2017 10:00
Klopp: Tapið miðjumönnunum að kenna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir miðjumenn liðsins hafa átt alveg jafn mila sök og varnarmennirnir í 5-0 tapi liðsins gegn Manchester City á laugardag. Enski boltinn 11. september 2017 23:30
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. Enski boltinn 11. september 2017 22:45
Messan: Ekta Mourinho spilamennska Manchester United töpuðu sínum fyrstu stigum í ensu úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á laugardaginn. Sérfræðingarnir í Messunni ræddu leik United í gær. Enski boltinn 11. september 2017 22:00
Bilic fékk langþráðan sigur í afmælisgjöf West Ham lagði Huddersfield Town að velli, 2-0, í síðasta leik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 11. september 2017 20:45
Messan: Everton lítur ekki út eins og lið Strákarnir í Messunni ræða Ronald Koeman og lið hans í síðasta þætti af Messunni. Enski boltinn 11. september 2017 15:15
Aðdáendur Chelsea sakaðir um gyðingahatur Chelsea er í skoðun hjá enska knattspyrnusambandinu eftir að aðdáendur liðsins sungu óviðeigandi lag í sigri liðsins á Leicester um helgina. Enski boltinn 11. september 2017 14:30
Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. Enski boltinn 11. september 2017 13:00
Coutinho gæti spilað gegn Sevilla Jürgen Klopp gefur til kynna að Brasilíumaðurinn fái sínar fyrstu mínútur með Liverpool á tímabilinu. Enski boltinn 11. september 2017 12:18
De Boer rekinn aftir 77 daga | Hodgson að taka við? Frank de Boer entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri i ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11. september 2017 10:23
De Boer veit ekki hvort hann stýrir næsta leik Crystal Palace Hollendingurinn hefur ekki farið vel af stað með nýju liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11. september 2017 09:30
Sjáðu markið sem tryggði Jóhanni Berg og félögum sigur Martraðatímabil Crystal Palace heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11. september 2017 09:00
Skoraði fyrsta mark Brighton í deild þeirra bestu síðan 1983 Eftir þrjá leiki án þess að vinna og skora kom fyrsti sigur Brighton á laugardaginn. Nýliðarnir unnu þá 3-1 sigur á West Brom á heimavelli. Enski boltinn 11. september 2017 08:15
Breiðir út fagnaðarerindið í Manchester Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus heldur áfram að blómstra í liði Manchester City og skoraði tvö mörk í stórsigrinum á Liverpool um helgina. Enski boltinn 11. september 2017 07:30
Hodgson og Allardyce efstir á blaði hjá Crystal Palace Það virðist aðeins vera spurningarmál um hvenær en ekki hvort Frank De Boer verði rekinn frá Crystal Palace en tveir fyrrum stjórar enska landsliðsins hafa verið nefndir til sögunnar sem arftakar hans. Enski boltinn 10. september 2017 23:15
Stjóralausir Newcastle-menn sóttu þrjú stig til Wales Nýliðar Newcastle unnu annan leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er þeir sóttu þrjú stig á Liberty-völlinn með 1-0 sigri gegn Swansea. Enski boltinn 10. september 2017 17:00
Emil lék síðasta korterið í fyrsta sigri Udinese Emil Hallfreðsson kom inn af bekknum í fyrsta sigri Udinese á þessu tímabili í ítölsku deildinni en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna gegn Genoa. Fótbolti 10. september 2017 15:00
Fjórir tapleikir í röð hjá Palace sem hefur enn ekki skorað mark Það gengur gjörsamlega ekkert hjá Crystal Palace þessa dagana en liðið tapaði 0-1 gegn Burnley á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag. Er þetta fjórði ósigur Crystal Palace í röð sem hefur ekki enn skorað í deildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 10. september 2017 14:15
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans | Myndbönd Alls voru 24 mörk skoruð í sjö leikjum í enska boltanum í gær, Liverpool-liðin tvö fengu stóra skelli, Arsenal komst aftur á sigurbraut eins og Tottenham en Stoke náði stigi gegn Manchester United. Enski boltinn 10. september 2017 11:45
Van Gaal um brottreksturinn: Var stunginn í bakið af félaginu Hollenski knattspyrnustjórinn tjáði sig loksins um brottreksturinn frá Manchester United en honum fannst hann svikinn af félaginu og krafðist þess að félagið myndi greiða hvern þann aur sem hann átti inni hjá félaginu. Enski boltinn 10. september 2017 11:30
Benitez verður ekki á hliðarlínunni gegn Swansea Newcastle mætir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle, verður hvergi sjáanlegur en hann er að jafna sig eftir aðgerð á dögunum. Enski boltinn 10. september 2017 11:00
Hið erfiða annað ár hjá Jóhanni Berg og félögum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson mætir aftur til leiks með Burnley í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Meiðsli gerðu honum erfitt fyrir í fyrra en hann hefur byrjað tímabilið í ár af krafti. Enski boltinn 10. september 2017 10:00
Mourinho gekk út úr viðtali hjá BBC Portúgalski knattspyrnustjóri Manchester United gekk úr viðtali hjá BBC er hann var spurður út í ósætti á milli hans og Mark Hughes á meðan leik Manchester United og Stoke stóð yfir. Enski boltinn 10. september 2017 08:00
Upphitun fyrir leiki dagsins: Verður Jói örlagavaldur De Boer? | Myndband Tveir leikir fara fram í enska boltanum í dag þegar Crystal Palace og Burnley mætast á Turf Moor en síðar um daginn mætast Swansea og Newcastle á Liberty-vellinum Enski boltinn 10. september 2017 06:00
Wenger segir að Alexis muni vinna stuðningsmenn á sitt band Wenger hafði litlar áhyggjur af þeim sem bauluðu á Alexis Sanchez er hann kom inn á í leiknum gegn Bournemouth í dag en hann bjóst við því að Sanchez yrði fljótur að vinna þá á sitt band. Enski boltinn 9. september 2017 23:30
Hoffenheim skellti Bayern á heimavelli annað árið í röð Hoffenheim vann flottan 2-0 sigur á Bayern Munchen á heimavelli í lokaleik dagsins í þýska boltanum en þetta er annað árið í röð sem Hoffenheim vinnur á heimavelli gegn Bayern Enski boltinn 9. september 2017 18:35
Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. Enski boltinn 9. september 2017 18:15