Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Mourinho segir ómögulegt að hvíla Lukaku

    Belgíski sóknarmaðurinn Romelu Lukaku hefur farið frábærlega af stað í búningi Manchester United eftir að hafa verið keyptur til enska stórliðsins frá Everton í sumar. Lukaku hefur skorað tíu mörk í níu leikjum og verður í eldlínunni í dag þegar Man Utd fær Crystal Palace í heimsókn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Benteke frá í sex vikur

    Það hefur gengið hörmulega hjá Crystal Palace í vetur og félagið mátti því illa við þeim tíðindum að framherjinn Christian Benteke verði frá næstu sex vikurnar.

    Enski boltinn