Mourinho segir ómögulegt að hvíla Lukaku Belgíski sóknarmaðurinn Romelu Lukaku hefur farið frábærlega af stað í búningi Manchester United eftir að hafa verið keyptur til enska stórliðsins frá Everton í sumar. Lukaku hefur skorað tíu mörk í níu leikjum og verður í eldlínunni í dag þegar Man Utd fær Crystal Palace í heimsókn. Enski boltinn 30. september 2017 09:01
Upphitun: Sjö leikir í enska, stórleikur á Stamford Bridge │ Myndband Sjö leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar sjöunda umferðin rúllar af stað. Enski boltinn 30. september 2017 08:00
Klopp: Hugur Coutinho er 100 prósent hjá Liverpool Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að allt vesenið með Philippe Coutinho sé að baki og hann sé einbeittur á að standa sig fyrir liðið. Enski boltinn 29. september 2017 17:30
Wilshere: Mér líður aftur eins og alvöru Arsenal leikmaður Jack Wilshere spilaði mjög vel með Arsenal-liðinu í gær í 4-2 sigri á BATE Borisov í Evrópudeildinni. Enski boltinn 29. september 2017 16:45
Benteke frá í sex vikur Það hefur gengið hörmulega hjá Crystal Palace í vetur og félagið mátti því illa við þeim tíðindum að framherjinn Christian Benteke verði frá næstu sex vikurnar. Enski boltinn 29. september 2017 16:00
Mourinho: Pogba verður lengi frá Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi sínum í dag að meiðsli miðjumannsins Paul Pogba væru alvarleg. Enski boltinn 29. september 2017 13:45
Liðin frá Bítlaborginni einu ensku liðin í vandræðum í Evrópu Sjö ensk lið eru í Evrópukeppnunum tveimur í ár og fimm þeirra fögnuðu sigri í þessari viku. Enski boltinn 29. september 2017 12:30
Koeman segir Gylfa og félaga hrædda við að spila fótbolta Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, var ekki sáttur með sína menn eftir 2-2 jafntefli á móti Apollon Limassol í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 29. september 2017 10:30
Dýrasti varnarmaður heims: Verð lánaður í FC Meiðsli í nokkra mánuði Benjamin Mendy fékk slæmar fréttir í gær en þá kom í ljós að bakvörður Manchester City er með slitið krossband. Enski boltinn 29. september 2017 09:00
Aguero meiddist í bílslysi í Amsterdam Argentínski framherjinn Sergio Aguero verður væntanlega ekkert með sínum liðum, Manchester City og landsliði Argentínu, á næstunni eftir að skemmtiferð til Hollands enaði illa. Enski boltinn 29. september 2017 07:30
Herbergisfélagi Dagnýjar fer til Manchester City Danska landsliðskonan Nadia Nadim er á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hún mun spila með liði Manchester City eftir áramót. Enski boltinn 28. september 2017 22:30
Guardiola enn fúll út í Lineker Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var gestur Garys Lineker í þættinum The Premier League Show á BBC. Enski boltinn 28. september 2017 20:30
Philippe Coutinho: Ég er rólegur því þetta mál er búið Philippe Coutinho er með fulla einbeitingu á því að spila fyrir Liverpool þrátt fyrir að Barcelona hafi sýnt honum mikinn áhuga í haust. Enski boltinn 28. september 2017 16:00
Liðsfélagi Gylfa: Tryggði Everton þrjú stig um síðustu helgi en má ekki spila í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í Evrópudeildinni í kvöld en bjargvætturinn frá síðustu helgi fær þó ekki að fara í búning. Enski boltinn 28. september 2017 12:00
Fullt hús hjá öllum ensku liðunum nema Liverpool Fimm ensk lið komust í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-18 og það er ekki hægt að kvarta yfir árangrinum nema kannski hjá einu. Enski boltinn 28. september 2017 11:00
Mourinho um Lukaku: Hann gæti þetta ekki nema af því að hann er í góðu liði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði belgíska markaskoraranum Romelu Lukaku fyrir frammistöðu hans á fyrstu mánuðum Belgans í United búningnum. Enski boltinn 28. september 2017 10:30
Ungur leikmaður Liverpool fórnarlamb kynþáttahaturs í Rússlandi Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn. Enski boltinn 28. september 2017 10:00
Hetja Chelsea í gærkvöldi líkir sjálfum sér við Batman Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila. Enski boltinn 28. september 2017 09:00
Gestirnir fá inniskó til að ganga í um húsið | Myndband sem sýnir heimili Mesut Özil Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil bauð upp á sýnisferð um heimili sitt í London á dögunum en myndbandið var gert í samvinnu við tímaritið Hypebeast. Enski boltinn 27. september 2017 23:30
Eiginkona Pochettino er öfundsjúk út í Kane Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er ástfanginn af framherja sínum, Harry Kane, og eiginkona hans er því eðlilega öfundsjúk. Enski boltinn 27. september 2017 23:00
Fékk þriggja leikja bann fyrir að traðka á mótherja Tomer Hemed, framherji Brighton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Enski boltinn 27. september 2017 20:15
Mótherjar Liverpool taka miklu færri skot en skora samt fleiri mörk Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni. Enski boltinn 27. september 2017 15:30
Sky: Af hverju hefur Gylfi farið svona rólega af stað? Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið rólega af stað með Everton frá því hann var keyptur á metverð frá Swansea City í sumar. Gylfi hefur leikið sjö leiki fyrir Everton og skorað eitt mark. Enski boltinn 27. september 2017 14:30
Mendy niðurlægði blaðamann á Twitter Blaðamenn á Bretlandi eiga það til að fara frjálslega með sannleikann og þeir eru ekki vanir því að knattspyrnumennirnir, sem þeir slúðra um, stingi upp í þá. Enski boltinn 27. september 2017 12:30
Kane er búinn að skora meira á árinu en sjö lið í ensku úrvalsdeildinni Harry Kane er búinn að vera svo heitur fyrir framan mark mótherjanna á þessu tímabili að heilu liðin í ensku úrvalsdeildinni ná ekki að halda í við hann. Enski boltinn 27. september 2017 12:00
Kemur framherjinn sem Gylfa og félaga vantar frá PSG eða Atletico Madrid? Everton er líklegt til að kaupa nýjan framherja í janúarglugganum og samkvæmt fréttum í dag þá gæti sá leikmaður verið Kevin Gameiro hjá Atletico Madrid eða Edinson Cavani hjá PSG. Enski boltinn 27. september 2017 08:30
Magnaður september hjá Harry Kane Tottenham leikmaðurinn Harry Kane hefur raðað inn mörkum að undanförnu og hann var með þrennu í sigri á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 27. september 2017 07:30
Hazard: Tilgangslaust að láta mig verjast Eden Hazard segist hata það að knattspyrnustjóri hans, Antonio Conte, láti hann spila vörn. Fótbolti 26. september 2017 21:30
Birkir kom inn í sigri Birkir Bjarnason og Jón Daði Böðvarsson komu inn á af varamannabekknum fyrir lið sín í ensku 1. deildinni í kvöld Enski boltinn 26. september 2017 21:22
Spænska samvinnan hjá Chelsea sú besta í bestu deildum Evrópu Álvaro Morata hefur séð til þess að stuðningsmenn Chelsea voru fljótir að gleyma tuttugu marka manninum Diego Costa. Enski boltinn 26. september 2017 15:15