Son tryggði Tottenham sigur á Wembley Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var viðureign Tottenham Hotspur og Crystal Palace á Wembley en leikurinn hófst klukkan 12:00. Enski boltinn 5. nóvember 2017 13:30
Pep Guardiola: Arsenal getur orðið meistari Manchester City tekur á móti Arsenal í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Pep Guardiola segir að Arsenal eigi alveg jafn mikinn möguleika á því að verða meistari og liðið sitt. Enski boltinn 5. nóvember 2017 12:00
Öll toppliðin spila í dag │ Myndband Efstu fimm lið ensku deildarinnar mæta öll til leiks í dag á sannkölluðum ofur sunnudegi. Enski boltinn 5. nóvember 2017 10:30
Liverpool ekki í vandræðum með West Ham Liverpool vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sótti West Ham heim í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn 4. nóvember 2017 19:30
Áfram sat Birkir á bekknum Birkir Bjarnason sat allan leikinn á varamannabekk Aston Villa sem tapaði gegn Sheffield Wednesday. Jón Daði Böðvarsson spilaði ekki fyrir Reading vegna meiðsla. Enski boltinn 4. nóvember 2017 17:00
Jói Berg lagði upp sigurmark Burnley Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmarkið fyrir sitt lið í síðasta leik og hann gerði sér lítið fyrir og gerði það aftur í dag þegar liðið fór á suðurströndina og sótti Southampton heim. Enski boltinn 4. nóvember 2017 16:45
Stórsigrar Keflavíkur og Snæfells í bikarnum Snæfell og Keflavík náðu að skora meira í einum leikhluta heldur en andstæðingar sínir gerðu heilan hálfleik þegar 16-liða úrslit Maltbikars kvenna í körfubolta hófust. Enski boltinn 4. nóvember 2017 16:39
Stoke og Leicester skildu jöfn Stoke City og Leicester City mættust í fyrsta leik ensku úrvaldsdeildarinnar um helgina en leikurinn fór fram á Britannia, heimavelli Stoke. Enski boltinn 4. nóvember 2017 14:30
Hörður Björgvin og félagar með sigur á Cardiff Bristol City og Cardiff City mættust í sannkölluðum toppslag núna í morgun en búist var við því að Íslendingarnir Hörður Björgvin og Aron Einar myndu báðir byrja inná hjá sínum liðum. Enski boltinn 4. nóvember 2017 14:00
Stan Collymore fjallar um íslenska landsliðið Stan Collymore kom hingað til lands í síðasta mánuði til þess að fjalla um íslenska landsliðið. Fótbolti 4. nóvember 2017 13:00
Ramsey: Ágúst var undarlegur Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, segir að ágústmánuður hafi verið með eindæmum undarlegur hjá félaginu en liði sé loksins núnað jafna sig. Enski boltinn 4. nóvember 2017 12:30
Mourinho afþakkaði boð frá stuðningsmönnum Jose Mourinho, stjóri United, hefur afþakkað það boð að hitta ósátta stuðningsmenn félagins en formlegur klúbbur stuðningsmanna báðu hann að hitta sig núna í vikunni. Enski boltinn 4. nóvember 2017 11:30
Pep: Ég þurfti tíma Pep Guardiola, stjóri Manchester City segist vera ánægður að félagið hafi gefið honum tíma til þess að aðlagast Englandi. Enski boltinn 4. nóvember 2017 11:00
Upphitun: Rauði herinn ætlar að blanda sér í toppbaráttuna Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4. nóvember 2017 08:00
Lítt þekktur samherji Jóhanns Berg tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Aðeins tveir mánuðir eru síðan Nick Pope lék sinn fyrsta leik fyrir Burnley. Núna er hann einn þeirra sem kemur til greina sem leikmaður október-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. nóvember 2017 18:45
Hluti af húðflúri á hendi Cazorla fært á ökklann hans Stuðningsmenn Arsenal hafa þurft að bíða lengi eftir því að sjá spænska miðjumanninn Santi Cazorla spila á ný með liðinu. Meiðslasaga Santi Cazorla er efni í forsíðuburðinn á spænska íþróttablaðinu Marca. Enski boltinn 3. nóvember 2017 16:30
Mourinho náði sáttum við spænsk skattayfirvöld Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, mætti fyrir rétt í Madrid í dag þar sem tekið var fyrir mál gegn honum vegna meintra skattsvika. Enski boltinn 3. nóvember 2017 14:22
Southgate tók þrjá unga inn í enska landsliðið í gær en hvað gerir Heimir í dag? Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, mun í dag velja hóp sinn fyrir Katar-ferð landsliðsins seinna í þessum mánuði. Fótbolti 3. nóvember 2017 10:30
Starfið undir hjá Unsworth um helgina Það hefur ekki gengið hjá bráðabirgðastjóra Everton, David Unsworth, að rétta við skútuna. Liðið heldur áfram að tapa öllum sínum leikjum. Enski boltinn 3. nóvember 2017 10:00
Lukaku: Ég vil að liðið mitt geti treyst á mig Romelu Lukaku, framherji Man. Utd, hefur svarað gagnrýnisröddum og segir það vera allt of snemmt að gagnrýna hann núna. Enski boltinn 3. nóvember 2017 09:30
Mourinho á að mæta fyrir rétt í Madrid í dag Í dag verður tekin fyrir á Spáni ákæra gegn Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, vegna meintra skattsvika. Enski boltinn 3. nóvember 2017 08:48
Mourinho varð hissa er honum bauðst að fá Matic Það hefur mikið verið skrifað um það í vetur hversu slæm ákvörðun það var hjá Chelsea að leyfa Nemanja Matic að fara frá félaginu og hvað þá að Chelsea skildi sleppa honum til Man. Utd. Enski boltinn 3. nóvember 2017 08:00
Gerrard segir að Liverpool-ungstirnið verði að sýna þolinmæði Stuðningsmenn Liverpool hafa örugglega sprengt upp allar væntingar til Rhian Brewster eftir að strákurinn varð markakóngur og heimsmeistari með 17 ára landsliði Englands á dögunum. Enski boltinn 2. nóvember 2017 18:00
Gylfi fremsti maður hjá Everton í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson mun í kvöld spila sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir David Unsworth síðan að Unsworth settist í knattspyrnustjórastól Everton eftir að Ronald Koeman var rekinn. Enski boltinn 2. nóvember 2017 17:22
Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 2. nóvember 2017 14:05
Sjáðu glæsilegt mark Jóns Dags á móti Charlton | Myndband Jón Dagur Þorsteinsson skoraði og lagði upp fyrir Fulham í gærkvöldi. Enski boltinn 2. nóvember 2017 12:30
Gary samdi við Lilleström en er nú búinn að semja við York Enski framherjinn spilar leik í sjöttu efstu deild um helgina. Enski boltinn 2. nóvember 2017 11:58
Stuðningsmenn Man. Utd vilja funda með Mourinho Stuðningsmannafélag Man. Utd hefur óskað eftir fundi með stjóra félagsins, Jose Mourinho, þar sem stjórinn hefur lýst yfir áhyggjum af stemningunni á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. Enski boltinn 2. nóvember 2017 09:00
Mourinho skaut á stuðningsmenn í leikskránni: „Þeir eru 75.000 og hann er einn“ Fyrrverandi landsliðsmaður Englands segir að José Mourinho verði að passa sig áður en hann gagnrýnir stuðningsmenn. Enski boltinn 1. nóvember 2017 16:00
Finnst eiga að reka þann sem ákvað að selja Matic Philip Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er harðorður þegar kemur að þeirri ákvörðun Chelsea um að selja Serbann Nemanja Matic í sumar. Enski boltinn 1. nóvember 2017 14:30