Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Áfram sat Birkir á bekknum

    Birkir Bjarnason sat allan leikinn á varamannabekk Aston Villa sem tapaði gegn Sheffield Wednesday. Jón Daði Böðvarsson spilaði ekki fyrir Reading vegna meiðsla.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jói Berg lagði upp sigurmark Burnley

    Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmarkið fyrir sitt lið í síðasta leik og hann gerði sér lítið fyrir og gerði það aftur í dag þegar liðið fór á suðurströndina og sótti Southampton heim.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Pep: Ég þurfti tíma

    Pep Guardiola, stjóri Manchester City segist vera ánægður að félagið hafi gefið honum tíma til þess að aðlagast Englandi.

    Enski boltinn