Sjáðu mörk Rashford og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var stærsti leikurinn án efa viðureign stórveldanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford en það var United með sigur af hólmi eftir tvö mörk frá Marcus Rashford. Enski boltinn 11. mars 2018 10:00
Mertesacker: Þarf oft að æla Per Mertesacker, leikmaður Arsenal, segir að honum líði hræðilega fyrir stórleiki og hann þurfti oft á tíðum að æla. Enski boltinn 11. mars 2018 08:00
Upphitun: Arsenal og Tottenham mæta til leiks Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en Arsenal og Tottenham verða bæði í eldlínunni. Enski boltinn 11. mars 2018 07:00
"Lovren mun fá martraðir“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 10. mars 2018 23:00
Mourinho: Ekki fullkomin frammistaða José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Liverpool í dag. Enski boltinn 10. mars 2018 20:15
Chelsea með nauman sigur Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar. Enski boltinn 10. mars 2018 19:30
Klopp: Þetta var víti Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið. Enski boltinn 10. mars 2018 19:00
Leicester gekk frá West Brom Það er hart barist í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana þar sem aðeins 14 stig skilja á milli botnliðsins og 10. sætisins. Enski boltinn 10. mars 2018 17:00
Jón Daði skoraði í jafntefli gegn Leeds│Birkir kom inná og skoraði Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Reading í 2-2 jafntefli gegn Leeds United í dag en eftir leikinn er Reading í 19. sæti deildarinnar með 36 stig. Enski boltinn 10. mars 2018 17:00
Wood tryggði annan sigur Burnley í röð Eftir ellefu leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni hefur Burnley nú unnið tvo leiki í röð og er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal í sjötta sæti deildarinnar. Enski boltinn 10. mars 2018 17:00
Everton komst aftur á sigurbraut Everton virðist ósigrandi á heimavelli um þessar mundir og þar var engin breyting á þegar Brighton kom í heimsókn á Goodison Park. Everton fór með 2-0 sigur eftir að hafa tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum sem voru á útivelli. Enski boltinn 10. mars 2018 16:45
Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn. Enski boltinn 10. mars 2018 14:15
Ferguson veitir Wenger stuðning Arsenal hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, að undanskildum sterkum útisigri gegn AC Milan í Evrópudeildinni í ný liðinni viku, og hefur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, legið undir mikilli gagnrýni. Enski boltinn 10. mars 2018 11:15
Klopp: Flýgur enginn í gegnum United Þegar Manchester United fór á Anfield fyrr í vetur var Jose Mourinho mikið gagnrýndur fyrir að láta sína menn spila of varnarsinnað og gera leikinn leiðinlegan. Enski boltinn 10. mars 2018 08:00
Upphitun: Stórleikur á Old Trafford Dagurinn í dag er enginn venjulegur laugardagur í enska boltanum. Strax í fyrsta leik dagsins er boðið upp á einn stærsta leik hvers tímabils, viðureign erkifjendanna í Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 10. mars 2018 06:00
Guardiola sektaður um tæpar þrjár milljónir Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu fyrir að bera gula slaufu í bikarleik City og Wigan á dögunum. Enski boltinn 9. mars 2018 17:30
Sadio Mane: Vil frekar spila fyrir Liverpool en fyrir varnarsinnað lið Manchester United tekur á móti Liverpool á Old Trafford á morgun í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9. mars 2018 17:15
Sjáðu Valdísi Þóru hátt uppi fyrir ofan Höfðaborg Íslenski kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir er nú stödd í Höfðaborg í Suður-Afríku þar sem hún keppir á móti á evrópsku mótaröðinni. Enski boltinn 9. mars 2018 12:30
Eiginkona og börn Liverpool-manns voru heima þegar innbrotsþjófarnir mættu: „Hræðilegt“ Hann er ekki eini leikmaður Liverpool sem hefur fengið óboðna gesti heim til sín þegar hann er að keppa en Dejan Lovren kennir óhuggulegu innbroti um slaka frammistöðu sína í októbermánuði. Enski boltinn 9. mars 2018 11:30
Spyrnusérfræðingurinn Gylfi er maðurinn sem nýliðarnir óttast Everton mætir nýliðum Brighton & Hove Albion á morgun í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9. mars 2018 11:00
Wenger líkir liðinu sínu við boxara Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Enski boltinn 9. mars 2018 10:30
Stóri Sam getur varla unnið leik en vill stýra Gylfa í mörg ár til viðbótar Sam Allardyce kom ekki til Everton til að staldra þar við í nokkra mánuði. Enski boltinn 9. mars 2018 09:30
Man. Utd er eina toppliðið sem Salah á eftir að skora gegn Egyptinn magnaði ætlar sér að koma boltanum í netið framhjá David De Gea í hádeginu á morgun. Enski boltinn 9. mars 2018 09:00
Löw efstur á óskalista Arsenal Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans. Enski boltinn 9. mars 2018 07:00
Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu. Enski boltinn 9. mars 2018 06:00
Liverpool með fleiri mörk í Meistaradeildinni en Everton í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur leikið 19 færri leiki í Evrópu í vetur en Everton hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er samt með fleiri mörk. Enski boltinn 8. mars 2018 22:30
Segja að Liverpool sé komið framúr Arsenal í Lemar-kapphlaupinu Framtíð Thomas Lemar virðist vera í ensku úrvalsdeildinni og þessi franski landsliðsmaður hefur lengi verið orðaður við lið Arsenal. Nýjustu sögusagnir herma hinsvegar að þessi 22 á leikmaður muni enda mun norðar á Englandi. Enski boltinn 8. mars 2018 15:00
Kvennaboltinn breyst til batnaðar: Fékk notaða búninga og skó frá Marc Overmars Fyrrverandi landsliðsmaður enska kvennalandsliðsins segir frá hvernig kvennaboltinn var um aldamótin. Enski boltinn 8. mars 2018 11:00
Salah bað um leyfi til að fljúga til Flórens og vera viðstaddur útför Astori Mohamed Salah verður í lykilhlutverki gegn Manchester United á laugardaginn en fyrst vill hann kveðja Davide Astori. Enski boltinn 8. mars 2018 09:30
Fyrrum leikmaður Arsenal rekinn útaf fyrir að segja nafnið sitt Sanchez Watt er uppalinn hjá Arsenal og var leikmaður félagsins til 22 ára aldurs. Nú spilar hann með Hemel Hempstead Town og kom sér í vandræði hjá dómara í Þjóðardeildinni. Enski boltinn 7. mars 2018 23:00