Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    "Lovren mun fá martraðir“

    Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea með nauman sigur

    Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Klopp: Þetta var víti

    Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Everton komst aftur á sigurbraut

    Everton virðist ósigrandi á heimavelli um þessar mundir og þar var engin breyting á þegar Brighton kom í heimsókn á Goodison Park. Everton fór með 2-0 sigur eftir að hafa tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum sem voru á útivelli.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ferguson veitir Wenger stuðning

    Arsenal hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, að undanskildum sterkum útisigri gegn AC Milan í Evrópudeildinni í ný liðinni viku, og hefur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, legið undir mikilli gagnrýni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Upphitun: Stórleikur á Old Trafford

    Dagurinn í dag er enginn venjulegur laugardagur í enska boltanum. Strax í fyrsta leik dagsins er boðið upp á einn stærsta leik hvers tímabils, viðureign erkifjendanna í Manchester United og Liverpool.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Wenger líkir liðinu sínu við boxara

    Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Löw efstur á óskalista Arsenal

    Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans.

    Enski boltinn