Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Keegan fær nóg til að eyða

    Kevin Keegan, stjóri Newcastle, hefur fengið loforð frá stjórn félagsins um að hann fái nægt fé til leikmannakaupa til að geta lokkað stórstjörnur til félagsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Terry hefur trú á Wigan

    John Terry, varnarmaður Chelsea, segist bjartsýnn á að Wigan geti tekið stig af Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tvöfalt hjá kvennaliði Arsenal

    Kvennalið Arsenal vann FA bikarinn í dag með fyrirhafnarlitlum 4-1 sigri gegn kvennaliði Leeds. Arsenal er algjört yfirburðarlið í ensku kvennafótbolta og vann einnig Englandsmeistaratitilinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Chelsea heldur í vonina

    Chelsea á enn möguleika á að vinna enska meistaratitilinn eftir 2-0 útisigur á Newcastle í leik liðanna í dag. Michael Ballack og Florent Malouda skoruðu mörk þeirra bláu í dag og nú er ljóst að baráttan á toppi og botni deildarinnar heldur áfram fram á lokadag deildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mellberg táraðist í kveðjuleiknum

    Sænski varnarjaxlinn Olof Mellberg spilaði um helgina sinn síðasta leik á Villa Park þegar lið hans Aston Villa tapaði fyrir Wigan. Mellberg er á leið til Juventus í sumar, en hann var hylltur af stuðningsmönnum Villa eftir leikinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Okkur vantaði 1,5 milljarð til að klára þetta

    "Það var gaman að sjá að þetta gekk upp hjá þeim," sagði Gunnar Þór Gíslason, fyrrum stjórnarformaður Stoke City þegar Vísir náði tali af honum í dag. Gunnar fór fyrir Stoke City Holdings sem seldi félagið árið 2006 eftir nokkurrra ára baráttu við að koma liðinu í hóp þeirra bestu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Roy Keane er samur við sig

    Roy Keane, stjóri Sunderland, hefur tekið fyrir það að leikmenn hans haldi á einn eða annan hátt upp á að hafa haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir lokaleikinn gegn Arsenal á heimavelli um næstu helgi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Nolan: Leyfið Diouf að fara

    Kevin Nolan, fyrirliði Bolton, hvetur stjórn félagsins til að leyfa sóknarmanninum El-Hadji Diouf að fara frá félaginu í sumar. Senegalinn hefur farið fram á að verða seldur frá Bolton óháð því hvort liðið fellur úr úrvalsdeildinni eður ei.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Eriksson: Takk fyrir mig

    Sven-Göran Eriksson hefur þakkað stuðningsmönnum Manchester City fyrir stuðninginn á leiktíðinni en viðurkennir að það verði ef til vill ekki nóg til að hann haldi starfi sínu áfram.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gazza aftur á sjúkrahús

    Fyrrum landsliðsmaðurinn Paul Gascoigne hefur enn á ný verið fluttur á spítala í Lundúnum eftir að kalla þurfti til lögreglu vegna hegðunar hans á hóteli í vesturhluta borgarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    WBA og Stoke upp

    West Bromwich Albion og gamla Íslendingaliðið Stoke City tryggðu sér í dag sæti í ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arsenal vann Everton

    Arsenal vann 1-0 sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Everton mistókst þar með að gulltryggja sér fimmta sæti deildairnnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sanchez kærði Fulham

    Lawrie Sanchez, fyrrum knattspyrnustjóri Fulham, hefur kært félagið fyrir að standa ekki við greiðslur eftir að hann var rekinn frá félaginu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Nolan vill halda Megson

    Kevin Nolan telur að Bolton eigi að halda Gary Megson sem knattspyrnustjóra liðsins þó svo að liðið falli úr ensku úrvalsdeildinni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rooney nær úrslitaleiknum

    Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé enginn vafi um að Wayne Rooney verði orðinn klár í slaginn þegar liðið mætir Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Coppell er heimskur

    Emerse Fae, leikmaður Reading, vandar knattspyrnustjóra sínum Steve Coppell ekki kveðjurnar eftir að stjórinn setti hann og Ibrahima Sonko út úr liðinu fyrir tvo síðustu leikina í botnbaráttunni.

    Enski boltinn