Pavlyuchenko vildi ekki fara til Tottenham Móðir framherjans Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham segir son sinn ekki hafa haft nokkurn áhuga á að fara til Englands í sumar. Hún segir hann hafa verið ánægðan í Rússlandi þar sem hann lék með Spartak í Moskvu. Enski boltinn 1. nóvember 2008 12:35
Alonso: Fremstu sex eiga góða möguleika á sigri Fernando Alonso náði besta tíma í æfingu kepppnisliða í dag og ekur í hádeginu á lokaæfingu keppisliða fyrir tímatökuna sem er síðdegis í dag. Hann telur tíma simn slembilukku, en hann gæti blandað sér í toppslaginn. Felipe Massa var með næst besta tíma í gær og Lewis Hamilton var níundi, en þeir berjast um titilinn í lokamóti ársins. Enski boltinn 1. nóvember 2008 10:01
Framtíðin að skýrast hjá Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir að framtíð Newcastle verði skýrari eftir leikinn gegn Chelsea þann 22. nóvember næstkomandi. Enski boltinn 31. október 2008 18:39
Ferguson á bágt með að trúa velgengni Hull Á morgun eigast við Englandsmeistarar Manchester United og nýliðar Hull en fáir áttu sjálfsagt von á því að í byrjun nóvember væri Hull fyrir ofan United í stigatöflunni. Enski boltinn 31. október 2008 17:34
Adebayor efast um titilvonir Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal segir morgunljóst að liðið muni ekki berjast um enska meistaratitilinn nema leikmenn taki sig verulega saman í andlitinu. Enski boltinn 31. október 2008 16:30
Ronaldo: Rökrétt að ég fái gullknöttinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United segir að það yrði rökrétt ef hann yrði sæmdur gullknettinum í vetur. Það eru verðlaun franska tímaritsins France Football til handa knattspyrnumanni Evrópu á ári hverju. Enski boltinn 31. október 2008 15:46
Gallas tæpur á morgun Franski varnarmaðurinn William Gallas verður tæplega með Arsenal á morgun þegar liðið sækir Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31. október 2008 13:48
Kennir Ramos um söluna á Berbatov Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið hefði haldið Dimitar Berbatov ef Juande Ramos hefði ekki heimtað að hann yrði seldur. Enski boltinn 31. október 2008 11:07
Jenas er ánægður með Redknapp Jermaine Jenas, varafyrirliði Tottenham, hefur nú gefið upp hver galdurinn hafi verið á bak við viðsnúning liðsins eftir að Harry Redknapp tók við. Enski boltinn 31. október 2008 10:55
Tippleikur á Vísi Nú er kominn í gang skemmtilegur getraunaleikur hér á Vísi tengdur enska boltanum. Þar geta lesendur tippað á úrslit í hverri umferð og unnið til verðlauna eins og bíómiða og gjafabréfa frá Iceland Express og Einari Ben. Enski boltinn 31. október 2008 09:49
Gerrard: Frábært að vera á toppnum Steven Gerrard fyrirliði Liverpool segir sína menn mjög ánægða með að vera á toppnum og segir mikið sjálfstraust vera í hópnum þessa dagana. Enski boltinn 30. október 2008 16:35
Málleysi Ramos gerði honum erfitt fyrir Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham hefur látið í það skína að léleg enskukunnátta Juande Ramos hafi haft sitt að segja í þeim ólgusjó sem liðið gekk í gegn um í upphafi leiktíðar. Enski boltinn 30. október 2008 14:45
Carvalho meiddist aftur Portúgalski landsliðsmaðurinn Ricardo Carvalho verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eða svo eftir að hafa meiðst á læri í leik Chelsea og Hull í gær. Enski boltinn 30. október 2008 12:50
Ferguson fundaði með Tevez Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United hefur haldið fund með framherjanum Carlos Tevez til að ítreka að hann sé stór þáttur í framtíðarplönum sínum. Enski boltinn 30. október 2008 10:06
Tottenham byggir nýjan leikvang Forráðamenn Tottenham hafa staðfest að félagið ætli að byggja nýjan leikvang skammt frá White Hart Lane í framtíðinni sem taka mun 60,000 manns í sæti. Enski boltinn 30. október 2008 09:50
Tottenham náði ótrúlegu jafntefli á Emirates Tottenham skoraði tvö mörk í lok leiksins gegn Arsenal á útivelli í kvöld og náði þar með í jafntefli, 4-4, en níu leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 29. október 2008 22:06
Barton tileinkaði stuðningsmönnum markið Joey Barton tileinkaði markið sem hann skoraði í 2-1 sigri Newcastle á West Brom í gær öllum þeim sem hann hefur valdið vonbrigðum á undanförnum mánuðum. Enski boltinn 29. október 2008 17:23
Níu leikir í úrvalsdeildinni í kvöld Það verður mikið fjör í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem níu leikir eru á dagskrá. Kraftaverkalið Hull tekur á móti Chelsea og erkifjendurnir Arsenal og Tottenham mætast á Emirates. Enski boltinn 29. október 2008 16:30
Ferguson: Fletcher vildi fara Sir Alex Ferguson segir að sér hafi létt stórum í sumar þegar hann náði að telja skoska miðjumanninn Darren Fletcher af því að fara frá Manchester United. Enski boltinn 29. október 2008 15:30
Kvennalið Arsenal næði jafntefli við Tottenham Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal virðist ekki óttast mikið að spila við erkifjendur liðsins Tottenham í kvöld. Enski boltinn 29. október 2008 10:51
Adebayor: Mikilvægt að skora gegn Tottenham Emmanuel Adebayor, leikmaður Arsenal, segir að Thierry Henry hafi kynnt sér mikilvægi þess að standa sig vel í grannaslagnum við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. október 2008 10:25
Wenger: Ramos hefði átt að fá meiri tíma Arsene Wenger stjóri Arsenal vill meina að forráðamenn Tottenham hafi verið full fljótir á sér að reka spænska stjórann Juande Ramos á dögunum. Enski boltinn 29. október 2008 10:02
Burnley vann Reading Fjöldi leikja voru í ensku 1. deildinni í kvöld, Coca Cola deildinni. Augu Íslendinga beindust að viðureign Burnley og Reading en hann endaði með 1-0 sigri Burnley. Enski boltinn 28. október 2008 22:05
Newcastle úr fallsæti með sigri á West Brom Newcastle vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á West Bromwich Albion á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var eini leikur kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. október 2008 21:38
Redknapp fékk óblíðar móttökur Harry Redknapp var gerður að heiðursborgara Hampshire í dag fyrir að stýra Portsmouth til bikarmeistaratitils á síðustu leiktíð. Hann fékk þó óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum félagsins þegar hann tók við viðurkenningunni í dag. Enski boltinn 28. október 2008 18:00
Tekst Redknapp hið ómögulega? Annað kvöld tekst Harry Redknapp á við verkefni sem fimm forverar hans í stjórastól Tottenham náðu aldrei að leysa - að vinna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28. október 2008 16:30
Carrick að braggast Michael Carrick gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Manchester United síðan í september þegar liðið mætir fyrrum félögum hans í West Ham annað kvöld. Enski boltinn 28. október 2008 15:57
Ferguson: Menn hæðast að Sepp Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, á það á hættu að missa trúverðugleika sinn sem valdamesti maður í knattspyrnuheiminum. Þetta segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United í viðtali við tímaritið GQ. Enski boltinn 28. október 2008 15:38
Wenger hefur trú á Adams Arsene Wenger segist hafa trú á því að Tony Adams eigi eftir að spjara sig sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni. Adams var ráðinn stjóri Portsmouth í dag og tekur við af Harry Redknapp. Enski boltinn 28. október 2008 15:04
Velkominn til helvítis Tony Adams, nýráðinn stjóri Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, segir að það hefði verið óðs manns æði að hafna tilboði um að taka við liðinu af Harry Redknapp. Enski boltinn 28. október 2008 14:23