Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Robinho ekki með City á morgun

    Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Newcastle hefur áhuga á Riise

    Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að félagið sett sig í samband við Roma á Ítalíu með það fyrir augum að fá John Arne Riise til félagsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Brynjar Björn tryggði Reading stig

    Brynjar Björn Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 2-2 jafntefli gegn Cardiff á útivelli ensku 1. deildinni í kvöld. Reading lék einum færri stærstan hluta leiksins en Andre Bikey fékk rauða spjaldið eftir hálftíma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Gallas ekki á förum frá Arsenal

    Umboðsmaður varnarmannsins William Gallas hefur útilokað það að leikmaðurinn gangi til liðs við Paris Saint Germain í janúar eins og orðrómur hefur verið í gangi um.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vaughan úr leik fram yfir áramót

    Framherjinn ungi James Vaughan meiddist á hné á æfingu liðsins í vikunni og þarf að fara í uppskurðl. Læknir félagsins segir hann verða frá keppni eitthvað fram á nýtt ár.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ferguson: Real talar við leikmenn okkar daglega

    Sir Alex Ferguson fór þess á leit við blaðamenn í dag að þeir einbeittu sér að leik Villarreal og Manchester United í Meistaradeildinni. Nokkrir blaðamenn höfðu þó meiri áhuga á að vita af meintum áhuga Real Madrid á framherjanum Carlos Tevez.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Burnley tapaði fyrir Barnsley

    Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley sem heimsótti Barnsley í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Barnsley vann leikinn 3-2 eftir að hafa náð þriggja marka forystu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mikilvægur sigur Wigan

    Wigan vann mikilvægan 1-0 heimasigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Wigan upp úr fallsæti en liðið hefur 16 stig í 15. sæti.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Skjelbred í enska boltann?

    Per Cikijan Skjelbred, leikmaður Rosenborg í Noregi, er á óskalista liða í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Lennon með sjálfstraustið í botni

    Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, býst fastlega við því að vængmaðurinn Aaron Lennon endurheimti sæti sitt í enska landsliðinu. Lennon átti stórleik í gær þegar Tottenham vann 1-0 sigur á Blackburn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Clichy hefur mikla trú á nýja fyrirliðanum

    Gael Clichy er mjög ánægður með að Cesc Fabregas sé orðinn nýr fyrirliði Arsenal. Fabregas tekur við bandinu af William Gallas og telur Clichy þessa ákvörðun hjá knattspyrnustjóranum Arsene Wenger hreint frábæra.

    Enski boltinn