Jólainnkaupalisti Manchester City Eigendur Manchester City ætla sér stóra hluti með liðið í framtíðinni og hvergi verður sparað til að koma liðinu í fremstu röð. Enski boltinn 27. nóvember 2008 13:27
Sears framlengir við West Ham Framherjinn ungi Freddie Sears hjá West Ham hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. Enski boltinn 27. nóvember 2008 10:48
Hutton frá í allt að fimm mánuði Tottenham hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum er í ljós kom að Alan Hutton þarf að gangast undir aðgerð og verður að þeim sökum frá í allt að fimm mánuði. Enski boltinn 26. nóvember 2008 23:23
Benitez: Kláruðum verkefnið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægðari með úrslitin í kvöld en spilamennsku sinna manna. Enski boltinn 26. nóvember 2008 23:08
Robinho ekki með City á morgun Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni. Enski boltinn 26. nóvember 2008 20:15
Newcastle hefur áhuga á Riise Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að félagið sett sig í samband við Roma á Ítalíu með það fyrir augum að fá John Arne Riise til félagsins. Enski boltinn 26. nóvember 2008 19:45
Kinnear býst ekki við lánsmönnum frá Arsenal Joe Kinnear, stjóri Newcastle, segir það ólíklegt að hann fái þá leikmenn á láni frá Arsenal eins sem hann vonaðist til að fá. Enski boltinn 26. nóvember 2008 19:15
Leikmaður kærður vegna umdeildra fagnaðarláta Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra David Norris, leikmann Ipswich, fyrir ósæmilega hegðun í tengslum við fagnaðarlæti hans er hann skoraði í leik með félaginu fyrr í mánuðinum. Enski boltinn 26. nóvember 2008 18:00
Heiðar kominn til að skora Heiðar Helguson gerir sér fulla grein fyrir því að hann var fenginn til enska B-deildarliðsins QPR til að skora mörk. Enski boltinn 26. nóvember 2008 17:35
Scolari reiður vegna umfjöllunar um Drogba Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, er reiður vegna umfjöllunar fjölmiðla um meintan fund hans með forráðamönnum ítalska úrvalsdeildarfélagsins Inter. Enski boltinn 26. nóvember 2008 17:25
Gallas er fórnarlamb nornaveiða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að fyrrum fyrirliðinn William Gallas sé fórnarlamb nornaveiða í breskum fjölmiðlum. Enski boltinn 26. nóvember 2008 16:15
Hæstiréttur dæmir West Ham í óhag í Tevez málinu Hæstirættur hefur úrskurðað að West Ham megi að svo stöddu ekki áfrýja Tevez málinu svokallaða til Áfrýjunardómstóls Íþrótta í Frakklandi. Enski boltinn 26. nóvember 2008 14:11
Er Robbie Keane að falla á prófinu? Goðsögnin Ian Rush hjá Liverpool óttast að framherjinn Robbie Keane muni ekki standast þær kröfur sem á hann eru gerðar á Anfield. Enski boltinn 26. nóvember 2008 13:47
Guðjón hefur áhuga á að taka við Crewe Guðjón Þórðarson sagði í samtali við BBC í dag að hann hefði sett sig í samband við forráðamenn Crewe í ensku C-deildinni og lýst yfir áhuga á að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 26. nóvember 2008 12:22
Tölfræðin á Englandi: Blackburn er grófasta liðið Blackburn Rovers er það lið í ensku úrvalsdeildinni sem oftast brýtur af sér samkvæmt tölfræðiúttekt Opta. Xabi Alonso hjá Liverpool hefur átt flestar sendingar allra leikmanna í deildinni. Enski boltinn 26. nóvember 2008 11:07
Gazidis ráðinn framkvæmdastjóri Arsenal Arsenal hefur tilkynnt að Ivan Gazidis muni taka við stöðu framkvæmdastjóra félagsins í janúar. Gazidis var áður yfirmaður í bandarísku MLS deildinni. Enski boltinn 26. nóvember 2008 11:02
Torres trúði ekki að Liverpool hefði áhuga Spænski markahrókurinn Fernando Torres hefur gefið það upp að hann hafi ekki trúað því þegar Rafa Benitez setti sig fyrst í samband við hann með það fyrir augum að fá hann til Liverpool. Enski boltinn 26. nóvember 2008 10:49
Brynjar Björn tryggði Reading stig Brynjar Björn Gunnarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 2-2 jafntefli gegn Cardiff á útivelli ensku 1. deildinni í kvöld. Reading lék einum færri stærstan hluta leiksins en Andre Bikey fékk rauða spjaldið eftir hálftíma. Enski boltinn 25. nóvember 2008 21:47
Arbeloa gerir sér vonir um tvennuna Alvaro Arbeloa, bakvörður Liverpool, vonast til að liðið nái að taka tvennuna á þessu tímabili og sigra bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25. nóvember 2008 20:30
Ferguson hætti við stefnumót við Frank Sinatra Sir Alex Ferguson sér ekki eftir mörgu á sinni ævi. Hann mun þó aldrei gleyma kvöldinu þegar hann hætti við kvöldverð með tónlistarmanninum Frank Sinatra. Ferguson hefur alltaf verið mikill aðdáandi Sinatra. Enski boltinn 25. nóvember 2008 18:15
Gallas ekki á förum frá Arsenal Umboðsmaður varnarmannsins William Gallas hefur útilokað það að leikmaðurinn gangi til liðs við Paris Saint Germain í janúar eins og orðrómur hefur verið í gangi um. Enski boltinn 25. nóvember 2008 17:28
Vaughan úr leik fram yfir áramót Framherjinn ungi James Vaughan meiddist á hné á æfingu liðsins í vikunni og þarf að fara í uppskurðl. Læknir félagsins segir hann verða frá keppni eitthvað fram á nýtt ár. Enski boltinn 25. nóvember 2008 16:45
Hærri auglýsingatekjur í Þýskalandi en á Englandi Þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur nú tekið fram úr þeirri ensku þegar kemur að tekjum af auglýsingum á keppnistreyjum. Enski boltinn 25. nóvember 2008 13:36
Ferguson: Real talar við leikmenn okkar daglega Sir Alex Ferguson fór þess á leit við blaðamenn í dag að þeir einbeittu sér að leik Villarreal og Manchester United í Meistaradeildinni. Nokkrir blaðamenn höfðu þó meiri áhuga á að vita af meintum áhuga Real Madrid á framherjanum Carlos Tevez. Enski boltinn 25. nóvember 2008 12:48
Styrktaraðilar og fyrirtæki vega þungt hjá Liverpool Liverpool mun fá meiri tekjur í kassann úr sérstökum sætum á vegum styrktaraðila en frá almennum áhorfendum þegar nýi heimavöllurinn Stanley Park verður opnaður. Enski boltinn 25. nóvember 2008 11:32
Burnley tapaði fyrir Barnsley Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Burnley sem heimsótti Barnsley í eina leik kvöldsins í ensku 1. deildinni. Barnsley vann leikinn 3-2 eftir að hafa náð þriggja marka forystu. Enski boltinn 24. nóvember 2008 22:19
Mikilvægur sigur Wigan Wigan vann mikilvægan 1-0 heimasigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Wigan upp úr fallsæti en liðið hefur 16 stig í 15. sæti. Enski boltinn 24. nóvember 2008 21:53
Skjelbred í enska boltann? Per Cikijan Skjelbred, leikmaður Rosenborg í Noregi, er á óskalista liða í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í dag. Enski boltinn 24. nóvember 2008 20:45
Lennon með sjálfstraustið í botni Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, býst fastlega við því að vængmaðurinn Aaron Lennon endurheimti sæti sitt í enska landsliðinu. Lennon átti stórleik í gær þegar Tottenham vann 1-0 sigur á Blackburn. Enski boltinn 24. nóvember 2008 19:21
Clichy hefur mikla trú á nýja fyrirliðanum Gael Clichy er mjög ánægður með að Cesc Fabregas sé orðinn nýr fyrirliði Arsenal. Fabregas tekur við bandinu af William Gallas og telur Clichy þessa ákvörðun hjá knattspyrnustjóranum Arsene Wenger hreint frábæra. Enski boltinn 24. nóvember 2008 18:45