Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. Viðskipti erlent 16. janúar 2019 06:45
Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. Erlent 3. september 2018 15:43
Mestu fangaskipti í Úkraínu frá upphafi átakanna Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Erlent 28. desember 2017 07:00
Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013. Menning 9. október 2015 10:00
Angela Merkel: Samstarf ESB og fyrrum Sovétlýðvelda ekki beint gegn Rússum Tveggja daga fundur leiðtoga ESB-ríkja og sex fyrrum Sovétlýðvelda hófst í Ríga í morgun. Erlent 21. maí 2015 12:57
Stjórnarandstaðan í Hvíta-Rússlandi minntist Chernobyl Um tíu þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar komu saman í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, í gær til að minnast fórnarlamba Tsjernóbyl slyssins sem varð í kjarnorkuveri í Úkraínu fyrir 20 árum. Milinkevich, fyrrum forsetaframbjóðandi, segir stjórnina hrædda við andstæðinga sína, sem hafi birst í upprætingu mótmæla og lokun á aðaltorgi MInsk. Erlent 27. apríl 2006 09:30