
Stemma þurfi stigu við starfsemi kampavínsklúbba hér á landi
Ein helsta orsök mansals, segir þingmaður Framsóknarflokks.
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.
Ein helsta orsök mansals, segir þingmaður Framsóknarflokks.
Elsa Lára Arnardóttir, segir að ekki eigi að ganga til kosninga fyrr en ríkisstjórnin hafi fengið að klára sín verkefni.
Þingmaður Bjartar framtíðar segir Ísland ekki í stakk búið fyrir komandi ferðasumar.
Nú hefur Alþingi samþykkt svokallað haftafrumvarp fjármálaráðherra. Þetta greiðir götu fyrir gjaldeyrisútboð Seðlabanka Íslands til að hleypa aflandskrónueigendum úr landi á verulegum afslætti frá gildandi gengi krónunnar.
Vigdís Hauksdóttir hefur talað fyrir því að rannsaka síðari einkavæðingu bankanna. Segir eðlilegt að gera það samhliða því að skoða sölu Búnaðarbankans árið 2003.
Það gengur ekki til lengdar að Ríkisútvarpið sé á auglýsingamarkaði að mati Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra. Horfast verði í augu við það og grípa til aðgerða.
Sérstök umræða um fjölmiðla fór fram á Alþingi í dag.
Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að fleiri þingmenn flokksins séu á sömu skoðun og hún; að það sé vanhugsað að fara í kosningar í haust.
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur, var kjörinn formaður stjórnmálaflokksins Viðreisnar sem formlega var stofnað á fundi í Hörpu í dag.
Viðreisn verður formlega stofnuð í dag.
Umboðsmanni Alþingis bárust upplýsingar um aðkomu þýsks banka að kaupum á Búnaðarbanka Íslands sem gætu varpað ljósi á kaupin sem hafa verið umdeild.
Álit formanns Framsóknarflokksins á því hvenær gengið verði til kosninga virðist ekki skipta ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar máli. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir gengið út frá því að kosið verði í haust og að
Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu.
Ólöf sat á þingi frá 2007-2013 en ákvað að gefa ekki kost á sér fyrir Alþingiskosningarnar árið 2013.
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra, telur að það álitlegt að byggja nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut, til dæmis á Vífilsstöðum.
Segir stefnt að kosningum í haust en það sé þó ekkert leyndarmál að það séu skiptar skoðanir um það innan þingflokks Framsóknar.
Frumvarpið liður í heildstæðri aðgerðaáætlun um losun fjármagnshafta.
Skerðingin sem bandarísku fjárfestingarsjóðirnir þurfa að þola samkvæmt lögum um aflandskrónur nemur 36 prósentum en skerðingin nemur 116-119 milljörðum króna miðað við gefnar forsendur.
Fjárfestirinn átti að vera mættur á Vernd klukkan 21.
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir nýtt aflandskrónufrumvarp jákvætt, en að lítið megi út af bregða.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins.
Frumvarp um meðferð aflandskrónueigna var til umræðu á Alþingi í gærkvöldi. Það var ekki búið að samþykkja frumvarpið þegar Fréttablaðið fór í prentun en leiða má líkur að því að það hafi verið gert.
Hafnarfjarðarbær bauð rafmagnskaup sín út á EES-svæðinu. Orkusalan varð fyrir valinu. Varaformaður fjárlaganefndar segir að með þessu megi spara mikið.
Aflandskrónufrumvarp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra var samþykkt á Alþingi í kvöld með 47 greiddum atkvæðum. Þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og Píratar sátu hjá.
Andri Snær blæs á athugasemdir um að hann ætti betur heima í kosningum til Alþingis og er vongóður.
Sigmundur leggur áherslu á að stóru málin klárist.
Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum.
Tveir bandarískir fjárfestingarsjóðir, Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital, telja að frumvarp ríkisstjórnarinnar um aflandskrónur brjóti gegn eignarétti þeirra með bótaskyldum hætti.