Haraldur Haraldsson hjá íslenskum toppfótbolta segir skimun nauðsynlega

Greinist fleiri Kórónuveirusmit hjá leikmönnum í efstu deildum kvenna og karla í fótboltanum hér á landi er svigrúm til breytinga ekki mikið segir Haraldur Haraldsson hjá íslenskum toppfótbolta. Hann segir skimun sem nú standi yfir nauðsynlega.

11
01:24

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.