Pepsimörkin: Eru KR-ingar með dómarana í vasanum?

Rætt var um KR-liðið í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem þáttastjórnendur veltu upp þeirri spurningu hvort dómarar séu einfaldlega hræddir að taka stórar ákvarðanir gegn KR-liðinu.

23120
05:06

Vinsælt í flokknum Fótbolti