Sportpakkinn: Kýldi aðstoðardómara og var færður af velli í lögreglufylgd

Antoine Camilleri sló aðstoðardómara niður í leik í 2. deildinni á Möltu. Atvikið varð í leik Sannat Lions og Oratory Youths og Arnar Björnsson skoðaði betur hvað var í gangi í þessum leik.

27144
01:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti