Táraðist úr hlátri þegar hann lýsti hvernig Georg Bjarnfreðarson varð til

„Næturvaktin var svona verkefni sem ég kom mér í með Ragnari Bragasyni og ég hafði enga trú þessu og hugsaði bara, djöfull verður þetta drepleiðinlegt,“ segir Jón Gnarr í síðasta þætti af Öll þessi ár sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2.

26015
05:30

Vinsælt í flokknum Öll þessi ár