Pepsi-mörkin: Guðmundur Hreiðarsson í aðalhlutverki í ellismellinum

Ellismellurinn hefur vakið mikla athygli í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport það sem af er sumri. Þar eru ýmsir gullmolar dregnir fram í sviðsljósið. Í gær var innslag sem Heimir Karlsson vann fyrir Stöð 2 á sínum tíma birt en þar var Guðmundur Hreiðarsson markvörður KR í aðalhlutverki.

18729
03:05

Vinsælt í flokknum Fótbolti