Glæsimark Gylfa og skelfileg meiðsli Bale

Tímabilið gæti verið búið hjá Gareth Bale eftir að hann meiddist illa á ökkla í leik Tottenham og Basel í Evrópudeild UEFA í kvöld.

19531
00:59

Vinsælt í flokknum Fótbolti