Eiður: Sveppi er fáviti

"Menn verða að vera viðbúnir því sem getur gerst í fótboltaleik og þetta er því miður hluti af þessu,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um rauða spjaldið sem Ólafur Ingi Skúlason fékk í umspilsleiknum gegn Króatíu á Laugardalsvelli í kvöld.

29428
02:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti