Ásthildur kallar eftir naflaskoðun hjá kvennalandsliðinu

Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við landsliðsgoðsögnina Ásthildi Helgadóttur um stöðuna á íslenska kvennalandsliðinu í dag. Ásthildur hefur miklar áhyggjur af stöðu landsliðsins en hún hefur líka haft það í mörg ár.

1409
06:47

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta