Fyrstur til að skora framhjá David James

Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks, skoraði eina mark sinna manna í 4-1 tapi gegn ÍBV í fyrradag. Hann varð þó fyrstur til að skora framhjá David James í Pepsi-deildinni.

21037
01:03

Vinsælt í flokknum Fótbolti