Spenntar fyrir HM
Þær Jóhanna Margrét Snorradóttir og Glódís Rún Sigurðardóttir eru klárar í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót íslenska hestsins.
Þær Jóhanna Margrét Snorradóttir og Glódís Rún Sigurðardóttir eru klárar í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót íslenska hestsins.