Fleiri fréttir Stefna enn ótrauðir að annarri kísilverksmiðju í Helguvík Engin áform eru um að forsvarsmenn Thorsil komi að rekstri kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Vilja hefja framkvæmdir á seinni hluta næsta árs og framleiðslu árið 2020. Fjármögnun á að ljúka á næstu misserum. 25.8.2017 06:00 Afkoma N1 veldur vonbrigðum Sala og framlegð olíufélagsins N1 á öðrum fjórðungi ársins olli vonbrigðum að mati hagfræðideildar Landsbankans. 25.8.2017 06:00 „Nútímalegi kaupmaðurinn á horninu“ Verslunarferðir eiga að vera persónulegar og afslappaðar að mati Andreu Bergsdóttur og Davíðs Þórs Rúnarssonar, sem opnuðu nýja hverfisverslun í Grafarvogi í dag. 24.8.2017 20:00 TM hagnast um 1,9 milljarða Hagnaður TM á fyrri helming ársins nam 1.875 milljónum króna, samanborið við 1.174 milljónir króna á sama tímabili árið áður. 24.8.2017 16:05 VÍS hagnast um 1,1 milljarð Tryggingafélagið VÍS hagnaðist um 1.107 milljónir króna á fyrri helming ársins 2017, samanborið við 238 milljónir króna á sama tímabili árið 2016. 24.8.2017 15:58 Sjóvá hagnast um 1,8 milljarða Hagnaðurinn jókst umtalsvert milli ára en á sama tímabili í fyrra nam hann 709 milljónum króna. 24.8.2017 15:47 Hlutabréf í N1 taka dýfu Gengi hlutabréfa í olíufélaginu N1 hefur lækkað um 5,81 prósent í 242 milljóna viðskiptum það sem af er degi. 24.8.2017 10:58 Þarf yfir tvö hundruð nýjar íbúðir á ári Ef spár um fólksfjölgun á Suðurnesjum ganga eftir þarf að byggja íbúðir fyrir 10.800 fleiri íbúa á næstu þrettán árum eða allt að 400 nýjar íbúðir á hverju ári. 24.8.2017 07:00 Arnaldur situr á 740 milljónum Samanlagður hagnaður Gilhaga frá árinu 2003 nemur 1.087 milljónum króna en samkvæmt ársreikningi nemur óráðstafað eigið fé félagsins rétt tæplega 740 milljónum króna. 24.8.2017 06:00 Hagnaður N1 minnkaði um fimmtung á milli ára Dróst EBITDA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, skatta og fjármagnsliði – saman um 12,7 prósent og nam 1.478 milljónum króna. 24.8.2017 06:00 Markaðurinn misskildi orð seðlabankastjóra Framkvæmdastjóri hjá GAMMA segir ummæli seðlabankastjóra um að minni vaxtamunur við útlönd sé forsenda þess að hægt sé að létta á innflæðishöftunum undarleg. Höftin séu aðalástæða þess að vaxtamunurinn hafi haldist hár. 24.8.2017 06:00 Ber að taka fyrir hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómur Reykjavíkur beri að taka hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni til meðferðar. Málinu var vísað frá héraðsdómi fyrr í sumar. 23.8.2017 19:44 Hagnaður Arion banka eykst Heildareignir námu 1.126,4 milljörðum króna í lok júní 23.8.2017 17:53 Krónan veikist eftir vaxtaákvörðun Krónan hefur veikst um 1,52 prósent gagnvart evru í dag, um 1,52 prósent gagnvart dönsku krónunn, og um 0,91 prósent gagnvart breska pundinu. 23.8.2017 13:45 Wow bætir við fjórum borgum í Bandaríkjunum WOW air hefur flug til St Louis, Cincinnati, Cleveland og Detroit. 23.8.2017 11:24 Skórisi hagnast um 159 milljónir Heildverslunin S4S, sem rekur skóverslanir á höfuðborgarsvæðinu, hagnaðist um 159,4 milljónir króna í fyrra. 23.8.2017 10:30 Lýsi græddi um hálfan milljarð Hagnaður Lýsis í fyrra nam 537 milljónum króna samanborið við 408 milljónir árið þar á undan. 23.8.2017 10:00 Bein útsending: Peningastefnunefndin rökstyður ákvörðun um óbreytta stýrivexti Stýrivextir verða áfram 4,5 prósent. 23.8.2017 09:45 Tekjusamdráttur Nýherja mikil vonbrigði Tekjur upplýsingatæknifyrirtækisins Nýherja á öðrum fjórðungi ársins voru mun lægri en hagfræðideild Landsbankans hafði búist við og ollu vonbrigðum. 23.8.2017 09:45 Hagnaður Logos dregst saman um 30 prósent Hagnaður Logos, stærstu lögmannsstofu landsins, nam 570 milljónum í fyrra og dróst saman um ríflega 30 prósent á milli ára. 23.8.2017 09:15 Óttuðust að missa fólk og hækkuðu launin í Bláa lóninu Launagreiðslur til starfsmanna fyrirtækisins, þegar búið er að taka tillit til fjölgunar í þeirra hópi, hækkuðu umtalsvert milli áranna 2015 og 2016. 23.8.2017 09:00 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum, það er í 4,5 prósentum. 23.8.2017 08:56 Verktaki vill kaupa upp fimm götur í Kópavogi Hamur þróunarfélag hefur keypt fasteignir í fimm götum í Digraneshverfinu í Kópavogi og vill fleiri. Eigandi verktakafyrirtækisins Jáverks segir að deiliskipulagsvinna sé þó ekki enn hafin. Ætlar að byggja fjölbýlishús en nágrannar ætla á fund með bæjarstjóranum. 23.8.2017 08:00 Kaupþing kaupir kröfu á tískukóng af eignarhaldsfélagi ríkisins Kaupþing keypti kröfu á Kevin Stanford af eignarhaldsfélagi ríkissjóðs. Kaupin komu til skömmu eftir að breski fjárfestirinn hafnaði sáttatilboði Kaupþings fyrr í sumar. Kaupþing segist ekki eiga von á að ná sáttum við Stanford. 23.8.2017 07:30 Bjóða mögulegum leigjendum ókeypis leigu fyrstu mánuðina Stóraukin netverslun Íslendinga hefur valdið stjórnendum Smáralindar og Kringlunnar töluverðum heilabrotum. 23.8.2017 07:00 Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23.8.2017 07:00 Spá óbreyttum stýrivöxtum Gera sérfræðingar Landsbankans meira að segja ráð fyrir að nefndin muni íhuga vandlega að hækka vexti. 23.8.2017 06:00 Átta missa vinnuna hjá Kviku Því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru, segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. 22.8.2017 15:21 Icelandair byrjar að fljúga til Cleveland á næsta ári Byrjað verður að fljúga í maí 2018 og verður flogið fjórum sinnum í viku. 22.8.2017 13:34 Stóraukin netverslun risavaxin áskorun 22.8.2017 10:00 Kynna Tempo fyrir erlendum fjárfestum Stjórnendur Nýherja hafa kynnt erlendum fjárfestum rekstur dótturfélagsins Tempo. Ekki hefur þó verið ákveðið hvort félagið verður sett í formlegt söluferli. 22.8.2017 07:00 Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. 21.8.2017 13:52 Klappir sækist eftir skráningu á First North Síðasta skráning á First North markað var skráning Icelandic Seafood í maí á síðasta ári. 21.8.2017 10:54 Biðraðir með tugum bíla enn daglegt brauð Tæpum þremur mánuðum eftir opnun Costco eru þar enn bílaraðir frá morgni til kvölds. Ætla má að daglegir viðskiptavinir séu taldir í þúsundum. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir Costco hafa tekið til sín stóra markaðshlutdeild. 21.8.2017 06:00 Íslensk verslun verið blóraböggull fyrir hátt verðlag Lítill markaður og háir tollar á landbúnaðarvörur hafi aftur á móti mikil áhrif og stjórnvöld þurfa að koma til móts við neytendur, segir forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. 20.8.2017 14:14 Valdabarátta um Sports Direct í Kópavogi leiðir til málsóknar Eigandi knattspyrnufélagsins Newcastle United lagði fram "svívirðilega lágt“ tilboð í 60% hlut í versluninni á dögunum. 20.8.2017 13:27 Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Talið er ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér brotthvarf hins gjaldþrota Air Berlin. 20.8.2017 08:25 Verkefnaskortur leiddi til uppsagna hjá Matís Útlit var fyrir mikinn rekstrarvanda hjá Matís en átta starfsmönnum var sagt upp störfum í júlí. Verkefnum fyrirtækisins hefur fækkað og styrking krónunnar og hækkun launa höfðu áhrif. Mikil óánægja ríkir meðal starfsmanna Matís. 19.8.2017 06:00 Sviptingar á vöruverði Costco og keppinautar bregðast við Verðkönnun Fréttablaðsins sýnir að fleiri vörur hjá Costco hafa hækkað í verði en lækkað síðan verslunin var opnuð í maí. Samanburður sýnir að keppinautar hafa sumir brugðist við komu Costco með verðlækkunum. 19.8.2017 06:00 Skora á yfirvöld að loka verksmiðju United Silicon Hluti íbúa Reykjanesbæjar sagður hafa „ítrekað orðið fyrir verulegum óþægindum“ vegna mengunar sem gengur þvert á forsendur starfleyfis verksmiðjunnar. 18.8.2017 23:58 Kvika hagnast um tæpan milljarð á fyrri árshelmingi Hagnaður Kviku banka nam 946 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins borið saman við 378 milljónir á sama tímabili í fyrra. Bankinn skoðar skráningu á First North. 18.8.2017 15:04 Erlendir fjárfestar kaupa 75 prósenta hlut í Keahótelum Búið er að ganga frá kaupum erlendra fjárfesta á 75 prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu Keahótelum, einni stærstu hótelkeðju landsins. Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors kaupir fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut. 18.8.2017 13:20 Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18.8.2017 12:52 Kísilmálmverksmiðja United Silicon annar ekki eftirspurn "Við önnum ekki eftirspurn,“ segir Kristleifur Andrésson, talsmaður United Silicon, um framleiðslu kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík. Félagið hefur flutt út kísilmálm frá Helgavíkurhöfn hálfsmánaðarlega frá því í byrjun desembermánaðar í fyrra og segir Kristleifur verðið á erlendum mörkuðum vera á hraðri uppleið. 18.8.2017 06:00 Verslanir gefa ekki lengur upplýsingar Rannsóknasetur verslunarinnar hefur hætt birtingu veltuvísitölu dagvöruverslana og nokkurra annarra flokka smásölu. Í tilkynningu frá RVS segir að aðilar með mikla markaðshlutdeild á smásölumarkaði hafi ákveðið að hætta miðlun á upplýsingum um veltutölur sínar. 18.8.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stefna enn ótrauðir að annarri kísilverksmiðju í Helguvík Engin áform eru um að forsvarsmenn Thorsil komi að rekstri kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Vilja hefja framkvæmdir á seinni hluta næsta árs og framleiðslu árið 2020. Fjármögnun á að ljúka á næstu misserum. 25.8.2017 06:00
Afkoma N1 veldur vonbrigðum Sala og framlegð olíufélagsins N1 á öðrum fjórðungi ársins olli vonbrigðum að mati hagfræðideildar Landsbankans. 25.8.2017 06:00
„Nútímalegi kaupmaðurinn á horninu“ Verslunarferðir eiga að vera persónulegar og afslappaðar að mati Andreu Bergsdóttur og Davíðs Þórs Rúnarssonar, sem opnuðu nýja hverfisverslun í Grafarvogi í dag. 24.8.2017 20:00
TM hagnast um 1,9 milljarða Hagnaður TM á fyrri helming ársins nam 1.875 milljónum króna, samanborið við 1.174 milljónir króna á sama tímabili árið áður. 24.8.2017 16:05
VÍS hagnast um 1,1 milljarð Tryggingafélagið VÍS hagnaðist um 1.107 milljónir króna á fyrri helming ársins 2017, samanborið við 238 milljónir króna á sama tímabili árið 2016. 24.8.2017 15:58
Sjóvá hagnast um 1,8 milljarða Hagnaðurinn jókst umtalsvert milli ára en á sama tímabili í fyrra nam hann 709 milljónum króna. 24.8.2017 15:47
Hlutabréf í N1 taka dýfu Gengi hlutabréfa í olíufélaginu N1 hefur lækkað um 5,81 prósent í 242 milljóna viðskiptum það sem af er degi. 24.8.2017 10:58
Þarf yfir tvö hundruð nýjar íbúðir á ári Ef spár um fólksfjölgun á Suðurnesjum ganga eftir þarf að byggja íbúðir fyrir 10.800 fleiri íbúa á næstu þrettán árum eða allt að 400 nýjar íbúðir á hverju ári. 24.8.2017 07:00
Arnaldur situr á 740 milljónum Samanlagður hagnaður Gilhaga frá árinu 2003 nemur 1.087 milljónum króna en samkvæmt ársreikningi nemur óráðstafað eigið fé félagsins rétt tæplega 740 milljónum króna. 24.8.2017 06:00
Hagnaður N1 minnkaði um fimmtung á milli ára Dróst EBITDA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, skatta og fjármagnsliði – saman um 12,7 prósent og nam 1.478 milljónum króna. 24.8.2017 06:00
Markaðurinn misskildi orð seðlabankastjóra Framkvæmdastjóri hjá GAMMA segir ummæli seðlabankastjóra um að minni vaxtamunur við útlönd sé forsenda þess að hægt sé að létta á innflæðishöftunum undarleg. Höftin séu aðalástæða þess að vaxtamunurinn hafi haldist hár. 24.8.2017 06:00
Ber að taka fyrir hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Hæstiréttur hefur úrskurðað að Héraðsdómur Reykjavíkur beri að taka hópmálssókn gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni til meðferðar. Málinu var vísað frá héraðsdómi fyrr í sumar. 23.8.2017 19:44
Krónan veikist eftir vaxtaákvörðun Krónan hefur veikst um 1,52 prósent gagnvart evru í dag, um 1,52 prósent gagnvart dönsku krónunn, og um 0,91 prósent gagnvart breska pundinu. 23.8.2017 13:45
Wow bætir við fjórum borgum í Bandaríkjunum WOW air hefur flug til St Louis, Cincinnati, Cleveland og Detroit. 23.8.2017 11:24
Skórisi hagnast um 159 milljónir Heildverslunin S4S, sem rekur skóverslanir á höfuðborgarsvæðinu, hagnaðist um 159,4 milljónir króna í fyrra. 23.8.2017 10:30
Lýsi græddi um hálfan milljarð Hagnaður Lýsis í fyrra nam 537 milljónum króna samanborið við 408 milljónir árið þar á undan. 23.8.2017 10:00
Bein útsending: Peningastefnunefndin rökstyður ákvörðun um óbreytta stýrivexti Stýrivextir verða áfram 4,5 prósent. 23.8.2017 09:45
Tekjusamdráttur Nýherja mikil vonbrigði Tekjur upplýsingatæknifyrirtækisins Nýherja á öðrum fjórðungi ársins voru mun lægri en hagfræðideild Landsbankans hafði búist við og ollu vonbrigðum. 23.8.2017 09:45
Hagnaður Logos dregst saman um 30 prósent Hagnaður Logos, stærstu lögmannsstofu landsins, nam 570 milljónum í fyrra og dróst saman um ríflega 30 prósent á milli ára. 23.8.2017 09:15
Óttuðust að missa fólk og hækkuðu launin í Bláa lóninu Launagreiðslur til starfsmanna fyrirtækisins, þegar búið er að taka tillit til fjölgunar í þeirra hópi, hækkuðu umtalsvert milli áranna 2015 og 2016. 23.8.2017 09:00
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum, það er í 4,5 prósentum. 23.8.2017 08:56
Verktaki vill kaupa upp fimm götur í Kópavogi Hamur þróunarfélag hefur keypt fasteignir í fimm götum í Digraneshverfinu í Kópavogi og vill fleiri. Eigandi verktakafyrirtækisins Jáverks segir að deiliskipulagsvinna sé þó ekki enn hafin. Ætlar að byggja fjölbýlishús en nágrannar ætla á fund með bæjarstjóranum. 23.8.2017 08:00
Kaupþing kaupir kröfu á tískukóng af eignarhaldsfélagi ríkisins Kaupþing keypti kröfu á Kevin Stanford af eignarhaldsfélagi ríkissjóðs. Kaupin komu til skömmu eftir að breski fjárfestirinn hafnaði sáttatilboði Kaupþings fyrr í sumar. Kaupþing segist ekki eiga von á að ná sáttum við Stanford. 23.8.2017 07:30
Bjóða mögulegum leigjendum ókeypis leigu fyrstu mánuðina Stóraukin netverslun Íslendinga hefur valdið stjórnendum Smáralindar og Kringlunnar töluverðum heilabrotum. 23.8.2017 07:00
Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23.8.2017 07:00
Spá óbreyttum stýrivöxtum Gera sérfræðingar Landsbankans meira að segja ráð fyrir að nefndin muni íhuga vandlega að hækka vexti. 23.8.2017 06:00
Átta missa vinnuna hjá Kviku Því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru, segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. 22.8.2017 15:21
Icelandair byrjar að fljúga til Cleveland á næsta ári Byrjað verður að fljúga í maí 2018 og verður flogið fjórum sinnum í viku. 22.8.2017 13:34
Kynna Tempo fyrir erlendum fjárfestum Stjórnendur Nýherja hafa kynnt erlendum fjárfestum rekstur dótturfélagsins Tempo. Ekki hefur þó verið ákveðið hvort félagið verður sett í formlegt söluferli. 22.8.2017 07:00
Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. 21.8.2017 13:52
Klappir sækist eftir skráningu á First North Síðasta skráning á First North markað var skráning Icelandic Seafood í maí á síðasta ári. 21.8.2017 10:54
Biðraðir með tugum bíla enn daglegt brauð Tæpum þremur mánuðum eftir opnun Costco eru þar enn bílaraðir frá morgni til kvölds. Ætla má að daglegir viðskiptavinir séu taldir í þúsundum. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir Costco hafa tekið til sín stóra markaðshlutdeild. 21.8.2017 06:00
Íslensk verslun verið blóraböggull fyrir hátt verðlag Lítill markaður og háir tollar á landbúnaðarvörur hafi aftur á móti mikil áhrif og stjórnvöld þurfa að koma til móts við neytendur, segir forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. 20.8.2017 14:14
Valdabarátta um Sports Direct í Kópavogi leiðir til málsóknar Eigandi knattspyrnufélagsins Newcastle United lagði fram "svívirðilega lágt“ tilboð í 60% hlut í versluninni á dögunum. 20.8.2017 13:27
Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Talið er ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér brotthvarf hins gjaldþrota Air Berlin. 20.8.2017 08:25
Verkefnaskortur leiddi til uppsagna hjá Matís Útlit var fyrir mikinn rekstrarvanda hjá Matís en átta starfsmönnum var sagt upp störfum í júlí. Verkefnum fyrirtækisins hefur fækkað og styrking krónunnar og hækkun launa höfðu áhrif. Mikil óánægja ríkir meðal starfsmanna Matís. 19.8.2017 06:00
Sviptingar á vöruverði Costco og keppinautar bregðast við Verðkönnun Fréttablaðsins sýnir að fleiri vörur hjá Costco hafa hækkað í verði en lækkað síðan verslunin var opnuð í maí. Samanburður sýnir að keppinautar hafa sumir brugðist við komu Costco með verðlækkunum. 19.8.2017 06:00
Skora á yfirvöld að loka verksmiðju United Silicon Hluti íbúa Reykjanesbæjar sagður hafa „ítrekað orðið fyrir verulegum óþægindum“ vegna mengunar sem gengur þvert á forsendur starfleyfis verksmiðjunnar. 18.8.2017 23:58
Kvika hagnast um tæpan milljarð á fyrri árshelmingi Hagnaður Kviku banka nam 946 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins borið saman við 378 milljónir á sama tímabili í fyrra. Bankinn skoðar skráningu á First North. 18.8.2017 15:04
Erlendir fjárfestar kaupa 75 prósenta hlut í Keahótelum Búið er að ganga frá kaupum erlendra fjárfesta á 75 prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu Keahótelum, einni stærstu hótelkeðju landsins. Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors kaupir fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut. 18.8.2017 13:20
Hægir á hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3 prósent í júlí. 18.8.2017 12:52
Kísilmálmverksmiðja United Silicon annar ekki eftirspurn "Við önnum ekki eftirspurn,“ segir Kristleifur Andrésson, talsmaður United Silicon, um framleiðslu kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík. Félagið hefur flutt út kísilmálm frá Helgavíkurhöfn hálfsmánaðarlega frá því í byrjun desembermánaðar í fyrra og segir Kristleifur verðið á erlendum mörkuðum vera á hraðri uppleið. 18.8.2017 06:00
Verslanir gefa ekki lengur upplýsingar Rannsóknasetur verslunarinnar hefur hætt birtingu veltuvísitölu dagvöruverslana og nokkurra annarra flokka smásölu. Í tilkynningu frá RVS segir að aðilar með mikla markaðshlutdeild á smásölumarkaði hafi ákveðið að hætta miðlun á upplýsingum um veltutölur sínar. 18.8.2017 06:00