Viðskipti innlent

„Nútímalegi kaupmaðurinn á horninu“

Hersir Aron Ólafsson skrifar
Verslunarferðir eiga að vera persónulegar og afslappaðar að mati Andreu Bergsdóttur og Davíðs Þórs Rúnarssonar, sem opnuðu nýja hverfisverslun í Grafarvogi í dag. Davíð segir það jafnan stressandi og óþægilegt að bregða sér í stórmarkaðinn og vill breyta upplifun gesta til hins betra. Eigendurnir standa sjálfir vaktina á kassanum og raða í poka, auk þess sem þeir hyggjast hjóla með vörur til eldri borgara í hverfinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×