Fleiri fréttir NetApp kaupir íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud Bandaríska félagið NetApp Inc. hefur keypt Greenqloud ehf. en þetta eru fyrstu kaup Fortune 500 fyrirtækis á íslensku hugbúnaðarfyrirtæki sem vitað er um. 17.8.2017 09:46 Rannsókn á innherjasvikum miðar ágætlega Rannsókn héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum yfirmanns hjá Icelandair er ágætlega á veg komin. Ekki er þó vitað hvenær henni lýkur, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. 17.8.2017 06:00 Fraktflugið upp um 40% með styrkingu krónunnar og Costco Fraktflutningur Icelandair Cargo hefur farið stigvaxandi undanfarin sex ár. Aukningin í júlí nam rúmum fjörutíu prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir ástæðuna margþætta. 17.8.2017 06:00 Verðbólguálag hækkar skarpt Verðbólguálag hefur hækkað skarpt það sem af er ágústmánuði en gengi krónunnar hefur veikst um fjögur prósent frá mánaðamótum. Þannig er verðbólguálag til fjögurra ára nú 2,4 prósent en var aðeins um tvö prósent fyrir nokkrum dögum, að því er fram kemur í nýju skuldabréfayfirliti Capacent. 17.8.2017 06:00 Gylfi og Gunnar högnuðust um milljarð Byggingafélag Gylfa og Gunnars (BYGG) hagnaðist um 1.028 milljónir króna í fyrra samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaðurinn jókst um 255 milljónir króna eða 33 prósent á milli ára. Sé litið til síðustu fjögurra ára hefur hagnaðurinn næstum nífaldast. 17.8.2017 06:00 GAMMA með 263 milljóna skortstöðu í N1 Fjármálafyrirtækið GAMMA Capital Management er með 263 milljóna króna skortstöðu í olíufélaginu N1, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu. Fyrirtækið tilkynnti eftirlitinu um skortstöðuna 10. ágúst síðastliðinn. 17.8.2017 06:00 Iceland Travel stefnir á markað á næstu árum Stefnt er að því að skrá sameinað félag Iceland Travel og Gray Line á hlutabréfamarkað á næstu árum. Lítið hefur verið um nýskráningar á markaðinn undanfarin ár. 17.8.2017 06:00 Baldur Dýrfjörð til Samorku Baldur Dýrfjörð, lögfræðingur, hefur verið ráðinn til Samorku, samtaka orku-og veitufyrirtækja. 16.8.2017 22:06 Fleiri munu þurfa að segja upp starfsfólki vegna Costco Þó gert hafi verið ráð fyrir því að koma verslunarrisans Costco til landsins myndi hafa einhver áhrif gerðu fáir sér í hugarlund að þar yrðu vörur seldar undir kostnaðarverði. 16.8.2017 21:30 Lárus leiðir stjórn Bankasýslunnar Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. 16.8.2017 17:08 Telur að bílaleigur gætu bætt við sig hraðhleðslustöðvum Framkvæmdastjóri FÍB segir að marka þurfi betur stefnu stjórnvalda í rafbílum til að ná markmiðum um rafbílavæðingu. 16.8.2017 14:31 Fjárfestir í Ghostlamp upp á eina milljón Bandaríkjadala Ghostlamp var stofnað árið 2014 en hóf í ágúst 2016 rekstur af fullum krafti. 16.8.2017 14:12 Guðrún stýrir innleiðingu aðgerðaáætlunar í húsnæðismálum Velferðarráðuneytið hefur fengið Guðrúnu Ingvarsdóttur til að stýra innleiðingu aðgerðaáætlunar stjórnvalda í húsnæðismálum. 16.8.2017 13:36 Taka við stöðum skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu Stöðurnar voru auglýstar fyrr í sumar og bárust alls 33 umsóknir, en þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. 16.8.2017 12:43 Ný útlán lífeyrissjóðanna þrettánfaldast Ný útlán lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga hafa meira en þrettánfaldast á undanförnum tveimur árum. Útlánin námu 67,3 milljörðum króna í 3.593 samningum á fyrstu sex mánuðum þessa árs borið saman við tæpa 5,0 milljarða króna í 523 samningum fyrstu sex mánuði ársins 2015. 16.8.2017 10:15 Félag Steingríms úrskurðað gjaldþrota Félagið Haldleysi, áður Fáfnir Holding, sem er einkahlutafélag í eigu Steingríms Erlingssonar, fyrrverandi forstjóra Fáfnis Offshore, var í síðasta mánuði tekið til gjaldþrotaskipta. 16.8.2017 10:00 Arðsemi eigin fjár hjá Nasdaq var yfir 50 prósent í fyrra Hagnaður Nasdaq verðbréfamiðstöðvarinnar nam 307,9 milljónum króna í fyrra og dróst saman um tuttugu milljónir á milli ára, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Var arðsemi eigin fjár 51,8 prósent á árinu. 16.8.2017 09:30 Íslendingar keyptu á KFC fyrir nærri þrjá milljarða Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og jókst hagnaðurinn um 44 prósent á milli ára 16.8.2017 09:00 Taconic seldi allt í Icelandair í janúar fyrir hálfan milljarð Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi alla hluti sína í Icelandair Group í janúar á þessu ári, samtals um hálft prósent, skömmu áður en félagið sendi frá sér viðvörun til Kauphallarinnar þar sem afkomuspá þess var lækkuð um liðlega þrjátíu prósent. 16.8.2017 08:30 Kjartan og Baldur hafa fest kaup á hlut í verðbréfafyrirtækinu ALM Fimm fjárfestar, þar á meðal þeir Baldur Guðlaugsson, Kjartan Gunnarsson og Magnús Gunnarsson, hafa bæst í hluthafahóp verðbréfafyrirtækisins ALM Verðbréfa. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir engin áform vera um sameiningar. 16.8.2017 08:00 Ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í Arion banka Vogunarsjóðir og Goldman Sachs ætla ekki að bæta við sig hlut í Arion banka. Kaupþing bíður eftir að FME meti hæfi Taconic og Attestor til að gerast virkir eigendur. Útboð háð því að stjórnvöld falli frá forkaupsrétti sínum. 16.8.2017 06:30 Hagnaður 365 eykst Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna. 16.8.2017 06:00 Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. 16.8.2017 06:00 Samruni býr til risa á bætiefna- og hjúkrunarmarkaði Samkeppniseftirlitið heimilaði í gær yfirtöku Artasan ehf. á IceCare ehf. að vissum skilyrðum uppfylltum. 16.8.2017 06:00 Ellefu milljörðum varið í auglýsingar Áætla má að auglýsendur hafi keypt auglýsingar fyrir um 11 milljarða króna í fyrra. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjölmiðlanefndar sem hefur tekið saman upplýsingar um skiptingu birtingafjár milli fjölmiðla árið 2016. Þetta er í þriðja skipti sem nefndin birtir slíka samantekt. 15.8.2017 15:52 Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. 15.8.2017 15:45 Spá verulegri hækkun eldsneytisverðs Greiningardeildin spáir að vísitala neysluverðs hækki um 0,4 prósent milli mánaða í ágúst. 15.8.2017 15:13 Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15.8.2017 15:13 Sylvía Kristín nýr deildarstjóri hjá Landsvirkjun Sylvía Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri jarðvarmadeildar á orkusviði Landsvirkjunar. 15.8.2017 14:35 Allt að 60 prósent dýrari vörur í H&M á Íslandi Mikill verðmunur er á sumum vörum fatarisans H&M ef verð er borið saman á milli landa. 15.8.2017 14:30 Verðlagseftirlit ASÍ: A4 oftast með lægsta verðið á notuðum námsbókum Verslun A4 í Skeifunni var oftast með lægsta verðið og Penninn-Eymundsson í Kringlunni oftast með hæsta verðið þegar Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 26 notuðum námsbókum. 15.8.2017 12:32 Gísli nýr forseti tölvunarfræðideildar HR Gísli Hjálmtýsson hefur verið ráðinn forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík frá og með 16. ágúst. 15.8.2017 11:49 Alvogen kaupir rússneskt lyfjafyrirtæki Alvogen hefur tilkynnt um kaup á rússneska lyfjafyrirtækinu Omega Bittner sem áður var í eigu bandaríska lyfjafyrirtækisins Perrigo. 15.8.2017 11:24 Friðrik Þór, Heiðmar og Sveinn Friðrik til SFS Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur og Heiðmar Guðmundsson lögmaður hafa verið ráðnir til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þá hefur Sveinn Friðrik Sveinsson verðbréfamiðlari verið ráðinn fjármálastjóri SFS. 15.8.2017 10:20 Ragnhildur Geirsdóttir aðstoðarforstjóri WOW air Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarforstjóri WOW air. 15.8.2017 09:55 Marinó Örn Tryggvason nýr aðstoðarforstjóri Kviku Marinó Örn Tryggvason hefur hafið störf sem aðstoðarforstjóri Kviku. 15.8.2017 09:43 Papco segir upp fólki vegna komu Costco Eini framleiðandi landsins á hreinlætispappír hefur sagt upp sex manns eða fullmannaðri vakt síðan Costco opnaði. 15.8.2017 06:00 Stærsti eigandi HB Granda hagnast um 2,5 milljarða Eignir Vogunar námu 22,5 milljörðum króna í lok síðasta árs og var eiginfjárhlutfallið 99 prósent. 15.8.2017 06:00 Sameinað Silicon fær heimild til nauðasamninga Ástæðan er erfiðleikar í rekstri kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá United Silicon. 14.8.2017 17:28 Hlutabréf í Högum ekki lægri í tæp fjögur ár Gengið hefur lækkað umtalsvert frá komu Costco til landsins í lok maí eða úr 55,2 krónum í 35,2 krónur . 14.8.2017 13:02 Íslensk getspá hækkar og lækkar verð vegna gengisbreytinga Verð á getraunaröðinni hækkar en verð á EuroJackpot-röðinni lækkar. 14.8.2017 12:31 Misvægið hefur aukist um 140 prósent á fimm árum Verðtryggingarmisvægi stóru bankanna þriggja hefur aukist verulega á undanfarin ár, úr 160 milljörðum í 384 milljarða á síðustu fimm árum. Aukningin er hvað mest hjá Landsbankanum en misvægið var um 97 prósent af eiginfé bankans. 14.8.2017 06:00 Forstjórinn og fjármálastjórinn keyptu fyrir 18 milljónir Forstjóri og fjármálastjóri Icelandair Group keyptu í gær hlutabréf í félaginu fyrir tæpar átján milljónir króna. 12.8.2017 06:00 Vilja ramma inn frumkvöðlaumhverfið í Reykjavík og óska eftir tilnefningum Ný bók mun reyna að draga upp mynd af öllu því helsta sem er að gerast í frumkvöðlastarfi á höfuðborgarsvæðinu. 11.8.2017 12:50 Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11.8.2017 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
NetApp kaupir íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud Bandaríska félagið NetApp Inc. hefur keypt Greenqloud ehf. en þetta eru fyrstu kaup Fortune 500 fyrirtækis á íslensku hugbúnaðarfyrirtæki sem vitað er um. 17.8.2017 09:46
Rannsókn á innherjasvikum miðar ágætlega Rannsókn héraðssaksóknara á meintum innherjasvikum yfirmanns hjá Icelandair er ágætlega á veg komin. Ekki er þó vitað hvenær henni lýkur, að sögn Ólafs Þórs Haukssonar héraðssaksóknara. 17.8.2017 06:00
Fraktflugið upp um 40% með styrkingu krónunnar og Costco Fraktflutningur Icelandair Cargo hefur farið stigvaxandi undanfarin sex ár. Aukningin í júlí nam rúmum fjörutíu prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir ástæðuna margþætta. 17.8.2017 06:00
Verðbólguálag hækkar skarpt Verðbólguálag hefur hækkað skarpt það sem af er ágústmánuði en gengi krónunnar hefur veikst um fjögur prósent frá mánaðamótum. Þannig er verðbólguálag til fjögurra ára nú 2,4 prósent en var aðeins um tvö prósent fyrir nokkrum dögum, að því er fram kemur í nýju skuldabréfayfirliti Capacent. 17.8.2017 06:00
Gylfi og Gunnar högnuðust um milljarð Byggingafélag Gylfa og Gunnars (BYGG) hagnaðist um 1.028 milljónir króna í fyrra samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaðurinn jókst um 255 milljónir króna eða 33 prósent á milli ára. Sé litið til síðustu fjögurra ára hefur hagnaðurinn næstum nífaldast. 17.8.2017 06:00
GAMMA með 263 milljóna skortstöðu í N1 Fjármálafyrirtækið GAMMA Capital Management er með 263 milljóna króna skortstöðu í olíufélaginu N1, samkvæmt upplýsingum frá Fjármálaeftirlitinu. Fyrirtækið tilkynnti eftirlitinu um skortstöðuna 10. ágúst síðastliðinn. 17.8.2017 06:00
Iceland Travel stefnir á markað á næstu árum Stefnt er að því að skrá sameinað félag Iceland Travel og Gray Line á hlutabréfamarkað á næstu árum. Lítið hefur verið um nýskráningar á markaðinn undanfarin ár. 17.8.2017 06:00
Baldur Dýrfjörð til Samorku Baldur Dýrfjörð, lögfræðingur, hefur verið ráðinn til Samorku, samtaka orku-og veitufyrirtækja. 16.8.2017 22:06
Fleiri munu þurfa að segja upp starfsfólki vegna Costco Þó gert hafi verið ráð fyrir því að koma verslunarrisans Costco til landsins myndi hafa einhver áhrif gerðu fáir sér í hugarlund að þar yrðu vörur seldar undir kostnaðarverði. 16.8.2017 21:30
Lárus leiðir stjórn Bankasýslunnar Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins. 16.8.2017 17:08
Telur að bílaleigur gætu bætt við sig hraðhleðslustöðvum Framkvæmdastjóri FÍB segir að marka þurfi betur stefnu stjórnvalda í rafbílum til að ná markmiðum um rafbílavæðingu. 16.8.2017 14:31
Fjárfestir í Ghostlamp upp á eina milljón Bandaríkjadala Ghostlamp var stofnað árið 2014 en hóf í ágúst 2016 rekstur af fullum krafti. 16.8.2017 14:12
Guðrún stýrir innleiðingu aðgerðaáætlunar í húsnæðismálum Velferðarráðuneytið hefur fengið Guðrúnu Ingvarsdóttur til að stýra innleiðingu aðgerðaáætlunar stjórnvalda í húsnæðismálum. 16.8.2017 13:36
Taka við stöðum skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu Stöðurnar voru auglýstar fyrr í sumar og bárust alls 33 umsóknir, en þrír umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. 16.8.2017 12:43
Ný útlán lífeyrissjóðanna þrettánfaldast Ný útlán lífeyrissjóðanna til sjóðfélaga hafa meira en þrettánfaldast á undanförnum tveimur árum. Útlánin námu 67,3 milljörðum króna í 3.593 samningum á fyrstu sex mánuðum þessa árs borið saman við tæpa 5,0 milljarða króna í 523 samningum fyrstu sex mánuði ársins 2015. 16.8.2017 10:15
Félag Steingríms úrskurðað gjaldþrota Félagið Haldleysi, áður Fáfnir Holding, sem er einkahlutafélag í eigu Steingríms Erlingssonar, fyrrverandi forstjóra Fáfnis Offshore, var í síðasta mánuði tekið til gjaldþrotaskipta. 16.8.2017 10:00
Arðsemi eigin fjár hjá Nasdaq var yfir 50 prósent í fyrra Hagnaður Nasdaq verðbréfamiðstöðvarinnar nam 307,9 milljónum króna í fyrra og dróst saman um tuttugu milljónir á milli ára, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. Var arðsemi eigin fjár 51,8 prósent á árinu. 16.8.2017 09:30
Íslendingar keyptu á KFC fyrir nærri þrjá milljarða Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og jókst hagnaðurinn um 44 prósent á milli ára 16.8.2017 09:00
Taconic seldi allt í Icelandair í janúar fyrir hálfan milljarð Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi alla hluti sína í Icelandair Group í janúar á þessu ári, samtals um hálft prósent, skömmu áður en félagið sendi frá sér viðvörun til Kauphallarinnar þar sem afkomuspá þess var lækkuð um liðlega þrjátíu prósent. 16.8.2017 08:30
Kjartan og Baldur hafa fest kaup á hlut í verðbréfafyrirtækinu ALM Fimm fjárfestar, þar á meðal þeir Baldur Guðlaugsson, Kjartan Gunnarsson og Magnús Gunnarsson, hafa bæst í hluthafahóp verðbréfafyrirtækisins ALM Verðbréfa. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir engin áform vera um sameiningar. 16.8.2017 08:00
Ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í Arion banka Vogunarsjóðir og Goldman Sachs ætla ekki að bæta við sig hlut í Arion banka. Kaupþing bíður eftir að FME meti hæfi Taconic og Attestor til að gerast virkir eigendur. Útboð háð því að stjórnvöld falli frá forkaupsrétti sínum. 16.8.2017 06:30
Hagnaður 365 eykst Rekstrarhagnaður 365 miðla fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) á fyrri hluta yfirstandandi árs nam 563 milljónum króna. 16.8.2017 06:00
Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. 16.8.2017 06:00
Samruni býr til risa á bætiefna- og hjúkrunarmarkaði Samkeppniseftirlitið heimilaði í gær yfirtöku Artasan ehf. á IceCare ehf. að vissum skilyrðum uppfylltum. 16.8.2017 06:00
Ellefu milljörðum varið í auglýsingar Áætla má að auglýsendur hafi keypt auglýsingar fyrir um 11 milljarða króna í fyrra. Þetta kemur fram í frétt á vef Fjölmiðlanefndar sem hefur tekið saman upplýsingar um skiptingu birtingafjár milli fjölmiðla árið 2016. Þetta er í þriðja skipti sem nefndin birtir slíka samantekt. 15.8.2017 15:52
Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. 15.8.2017 15:45
Spá verulegri hækkun eldsneytisverðs Greiningardeildin spáir að vísitala neysluverðs hækki um 0,4 prósent milli mánaða í ágúst. 15.8.2017 15:13
Vonast til að viðskiptavinir Air Berlin fái svör sem fyrst Upplýsingafulltrúi Isavia segir fyrirtækið hafa verið í sambandi við þjónustuaðila Air Berlin vegna frétta af gjaldþroti. 15.8.2017 15:13
Sylvía Kristín nýr deildarstjóri hjá Landsvirkjun Sylvía Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri jarðvarmadeildar á orkusviði Landsvirkjunar. 15.8.2017 14:35
Allt að 60 prósent dýrari vörur í H&M á Íslandi Mikill verðmunur er á sumum vörum fatarisans H&M ef verð er borið saman á milli landa. 15.8.2017 14:30
Verðlagseftirlit ASÍ: A4 oftast með lægsta verðið á notuðum námsbókum Verslun A4 í Skeifunni var oftast með lægsta verðið og Penninn-Eymundsson í Kringlunni oftast með hæsta verðið þegar Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 26 notuðum námsbókum. 15.8.2017 12:32
Gísli nýr forseti tölvunarfræðideildar HR Gísli Hjálmtýsson hefur verið ráðinn forseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík frá og með 16. ágúst. 15.8.2017 11:49
Alvogen kaupir rússneskt lyfjafyrirtæki Alvogen hefur tilkynnt um kaup á rússneska lyfjafyrirtækinu Omega Bittner sem áður var í eigu bandaríska lyfjafyrirtækisins Perrigo. 15.8.2017 11:24
Friðrik Þór, Heiðmar og Sveinn Friðrik til SFS Friðrik Þór Gunnarsson hagfræðingur og Heiðmar Guðmundsson lögmaður hafa verið ráðnir til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þá hefur Sveinn Friðrik Sveinsson verðbréfamiðlari verið ráðinn fjármálastjóri SFS. 15.8.2017 10:20
Ragnhildur Geirsdóttir aðstoðarforstjóri WOW air Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarforstjóri WOW air. 15.8.2017 09:55
Marinó Örn Tryggvason nýr aðstoðarforstjóri Kviku Marinó Örn Tryggvason hefur hafið störf sem aðstoðarforstjóri Kviku. 15.8.2017 09:43
Papco segir upp fólki vegna komu Costco Eini framleiðandi landsins á hreinlætispappír hefur sagt upp sex manns eða fullmannaðri vakt síðan Costco opnaði. 15.8.2017 06:00
Stærsti eigandi HB Granda hagnast um 2,5 milljarða Eignir Vogunar námu 22,5 milljörðum króna í lok síðasta árs og var eiginfjárhlutfallið 99 prósent. 15.8.2017 06:00
Sameinað Silicon fær heimild til nauðasamninga Ástæðan er erfiðleikar í rekstri kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá United Silicon. 14.8.2017 17:28
Hlutabréf í Högum ekki lægri í tæp fjögur ár Gengið hefur lækkað umtalsvert frá komu Costco til landsins í lok maí eða úr 55,2 krónum í 35,2 krónur . 14.8.2017 13:02
Íslensk getspá hækkar og lækkar verð vegna gengisbreytinga Verð á getraunaröðinni hækkar en verð á EuroJackpot-röðinni lækkar. 14.8.2017 12:31
Misvægið hefur aukist um 140 prósent á fimm árum Verðtryggingarmisvægi stóru bankanna þriggja hefur aukist verulega á undanfarin ár, úr 160 milljörðum í 384 milljarða á síðustu fimm árum. Aukningin er hvað mest hjá Landsbankanum en misvægið var um 97 prósent af eiginfé bankans. 14.8.2017 06:00
Forstjórinn og fjármálastjórinn keyptu fyrir 18 milljónir Forstjóri og fjármálastjóri Icelandair Group keyptu í gær hlutabréf í félaginu fyrir tæpar átján milljónir króna. 12.8.2017 06:00
Vilja ramma inn frumkvöðlaumhverfið í Reykjavík og óska eftir tilnefningum Ný bók mun reyna að draga upp mynd af öllu því helsta sem er að gerast í frumkvöðlastarfi á höfuðborgarsvæðinu. 11.8.2017 12:50
Vonast til að opna á næstu dögum en taka forskot á sæluna Framkvæmdastjóri Hlemms Mathallar vonast til að opna höllina á næstu dögum eftir erfiða meðgöngu. Veitingasala verður á Hlemmi á vegum mathallarinnar nú um Pride-helgina. 11.8.2017 12:45