Andri Þór Guðmundsson markaðsmaður ársins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2015 17:51 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. Vísir/Anton Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, hefur verið kjörinn Markaðsmaður ársins 2015 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Verðlaunin eru veitt þeim einstaklingi, sem þykir hafa sýnt framúrskarandi árangur í markaðsstarfi á líðandi ári. Í rökstuðningi dómnefndar segir að Andri Þór hafi náð miklum árangri með vörumerki Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, sem flest hver hafa verið að auka hlutdeild á markaði þar sem samkeppni er hörð og framboð mikið. Andri Þór hefur verið leiðandi í vöruþróun á drykkjarmarkaði og hefur hann meðal annars haft það að markmiði að stuðla að aukinni bjór- og vínmenningu meðal þjóðarinnar með stofnun Borg Brugghúss, þar sem að almenningi hefur gefist kostur á að fá fræðslu um íslenskan bjór, þar sem að gæði eru tekin umfram magn. Í dómnefnd sátu Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka og formaður dómnefndar, Einar Einarsson framkvæmdastjóri Gallup, Andrés Jónsson eigandi og stofnandi Góðra samskipta, Bjarni Ólafsson ritstjóri Viðskiptablaðisins, Hjalti Jónsson framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Auk þeirra sátu í dómnefnd Svanhildur Konráðsdóttir sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, Valgeir Magnússon framkvæmdastjóri Pipar/TBWA, Helga Valfells framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Dr. Friðrik Larsen lektor í HÍ og formaður stjórnar ÍMARK og Ásta Pétursdóttir framkvæmdastjóri ÍMARK. Í fyrra tók stjórn ÍMARK þá ákvörðun að breyta formi keppninnar. Í stað þess að veita verðlaun fyrir bæði Markaðsmann og Markaðsfyrirtæki ársins eins og hefur verið gert undanfarin ár, verða eingöngu veitt verðlaun fyrir Markaðsmann ársins 2015. Á næsta ári verður Markaðsfyrirtæki ársins valið og svo koll af kolli. Breyting þessi var gerð svo að fleiri fyrirtæki og einstaklingar geti komið til álita í hvert sinn sem verðlaunin eru veitt. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Sjá meira
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, hefur verið kjörinn Markaðsmaður ársins 2015 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Verðlaunin eru veitt þeim einstaklingi, sem þykir hafa sýnt framúrskarandi árangur í markaðsstarfi á líðandi ári. Í rökstuðningi dómnefndar segir að Andri Þór hafi náð miklum árangri með vörumerki Ölgerðar Egils Skallagrímssonar, sem flest hver hafa verið að auka hlutdeild á markaði þar sem samkeppni er hörð og framboð mikið. Andri Þór hefur verið leiðandi í vöruþróun á drykkjarmarkaði og hefur hann meðal annars haft það að markmiði að stuðla að aukinni bjór- og vínmenningu meðal þjóðarinnar með stofnun Borg Brugghúss, þar sem að almenningi hefur gefist kostur á að fá fræðslu um íslenskan bjór, þar sem að gæði eru tekin umfram magn. Í dómnefnd sátu Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka og formaður dómnefndar, Einar Einarsson framkvæmdastjóri Gallup, Andrés Jónsson eigandi og stofnandi Góðra samskipta, Bjarni Ólafsson ritstjóri Viðskiptablaðisins, Hjalti Jónsson framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Auk þeirra sátu í dómnefnd Svanhildur Konráðsdóttir sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, Valgeir Magnússon framkvæmdastjóri Pipar/TBWA, Helga Valfells framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, Dr. Friðrik Larsen lektor í HÍ og formaður stjórnar ÍMARK og Ásta Pétursdóttir framkvæmdastjóri ÍMARK. Í fyrra tók stjórn ÍMARK þá ákvörðun að breyta formi keppninnar. Í stað þess að veita verðlaun fyrir bæði Markaðsmann og Markaðsfyrirtæki ársins eins og hefur verið gert undanfarin ár, verða eingöngu veitt verðlaun fyrir Markaðsmann ársins 2015. Á næsta ári verður Markaðsfyrirtæki ársins valið og svo koll af kolli. Breyting þessi var gerð svo að fleiri fyrirtæki og einstaklingar geti komið til álita í hvert sinn sem verðlaunin eru veitt.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Sjá meira