Skuldir þjóðarbúsins lækkuðu um 266 milljarða á öðrum fjórðungi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. september 2015 16:31 Í heild lækkaði gengi krónunnar um 0,73% miðað við gengisskráningarvog. vísir/pjetur Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um 21,3 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi samanborið við 6,3 milljarða á fyrsta ársfjórðungi. Vöruskiptajöfnuður var óhagstæður og nam 12,8 milljörðum. Þjónustujöfnuður mældist hagstæður um 54,7 milljarða króna. Þetta kemur fram í tölum frá Seðlabanka Íslands. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 5.535 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 13.200 milljarðar. Staða við útlönd er því neikvæð um 7.665 milljarða króna. Skuldir lækkuðu um 266 milljarða milli ársfjórðunga. Að frátöldum innlánsstofnunum í slitameðferð námu eignir þjóðarbúsins 3.966 milljörðum og skuldir 3.852 milljörðum. Hrein staða, metin á þann hátt, er því jákvæð um 114 milljarða. Á tímabilinu skiluðu gengis- og verðbreytingar jákvæðum áhrifum á erlenda stöðu þjóðarbúsins sem nam 156 milljörðum króna. Af þeim sökum lækkuðu erlendar eignir um 73 milljarða króna og erlendar skuldir um 229 milljarða króna. Gengi krónunnar styrktist um rúm fjögur prósent gagnvart dollara en veiktist um tvö prósent gagnvart pundi. Í heild lækkaði gengi gjaldmiðilsins um 0,73% miðað við gengisskráningarvog. Vakin er athygli á því að útreikningi viðskiptajafnaðar án áhrifa innlánsstofnana í slitameðferð hefur verið breytt. Viðskiptajöfnuður þannig mældur var hagstæður um 26,5 ma.kr. samanborið við 13,5 ma.kr. fjórðunginn á undan. Sem fyrr er leiðrétt fyrir tekjum og gjöldum þeirra í frumþáttatekjum sem námu annarsvegar 4,8 ma.kr. og hinsvegar 11,3 ma.kr. á öðrum ársfjórðungi. Neikvæð áhrif innlánsstofnana í slitameðferð á frumþáttatekjur nema 6,6 ma.kr. Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira
Viðskiptajöfnuður mældist hagstæður um 21,3 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi samanborið við 6,3 milljarða á fyrsta ársfjórðungi. Vöruskiptajöfnuður var óhagstæður og nam 12,8 milljörðum. Þjónustujöfnuður mældist hagstæður um 54,7 milljarða króna. Þetta kemur fram í tölum frá Seðlabanka Íslands. Erlendar eignir þjóðarbúsins námu 5.535 milljörðum króna í lok ársfjórðungsins en skuldir 13.200 milljarðar. Staða við útlönd er því neikvæð um 7.665 milljarða króna. Skuldir lækkuðu um 266 milljarða milli ársfjórðunga. Að frátöldum innlánsstofnunum í slitameðferð námu eignir þjóðarbúsins 3.966 milljörðum og skuldir 3.852 milljörðum. Hrein staða, metin á þann hátt, er því jákvæð um 114 milljarða. Á tímabilinu skiluðu gengis- og verðbreytingar jákvæðum áhrifum á erlenda stöðu þjóðarbúsins sem nam 156 milljörðum króna. Af þeim sökum lækkuðu erlendar eignir um 73 milljarða króna og erlendar skuldir um 229 milljarða króna. Gengi krónunnar styrktist um rúm fjögur prósent gagnvart dollara en veiktist um tvö prósent gagnvart pundi. Í heild lækkaði gengi gjaldmiðilsins um 0,73% miðað við gengisskráningarvog. Vakin er athygli á því að útreikningi viðskiptajafnaðar án áhrifa innlánsstofnana í slitameðferð hefur verið breytt. Viðskiptajöfnuður þannig mældur var hagstæður um 26,5 ma.kr. samanborið við 13,5 ma.kr. fjórðunginn á undan. Sem fyrr er leiðrétt fyrir tekjum og gjöldum þeirra í frumþáttatekjum sem námu annarsvegar 4,8 ma.kr. og hinsvegar 11,3 ma.kr. á öðrum ársfjórðungi. Neikvæð áhrif innlánsstofnana í slitameðferð á frumþáttatekjur nema 6,6 ma.kr.
Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Sjá meira