Fleiri fréttir Rúmir tveir milljarðar í hagnað Kaupfélag Skagfirðinga stendur traustum fótum og skilar góðum hagnaði. 29.4.2015 07:30 Álögur á álver lækka um 1,6 milljarða Ekki á að framlengja raforkuskatt sem rennur út í árslok. Skatturinn átti að vera tímabundinn en var framlengdur árið 2012 þrátt fyrir loforð um annað. Álverin greiddu 1,6 milljarða í skattinn í fyrra. 29.4.2015 07:30 QuizUp hlaut Webby-verðlaunin Sameiginleg auglýsingaherferð QuizUp og Google hlýtur Webby-verðlaunin í ár í flokknum auglýsingar og miðlun. 29.4.2015 07:21 Stjórnendur haldi fast í fólkið sitt Gott félag krefst fámenns stjórnendahóps, segir fyrrverandi formaður norska fótboltafélagsins Rosenborg. Það skiptir líka miklu máli að halda í starfsmenn sína og vera meðvitaður um daglega starfsemi. 29.4.2015 07:15 Barist um bónusa Upp virðist kominn ágreiningur milli stjórnarflokkanna um hvort, og að hvaða leyti, eðlilegt sé að heimila fjármálastofnunum að greiða starfsmönnum sínum kaupauka. 29.4.2015 07:00 Þrír sparisjóðir voru reknir með tapi Af sjö sparisjóðum sem voru starfandi á síðasta ári voru þrír þeirra reknir með tapi. Tap Sparisjóðs Vestmannaeyja var mest. Heildareignir allra sparisjóðanna námu tæpum 58 milljörðum króna um síðustu áramót. 29.4.2015 07:00 Tösku- og hanskabúðin flutt Tösku- og hanskabúðin er flutt á Laugaveg 103 eftir að hafa verið í 54 ár á Skólavörðustíg 7 í rúma hálfa öld. Þetta staðfestir Gréta Oddsdóttir, eigandi verslunarinnar, í samtali við mbl.is í kvöld. 28.4.2015 20:26 Reykjavík ásamt sex öðrum sveitarfélögum ljósvædd í árslok 2015 Fjögur sveitarfélög eru nú þegar ljósleiðaravædd að fullu. 28.4.2015 16:46 Leið mjög illa dagana fyrir hrun Einar Pálmi Sigmundsson segir að menn hafi fyllst bjartsýni þegar Al Thani keypti í Kaupþingi en viku seinna var Glitnir þjóðnýttur. Þá hafi orðið straumhvörf á Íslandi. 28.4.2015 16:33 Slush Play Reykjavík haldin í fyrsta sinn Ólafur Ragnar Grímsson og Hilmar Veigar ræddu tölvuleikjaiðnaðinn á íslenskri tölvuleikaráðstefnu í dag. 28.4.2015 16:20 Hrossasali dæmdur fyrir að svíkja 52 milljónir undan skatti Hinn dæmdi hefur fjórar vikur til að greiða 104 milljónir króna og komast þannig hjá árs fangelsi. 28.4.2015 13:59 Marorka flytur í nýtt húsnæði Marorka flutti höfuðstöðvar sínar fyrr í mánuðinum í Borgartún en Marorka hafði ekki flutt sig um set frá því fyrirtækið var stofnað árið 2002 og hóf starfsemi í skrifstofum VSÓ í Borgartúni 20. 28.4.2015 13:38 Markaðsmisnotkunarmálið: „Menn stóðu bara frammi fyrir tveimur vondum kostum" Einar Pálmi Sigmundsson segir að stjórnmálamenn, bankamenn og fleiri hér á landi hafi haft áhyggjur af því í upphafi árs 2008 að einhverjir vildu „taka íslenska bankakerfið niður“. 28.4.2015 13:11 Finnur ráðinn forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs Finnur Ingimarsson líffræðingur hefur verið ráðinn forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs. 28.4.2015 13:04 Stjórnendur og iðnaðarmenn með minni kaupmátt en fyrir hrun Laun skrifstofufólks hafa hækkað mest frá hruni. 28.4.2015 12:03 „Verðum að slá Kaupþing upp í dag er það ekki?“ „Það er greinilegt að við erum að grínast þarna. Við tökum þátt í þessu spjalli saman og þetta er hreinlega bull þarna. Þú veist að þetta er grín. Þú veist að þetta er grín.” 28.4.2015 11:21 Ráðuneyti hafnar kröfu um endurgreiðslu Innflutningsfyrirtæki fá ekki endurgreitt útboðsgjald vegna tollkvóta búvara sem dæmt var ólögmætt. 28.4.2015 08:00 Apple seldi 61,2 milljónir iPhone-síma Ekkert lát er á raftækjasölu hugbúnaðar- og fjarskiptarisans Apple sem enn á ný hefur farið fram úr björtustu vonum fyrirtækisins. 27.4.2015 23:57 Kennitöluflakk í Brestum: „Glæpir borga sig“ Hvenær eru ítrekuð gjaldþrot orðin misnotkun á kerfinu? 27.4.2015 21:00 Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu hvort að eigin viðskipti gætu „tæknilega blekkt markaðinn” Á meðal gagna í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er upptaka frá fundi innri endurskoðunar bankans með Einari Pálma Sigmundssyni, forstöðumanns eigin viðskipta, í nóvember 2007. 27.4.2015 19:30 Oz kynnti þjónustu sína Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum. 27.4.2015 16:54 „Ég hef ekkert vald í Kaupþingi” Einar Pálmi Sigmundsson, forstöðumaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi, var ekki alltaf klár á því hvaða skilaboð forstjórinn, Ingólfur Helgason, var að senda varðandi hlutabréfakaup bankans í sjálfum sér. 27.4.2015 16:54 Gjaldþrota þyrluþjónusta krefur ríkið um 104 milljónir Þrotabú Þyrluþjónustunnar segir ólögmæta ákvörðun Flugmálastjórnar hafa valdið miklu tjóni. 27.4.2015 14:59 Kjarnafæði vill kaupa Norðlenska Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent erindi til Búsældar, eiganda Norðlenska, um kaup á öllum hlut í fyrirtækinu. 27.4.2015 13:58 Eftirlíkingum í ráðhúsinu verður eytt eftir mánaðamót „Þetta verður vonandi öðrum víti til varnaðar,“ segir Skúli Rósantsson, söluaðili Cassina á Íslandi. 27.4.2015 13:40 Sagði Ingólf Helgason „framhandlegg“ og „tusku“ Hreiðars Más Líkt og áður er fjöldi símtala spilaður við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. 27.4.2015 13:02 Miklar launahækkanir gætu aukið atvinnuleysi Annað hvort þarf að segja upp fólki eða hækka verð gangi kröfur tugprósenta launahækkanir eftir að mati Landsbankans. 27.4.2015 12:59 Fjárfestar óttast verðbólgu í kjölfar kjarasamninga Aukin ásókn er í verðtryggð skuldabréf vegna ólgunnar á vinnumarkaði. 27.4.2015 11:24 Setti spurningamerki við mikil afskipti Ingólfs af deild eigin viðskipta Einar Pálmi Sigmundsson, sem var forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings á ákærutímabilinu, situr nú fyrir svörum Björns Þorvaldssonar, saksóknara. 27.4.2015 11:13 Vilhjálmur Bjarna: Lýðskrum að vilja banna verðtryggð lán 64 prósent nýrra íbúðalána árið 2014 voru verðtryggð. 27.4.2015 10:50 Fleiri Íslandsauglýsingar: Dyravörðurinn á Kaffibarnum fer í sjósund og borðar Arla-skyr Sýna hvernig skyrið það hjálpar til í þeirri hörðu veðráttu sem litar daglegt líf Íslendinga. 27.4.2015 10:14 Tölvukerfi héraðsdóms liggur niðri Aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli sem halda átti áfram klukkan 9 var frestað um klukkutíma. 27.4.2015 09:19 Útibú verða sameinuð Sex starfsmenn hætta. 27.4.2015 08:15 Jón Ásgeir: „Enn á ný á að drösla mér niður í héraðsdóm“ Jóni Ásgeiri Jóhannessyni virðist sem koma eigi honum í fangelsi með öllum tiltækum ráðum. 27.4.2015 07:00 RÚV auglýsir til sölu byggingarrétt á lóð við Efstaleiti Í tilkynningu sem RÚV sendi Kauphöllinni í gær kemur fram að tilboðsfrestur rennur út þann 29. maí. 24.4.2015 21:11 Guðrún Hafsteinsdóttir nýr varaformaður SA Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins fór fram í dag. 24.4.2015 17:19 Hélt Hreiðari Má vel upplýstum um viðskipti með bréf í bankanum Skýrslutöku yfir Birni Sæ Björnssyni, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá eigin viðskiptum Kaupþings, lauk klukkan 15 í dag, degi á undan áætlun. 24.4.2015 16:38 Útibú Landsbankans og sparisjóðsins sameinuð Útibú Landsbankans og þau sem áður heyrðu undir Sparisjóð Vestmannaeyja á Höfn og Selfossi verða sameinuð frá og með mánudeginum. 24.4.2015 16:31 Vilhjálmur fjárfestir í Sólfari Nýtt íslenskt leikjafyrirtæki, Sólfar Studios, lauk í dag hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta. 24.4.2015 13:55 Man ekki hvaða banki fékk viðurnefnið „bankadruslan” Svo virðist sem að starfsmenn og stjórnendur Kaupþings hafi haft nokkrar áhyggjur af stöðunni á mörkuðum í upphafi árs 2008. 24.4.2015 12:41 Neytendastofa bannar DV að auglýsa „frían“ iPad með áskrift Mun dýrara er kaupa áskrift að DV með "fríum“ iPad en án hans. 24.4.2015 12:41 Hlutabréf í Icelandair hækkað í kjölfar tilkynningar Heildarvelta viðskiptanna hefur numið 394 milljónum króna. 24.4.2015 12:07 Hreindýraveiðar eru hundruð milljóna bransi Tekjur af hreindýraveiðum geta vaxið enn frekar ef haldið er rétt á spilunum. 24.4.2015 11:23 Skýrsla Landsvirkjunar komin út rafrænt Skýrsla Landsvirkjunar er komin út rafrænt. Þetta er annað árið í röð sem ársskýrsla og umhverfisskýrsla Landsvirkjunar eru eingöngu gefnar út á rafrænu formi. 24.4.2015 11:08 Magnús mætti í fylgd fangavarða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem fram fer aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli á hendur níu fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. 24.4.2015 11:03 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmir tveir milljarðar í hagnað Kaupfélag Skagfirðinga stendur traustum fótum og skilar góðum hagnaði. 29.4.2015 07:30
Álögur á álver lækka um 1,6 milljarða Ekki á að framlengja raforkuskatt sem rennur út í árslok. Skatturinn átti að vera tímabundinn en var framlengdur árið 2012 þrátt fyrir loforð um annað. Álverin greiddu 1,6 milljarða í skattinn í fyrra. 29.4.2015 07:30
QuizUp hlaut Webby-verðlaunin Sameiginleg auglýsingaherferð QuizUp og Google hlýtur Webby-verðlaunin í ár í flokknum auglýsingar og miðlun. 29.4.2015 07:21
Stjórnendur haldi fast í fólkið sitt Gott félag krefst fámenns stjórnendahóps, segir fyrrverandi formaður norska fótboltafélagsins Rosenborg. Það skiptir líka miklu máli að halda í starfsmenn sína og vera meðvitaður um daglega starfsemi. 29.4.2015 07:15
Barist um bónusa Upp virðist kominn ágreiningur milli stjórnarflokkanna um hvort, og að hvaða leyti, eðlilegt sé að heimila fjármálastofnunum að greiða starfsmönnum sínum kaupauka. 29.4.2015 07:00
Þrír sparisjóðir voru reknir með tapi Af sjö sparisjóðum sem voru starfandi á síðasta ári voru þrír þeirra reknir með tapi. Tap Sparisjóðs Vestmannaeyja var mest. Heildareignir allra sparisjóðanna námu tæpum 58 milljörðum króna um síðustu áramót. 29.4.2015 07:00
Tösku- og hanskabúðin flutt Tösku- og hanskabúðin er flutt á Laugaveg 103 eftir að hafa verið í 54 ár á Skólavörðustíg 7 í rúma hálfa öld. Þetta staðfestir Gréta Oddsdóttir, eigandi verslunarinnar, í samtali við mbl.is í kvöld. 28.4.2015 20:26
Reykjavík ásamt sex öðrum sveitarfélögum ljósvædd í árslok 2015 Fjögur sveitarfélög eru nú þegar ljósleiðaravædd að fullu. 28.4.2015 16:46
Leið mjög illa dagana fyrir hrun Einar Pálmi Sigmundsson segir að menn hafi fyllst bjartsýni þegar Al Thani keypti í Kaupþingi en viku seinna var Glitnir þjóðnýttur. Þá hafi orðið straumhvörf á Íslandi. 28.4.2015 16:33
Slush Play Reykjavík haldin í fyrsta sinn Ólafur Ragnar Grímsson og Hilmar Veigar ræddu tölvuleikjaiðnaðinn á íslenskri tölvuleikaráðstefnu í dag. 28.4.2015 16:20
Hrossasali dæmdur fyrir að svíkja 52 milljónir undan skatti Hinn dæmdi hefur fjórar vikur til að greiða 104 milljónir króna og komast þannig hjá árs fangelsi. 28.4.2015 13:59
Marorka flytur í nýtt húsnæði Marorka flutti höfuðstöðvar sínar fyrr í mánuðinum í Borgartún en Marorka hafði ekki flutt sig um set frá því fyrirtækið var stofnað árið 2002 og hóf starfsemi í skrifstofum VSÓ í Borgartúni 20. 28.4.2015 13:38
Markaðsmisnotkunarmálið: „Menn stóðu bara frammi fyrir tveimur vondum kostum" Einar Pálmi Sigmundsson segir að stjórnmálamenn, bankamenn og fleiri hér á landi hafi haft áhyggjur af því í upphafi árs 2008 að einhverjir vildu „taka íslenska bankakerfið niður“. 28.4.2015 13:11
Finnur ráðinn forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs Finnur Ingimarsson líffræðingur hefur verið ráðinn forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs. 28.4.2015 13:04
Stjórnendur og iðnaðarmenn með minni kaupmátt en fyrir hrun Laun skrifstofufólks hafa hækkað mest frá hruni. 28.4.2015 12:03
„Verðum að slá Kaupþing upp í dag er það ekki?“ „Það er greinilegt að við erum að grínast þarna. Við tökum þátt í þessu spjalli saman og þetta er hreinlega bull þarna. Þú veist að þetta er grín. Þú veist að þetta er grín.” 28.4.2015 11:21
Ráðuneyti hafnar kröfu um endurgreiðslu Innflutningsfyrirtæki fá ekki endurgreitt útboðsgjald vegna tollkvóta búvara sem dæmt var ólögmætt. 28.4.2015 08:00
Apple seldi 61,2 milljónir iPhone-síma Ekkert lát er á raftækjasölu hugbúnaðar- og fjarskiptarisans Apple sem enn á ný hefur farið fram úr björtustu vonum fyrirtækisins. 27.4.2015 23:57
Kennitöluflakk í Brestum: „Glæpir borga sig“ Hvenær eru ítrekuð gjaldþrot orðin misnotkun á kerfinu? 27.4.2015 21:00
Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu hvort að eigin viðskipti gætu „tæknilega blekkt markaðinn” Á meðal gagna í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings er upptaka frá fundi innri endurskoðunar bankans með Einari Pálma Sigmundssyni, forstöðumanns eigin viðskipta, í nóvember 2007. 27.4.2015 19:30
Oz kynnti þjónustu sína Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum. 27.4.2015 16:54
„Ég hef ekkert vald í Kaupþingi” Einar Pálmi Sigmundsson, forstöðumaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi, var ekki alltaf klár á því hvaða skilaboð forstjórinn, Ingólfur Helgason, var að senda varðandi hlutabréfakaup bankans í sjálfum sér. 27.4.2015 16:54
Gjaldþrota þyrluþjónusta krefur ríkið um 104 milljónir Þrotabú Þyrluþjónustunnar segir ólögmæta ákvörðun Flugmálastjórnar hafa valdið miklu tjóni. 27.4.2015 14:59
Kjarnafæði vill kaupa Norðlenska Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent erindi til Búsældar, eiganda Norðlenska, um kaup á öllum hlut í fyrirtækinu. 27.4.2015 13:58
Eftirlíkingum í ráðhúsinu verður eytt eftir mánaðamót „Þetta verður vonandi öðrum víti til varnaðar,“ segir Skúli Rósantsson, söluaðili Cassina á Íslandi. 27.4.2015 13:40
Sagði Ingólf Helgason „framhandlegg“ og „tusku“ Hreiðars Más Líkt og áður er fjöldi símtala spilaður við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings. 27.4.2015 13:02
Miklar launahækkanir gætu aukið atvinnuleysi Annað hvort þarf að segja upp fólki eða hækka verð gangi kröfur tugprósenta launahækkanir eftir að mati Landsbankans. 27.4.2015 12:59
Fjárfestar óttast verðbólgu í kjölfar kjarasamninga Aukin ásókn er í verðtryggð skuldabréf vegna ólgunnar á vinnumarkaði. 27.4.2015 11:24
Setti spurningamerki við mikil afskipti Ingólfs af deild eigin viðskipta Einar Pálmi Sigmundsson, sem var forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings á ákærutímabilinu, situr nú fyrir svörum Björns Þorvaldssonar, saksóknara. 27.4.2015 11:13
Vilhjálmur Bjarna: Lýðskrum að vilja banna verðtryggð lán 64 prósent nýrra íbúðalána árið 2014 voru verðtryggð. 27.4.2015 10:50
Fleiri Íslandsauglýsingar: Dyravörðurinn á Kaffibarnum fer í sjósund og borðar Arla-skyr Sýna hvernig skyrið það hjálpar til í þeirri hörðu veðráttu sem litar daglegt líf Íslendinga. 27.4.2015 10:14
Tölvukerfi héraðsdóms liggur niðri Aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli sem halda átti áfram klukkan 9 var frestað um klukkutíma. 27.4.2015 09:19
Jón Ásgeir: „Enn á ný á að drösla mér niður í héraðsdóm“ Jóni Ásgeiri Jóhannessyni virðist sem koma eigi honum í fangelsi með öllum tiltækum ráðum. 27.4.2015 07:00
RÚV auglýsir til sölu byggingarrétt á lóð við Efstaleiti Í tilkynningu sem RÚV sendi Kauphöllinni í gær kemur fram að tilboðsfrestur rennur út þann 29. maí. 24.4.2015 21:11
Guðrún Hafsteinsdóttir nýr varaformaður SA Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Samtaka atvinnulífsins fór fram í dag. 24.4.2015 17:19
Hélt Hreiðari Má vel upplýstum um viðskipti með bréf í bankanum Skýrslutöku yfir Birni Sæ Björnssyni, fyrrverandi verðbréfamiðlara hjá eigin viðskiptum Kaupþings, lauk klukkan 15 í dag, degi á undan áætlun. 24.4.2015 16:38
Útibú Landsbankans og sparisjóðsins sameinuð Útibú Landsbankans og þau sem áður heyrðu undir Sparisjóð Vestmannaeyja á Höfn og Selfossi verða sameinuð frá og með mánudeginum. 24.4.2015 16:31
Vilhjálmur fjárfestir í Sólfari Nýtt íslenskt leikjafyrirtæki, Sólfar Studios, lauk í dag hlutafjáraukningu með þátttöku breiðs hóps erlendra og innlendra fjárfesta. 24.4.2015 13:55
Man ekki hvaða banki fékk viðurnefnið „bankadruslan” Svo virðist sem að starfsmenn og stjórnendur Kaupþings hafi haft nokkrar áhyggjur af stöðunni á mörkuðum í upphafi árs 2008. 24.4.2015 12:41
Neytendastofa bannar DV að auglýsa „frían“ iPad með áskrift Mun dýrara er kaupa áskrift að DV með "fríum“ iPad en án hans. 24.4.2015 12:41
Hlutabréf í Icelandair hækkað í kjölfar tilkynningar Heildarvelta viðskiptanna hefur numið 394 milljónum króna. 24.4.2015 12:07
Hreindýraveiðar eru hundruð milljóna bransi Tekjur af hreindýraveiðum geta vaxið enn frekar ef haldið er rétt á spilunum. 24.4.2015 11:23
Skýrsla Landsvirkjunar komin út rafrænt Skýrsla Landsvirkjunar er komin út rafrænt. Þetta er annað árið í röð sem ársskýrsla og umhverfisskýrsla Landsvirkjunar eru eingöngu gefnar út á rafrænu formi. 24.4.2015 11:08
Magnús mætti í fylgd fangavarða Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem fram fer aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli á hendur níu fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. 24.4.2015 11:03
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent