Viðskipti innlent

Evran að komast niður í 120 krónur

Evran er á leiðinni niður í 120 krónur en það hefur ekki gerst síðan 9. júní s.l. Gengið heldurt áfram að styrkjast í morgun eftir góða síðustu viku.

Gengisvístalan hefur lækkað um 0,38% frá opnun markaðarins í morgun og stendur í 154,7 stigum.

Evran er í 120,5 kr., dollarinn í rétt rúmum 77 kr., pundið í 151,7 kr. og danska krónan kostar nú rétt rúmar 16 kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×