S&P hækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2017 23:38 Arnór Sighvatsson og Már Guðmundsson seðlabankastjórar. Vísir/Vilhelm Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s tilkynnti nú í kvöld að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands hefði verið hækkuð. Hún er nú „A/A-1“ og eru horfur sagðar vera stöðugar. Í yfirlýsingu fyrirtækisins, sem sjá má á vef Fjármálaráðuneytisins, segir að ástæða hækkunarinnar sé afnám fjármagnshafta og samningar við aflandskrónueigendur. Fyrirtækið segir það hafa leitt til minni líkna á óhagstæðri greiðslujafnaðarþróun og það ætti að styrkja aðgengi innlendra aðila að erlendum fjármálamörkuðum. Þá segir í tilkynningunni að aðgerðirnar ættu að laða fleiri erlenda fjárfesta til landsins og bæta sveigjanleika peningastefnunnar. Enn fremur segir að fjöldi ferðamanna hér á landi hafi gert Seðlabankanum kleift að byggja upp mikinn gjaldeyrisforða og það spili stóra rullu í að hægt hafi verið að grípa til aðgerða vegna haftanna.S&P hefur einnig hækkað hagvaxtarspá sína varðandi Ísland úr þremur prósentum í 3,5 prósent. Líkt og í fyrra telur fyrirtækið að hann verði borinn uppi af vexti í ferðamennsku og innlendri eftirspurn. Hins vegar segir í tilkynningunni að möguleiki sé á ofhitnun í hagkerfinu. Tengdar fréttir Afnám hafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody‘s metur það sem svo að afnám fjármagnshafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs og fjármálageirans en þetta kemur fram í frétt fyrirtækisins frá því fyrr í dag og greint er frá á vef fjármálaráðuneytisins. 17. mars 2017 16:39 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard & Poor‘s tilkynnti nú í kvöld að lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands hefði verið hækkuð. Hún er nú „A/A-1“ og eru horfur sagðar vera stöðugar. Í yfirlýsingu fyrirtækisins, sem sjá má á vef Fjármálaráðuneytisins, segir að ástæða hækkunarinnar sé afnám fjármagnshafta og samningar við aflandskrónueigendur. Fyrirtækið segir það hafa leitt til minni líkna á óhagstæðri greiðslujafnaðarþróun og það ætti að styrkja aðgengi innlendra aðila að erlendum fjármálamörkuðum. Þá segir í tilkynningunni að aðgerðirnar ættu að laða fleiri erlenda fjárfesta til landsins og bæta sveigjanleika peningastefnunnar. Enn fremur segir að fjöldi ferðamanna hér á landi hafi gert Seðlabankanum kleift að byggja upp mikinn gjaldeyrisforða og það spili stóra rullu í að hægt hafi verið að grípa til aðgerða vegna haftanna.S&P hefur einnig hækkað hagvaxtarspá sína varðandi Ísland úr þremur prósentum í 3,5 prósent. Líkt og í fyrra telur fyrirtækið að hann verði borinn uppi af vexti í ferðamennsku og innlendri eftirspurn. Hins vegar segir í tilkynningunni að möguleiki sé á ofhitnun í hagkerfinu.
Tengdar fréttir Afnám hafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody‘s metur það sem svo að afnám fjármagnshafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs og fjármálageirans en þetta kemur fram í frétt fyrirtækisins frá því fyrr í dag og greint er frá á vef fjármálaráðuneytisins. 17. mars 2017 16:39 Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Sjá meira
Afnám hafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs Matsfyrirtækið Moody‘s metur það sem svo að afnám fjármagnshafta hafi jákvæð áhrif á lánshæfi ríkissjóðs og fjármálageirans en þetta kemur fram í frétt fyrirtækisins frá því fyrr í dag og greint er frá á vef fjármálaráðuneytisins. 17. mars 2017 16:39