Þau vilja taka við af Svanhildi sem sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2017 13:56 Birna Hafstein, Arna Schram og Guðbrandur Benediktsson eru í hópi umsækjenda. Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Svanhildur Konráðsdóttir hefur gegnt stöðunni á síðustu árum en var nýverið ráðin forstjóri Hörpu. Umsóknarfrestur rann út þann 13. mars síðastliðinn, en sex umsækjendur drógu umsókn tilbaka. Í frétt á vef borgarinnar kemur fram að sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hafi yfirumsjón með stjórnun og framkvæmd menningar- og ferðamála í umboði menningar- og ferðamálaráðs. „Hann hefur ennfremur umsjón með þróun og innleiðingu nýrra hugmynda í menningar- og ferðamálum, ber ábyrgð á gerð og framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlunar ásamt annarri áætlanagerð fyrir sviðið. Þá hefur sviðsstjóri samstarf við fjölbreyttan hóp aðila í menningar- og ferðamálum innanlands og utan,“ segir í fréttinni. Þau sem sóttu um stöðuna eru: Aðalheiður G Halldórsdóttir, verkefnastjóriArna Schram, forstöðumaður menningarmála hjá KópavogsbæAuður Edda Jökulsdóttir, staðgengill sendiherraÁróra Gústafsdóttir, viðskiptafræðingur MBABirna Hafstein, leikari, framleiðandi og formaður Félags íslenskra leikaraElín Sigríður Eggertsdóttir, framkvæmdastjóriFinnur Þ Gunnþórsson, aðstoðarforstöðumaðurGuðbrandur Benediktsson, safnstjóriGunnar Ingi Gunnsteinsson, framkvæmdastjóriHalldóra Hinriksdóttir, forstöðumaðurJón Bjarni Guðmundsson, framleiðandiJón Gunnar Þórðarson, leikstjóri og viðburðastjóriKatrín Ágústa Johnson, mannfræðingurLára Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCOMarín Guðrún Hrafnsdóttir, nemi í Háskóla ÍslandsRagnar Jónsson, MA í menningarstjórnunDr. Rannveig Björk Þorkelsdóttir, aðjúnkt við Háskóla ÍslandsSigurjóna Guðnadóttir, fornleifafræðingur og menningarmiðlariSkúli Gautason, menningarfulltrúi Ráðningar Tengdar fréttir Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50 Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Alls sóttu 25 manns um að taka við starfi sviðsstjóra menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. Svanhildur Konráðsdóttir hefur gegnt stöðunni á síðustu árum en var nýverið ráðin forstjóri Hörpu. Umsóknarfrestur rann út þann 13. mars síðastliðinn, en sex umsækjendur drógu umsókn tilbaka. Í frétt á vef borgarinnar kemur fram að sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs hafi yfirumsjón með stjórnun og framkvæmd menningar- og ferðamála í umboði menningar- og ferðamálaráðs. „Hann hefur ennfremur umsjón með þróun og innleiðingu nýrra hugmynda í menningar- og ferðamálum, ber ábyrgð á gerð og framkvæmd starfs- og fjárhagsáætlunar ásamt annarri áætlanagerð fyrir sviðið. Þá hefur sviðsstjóri samstarf við fjölbreyttan hóp aðila í menningar- og ferðamálum innanlands og utan,“ segir í fréttinni. Þau sem sóttu um stöðuna eru: Aðalheiður G Halldórsdóttir, verkefnastjóriArna Schram, forstöðumaður menningarmála hjá KópavogsbæAuður Edda Jökulsdóttir, staðgengill sendiherraÁróra Gústafsdóttir, viðskiptafræðingur MBABirna Hafstein, leikari, framleiðandi og formaður Félags íslenskra leikaraElín Sigríður Eggertsdóttir, framkvæmdastjóriFinnur Þ Gunnþórsson, aðstoðarforstöðumaðurGuðbrandur Benediktsson, safnstjóriGunnar Ingi Gunnsteinsson, framkvæmdastjóriHalldóra Hinriksdóttir, forstöðumaðurJón Bjarni Guðmundsson, framleiðandiJón Gunnar Þórðarson, leikstjóri og viðburðastjóriKatrín Ágústa Johnson, mannfræðingurLára Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri, Reykjavík Bókmenntaborg UNESCOMarín Guðrún Hrafnsdóttir, nemi í Háskóla ÍslandsRagnar Jónsson, MA í menningarstjórnunDr. Rannveig Björk Þorkelsdóttir, aðjúnkt við Háskóla ÍslandsSigurjóna Guðnadóttir, fornleifafræðingur og menningarmiðlariSkúli Gautason, menningarfulltrúi
Ráðningar Tengdar fréttir Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50 Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Sjá meira
Svanhildur Konráðsdóttir nýr forstjóri Hörpu Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, hefur verið ráðin forstjóri Hörpu og tekur hún við starfinu þann 1. maí næstkomandi. 22. febrúar 2017 11:50